Alþýðublaðið - 03.06.1966, Side 1

Alþýðublaðið - 03.06.1966, Side 1
Föstudagur 2. júní 1966 - 47. árg. - 122. tbl. - VERÐ 5 KR, Múgurinn trylltist við aftökurnar KINS'HASI (Leopoldviile), 2.. í dag. Gífurlejrur mannf jöldi, sem júlí (NTB-Reuter). — Æpandi kon : viöstaddur var aftökurnar, grekk ur og börn voru fótum troðín af göflunum og var gripinn Þegar fjórir fyrrverandi ráðherr i berserksæði. ar voru teknir af lífi með heng 'ingu á torgi einu í Leopoldville iWHMMMHMHMHHMWWW Balsguer sigraði i SANTO DOMINGO, 2. júní. (NTB-AFP). — Hinn íhaldssami frambjóðandi í forsetakosningunum i Dóm- ijiíska lýðVeldinu, dr. Joaquin Balaguer hélt því fram í dag að hann hefði farið með sigur af h-ólmi og lýsti því yfir að hann mundi krefjast þess að ör- yggissveitir Ameríkuríkja í Iandinu yrðu fluttar úr Ia):di. Dr. Balaguer sem er Ieið togi hins svokallaða Um- bótaflokks sagði blaða- mönnum áður en heildarúr- slit kosninganna voru kunn, að hann hefði fengið 70% greiddra atkvæða og hvatti til myndúnax þjóðeiningar- stjórnar. Framhald á 14. síðu. Um 300.000 manns mætti á torg inu. Mannfjöldinn var lengi vel þögull og rólegur. En óst.iórnlegt æði greip múginn þegar þriðji maðurinn. Jerome Anany fyrrv. landvarnaráðherra var hengdur í f ramhald á 14. siðu Surveyor lenti mjúklega: INGAR FRÁ TUNGLINU KENNEDYHÖFDA, 2. júní. — (N'TB.-REUTER). - Bandaríska tunglflaugin „Surveyor”, sem lenti mjúklega á tunglinu kl. 6.17 í morgun, sendi 144 Ijósmyndir aft- ur til jarðar fyrstu sex klukku- stundirnar eftir lendinguna, og eru myndirnar skýrari og greini- legri en bandarískir vísindamenn höfðu þorað að vona. Myndirnar frá lendingarstaðnum gefa til kynna, að vel sé framkvæmanlegt að láta mannað tunglfar lenda þar sagði dr. Leonard Jaffe, eínn þeirra, sem stjórna „Surveyor”- tilrauninni, á blaðamannafundi. Jaffe la,gði á það áherzlu, að þessi ályktun ætti aðeins við um lendingarstað „Surveyors,” sem er um 80 km. fyrir norSan eld- gíginn Flamsted i hinu svo- kallaða Stormahafi. Gígurinn, sem heitir eftir brezkum stjörnufræð- ingi, er sá staður á yfirborði tunglsins, sem menn hafa mesta vitneskju um. Svæðið milli gíg?- ins og lendingarstaðarins er mis- hæðótt slétta með smýgígum. Tæki þau í „Surveyor” sem senda myndir til jarðar, voru lokuð eftir sex tíma sendingu í dag, en hefja átti myndasendingarnar að nýju kl. 3,30 í nótt. Vonað er að „Surveyor” sendi hundruð mynda daglega næstu tíu daga eða þar um bil, en síðan hætta mynda- sendingamar þar eð sólarsellurnar í tunglflauginni verða ekki leng- ur hlaðnar vegna þess að tunglið snýr þá hinni hliðinni að sólu. Hin velheppnaða lending merk- ir eftir öllu að dæma, að geim- visindaáætlun Bandarikjanna hef- ur stigið svo stórt skref fram á við, að heilt ár hefur sparast, að þvi er sagt var við geimvísinda- stöðina í Pasadena í Kaliforníu í kvöld. Þetta var fyrsta tilraun Bandaríkjamanna til slíkrar lend- ingar og hún heppnaðist stórkost- lega vel. Rússar hafa áður fram- kvæmt sams konar lendingu, en þeim tókst ekki að framkvæma hana fyrr en eftir fimm misheppn- aðar tilraunir. Sovézka tunglflaug in Luna 9 lenti á tunglinu í febr- úar. Bæði Rússar og Bandaríkja- menn gera sér vonir um að senda mannað geimfar til tunglsins fyr- Frh. á 14. síðu. SKÝRINGAR VIÐ KORTIÐ HÉR AÐ OFAN: 1. Tunglskipið losnar frá eld- flauginni 12li> mínútu eftir að henni var skotið á loít. 2. SÓl- geislamóttakarinn tekur til starfs klukkustund eftir eldflaugarskot- ið. 3. Sex klukkustunaum eftir skotið stýra litlar eldflaugar tunglskipinu á rétta braut. Fimmt án stundum eftir skotið er stefn- an leiðrétt aftur. 4. Strax a eftir taka sjálfstýritæki tunglskipsins til starfa og halda þvi á réttri braut. 5. Þrjátíu mínútum fyrir lendingu taka hemlaeldflaúgár tunglskipsins til starfa. 6. Stað- setning tunglsins, þegar geim- skotið hófst. 7. 24 klukkustundum síðar. 8. 48 klukkustundum síðar. 9. 63 klukkustundum síðar. iMWWMMMWMMtMMWWmWMMIMMMMMMMMMWÍMI Fyrsti fundurinn Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu borgarstjórnar Reykja ^ víkur var haldinn í gær. Það segir nánar frá hon- $ uin í frétt á annarri síðunni í dag. Myndin er af -* fulltrúum jafnaðarmanna í borgarstjórn á fund- ^ inum, Óskari Hallgríinssyni og Páli Sigurðssyni. (Mynd: JV). MMMHMWMIHMMHtWMMMMMMHHHMmmWMmtMÚU

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.