Alþýðublaðið - 03.06.1966, Blaðsíða 2
sictastliána nótt
KENNEDYHÖFÐA: Bandaríska tunglflaugin „Surveyor",
eem lenti mjúklega á tunglinu kl. 6.17 í gærmorgun, sendi 144
ljósmyndir til jarðar fyrstu sex klukkutímana eftir lendinguna,
og eru myndirnar skýrari og greinilegri en bandarískir vísinda
«nenn höfðu þorað að vona. Myndirnar frá lendingarstaðnum
gefa til kynna að vel sé framkvæmanlegt að láta mannað geim-
far lenda þar sagði di'. Jaffe, einn af yfirmönnum tilraunarinn
ar, á blaðamannafundi.
WASHINGTON: Johnson forseti hvatti til ‘þess í gær, að
vísindamenn skiptust á upplýsingum um tunglið og sagði að
einhvern tíma yx’ði öllum þjóðum kleift að senda menn til
tunglsins. Hnnn Sagði, að geimrannsóknir Bandaríkjamanna
hefðu alltaf farið fx-am fyrir opnum tjöldum og að vísindamönn
um um heim allan yrði gert kleift að rannsaka myndirnar, sem
tunglflaugin „Surveyor" sendir frá tunglinu.
LEOPOi ,DVrLLE: Fjórir fyrrverandi ráðherrar úr Kongó-
stjórn voru teknir af lífi með opinberri hengingu á torgi einu
í Leopoldville í gær. Þúsundir manna, sem fylgdust með atburð
inum, gengu af göflunum og margir meiddust í ringulreiðinni
•sem ríkti við aftökurnai’. Fjórmenningarnir voru dæmdir til
dauða fyrir samsæri um að ráða Mobutu forsætisráðhei’ra af dög
um.
KENNEDYHÖFÐA: Ekkert er talið vera því til fyrirstöðu af
geimförunum Thomas Stafford og Eugene Gernan verði skotið
út í geiminn í geimfax-inu Gemini-9 kl. 13,39 í dag.
KUALA I.UMPUR: Utanríkis- og varaforsætisráðherra Malay-
síu, Tun Abdul Razak, sagði í gær, er hann kom til Kuala Lump
ur að loknum viðræðum sínum við Malik, utanríkisráðherra
Indónesu, í Bankok, að Indónesar hefðu látið af yfirgangi
•síniim gegn Malaysíumönnum. Indónesar hefðu viðurkennt
sjáífstæði Malaysíu og hin nýja stjórn Suhartos toershöfðingja
væri einlæg í ósk sinni um frið í sambúð ríkjanna. í Djakarta
sagði Malik, að viðræðurnar í Bangkok hefðu verið ánægjulegar
jþótt viðunandi árangur hefði ekki náðst í öllum málum.
PARÍS: Frakkar eru óánægðir með tillöguna um, að sérstök
ne fnd á vegum NATO fjalli um framtíðarstöðu franski’a her-
isyeit í Vestur-Þýzkalandi, að því er sagt var í París í gær.
'Einnig hefur það vakið óánægju Frakka, að þeim var ekki
, .skýrt frá tillögunum eftir venjulegum diplómatískum leiðum
-•og ,að þeir fengu ekkert um tillöguna að vita fyrr en tilkynning
vair gefin út um viðræður fulltrúa 14 NATO-ríkja. Fastafulltrú
ar, NATO--ríkjanna í Pai’ís luku í gær þriggja mánaða viðræðum
um afleiðingar þeirrar ákvörðunar Frakka að draga herlið sitt
undan yfirstjórn NATO. Þeir munu leggja skýrslu um viðræð-
urnar fyrir utanríkisráðherrafund 14 NATO-ríkja, er hefst í
Briissel á mánudaginn.
BÚIZT; er við, að íslenzka
brúðuléikhúsið liefji sýningar
nú í júní, og er undirbúningi
smin lokið. Aðaíviðfangsefni
briiðuleikhússins að þessu sinni
vqrður leikritið „Norður kald-
an Kjpl”, spm Ragnar Jó-
hánnesson hefur samið fyrir
brúðuleikhús. Efnið fjallar um
baráttu ungs manns, Sigurðar
snara, við grimm náttúruöfl,
tröll og útilegumenn, er hann
ferðast sem sendiboði frá Skál
holti norður Kjöl til Hóla. Á
leiðinni finnur Sigurður stúlku
sem útilegumenn hafa rænt og
lionum tekst að bjarga henni.
Vafalaust hafa börnin mjög
gaman af að liorfa á brúðurn-
ar leika í þessú íslenzka brúðu
leikrit, og verða fastar sýn-
ingar brúðulelkhússins
Tjarnarbæ í sumar og einnig
verður farið út á land.
2 3. júní 1966
í.
Fimmta ráðstefna norrænna veð
urfræðinga verður haldin í Reykja
vík dagana 7. — 11. júní n.k.
Að ráðstefnunni standa samtök
norrænna veðurfræðinga, og er
þetta í fyrsta skipti, sem slík ráð
stefna er haldin hér á landi. Um
35 veðurfræðingar frá Danmörku,
Finnlandi, Noregi og Svíþjóð taka
þátt í fundinum, en íslenzkir þátt
takendur verða 18. Tuttugu og sex
erindi verða flutt á ráðstefnunni
og skiptast þannig, að 3 eru frá
Danmörku, 4 frá Finnlandi, 5 frá
íslandi, 7 frá Noregi og 7 frá Sví
þjóð. Fjalla erindin um mjög marg
vísleg veðurfræðileg efni, svo sem
úrkomu, þoku, veðurspár og flug
veðurfræði. Fundarstaður verður
Hagaslcólinn í Reykjavík,.
ALÞYÐUBLAÐiÐ
RÁÐSTEFNA NORRÆNNA
VEÐURFRÆÐINGA HÉR
I gær var haldin í Háskólabíói kvikmyndasýning fynr börn, sem störfuðu fyrir A-listann í kosningua
um. Þessa svipmynd tók ljósmyndari Alþýðublaðs ins þar í gær. (Mynd: JV).
Framsókn og komm únistar vildu sam- f
vinnu við Alþýöuflokki nn
Reykjavík. — EG.
Framsóknarmenn og kommún-
istar í borgarstjórn vildu hafa
samrúð og samstöðu með Alþýðu-
flokknum um nefndakjör í borg-
arstjórn Reykjavíkur, en tilboöi
þeirra var hafnað af hálfu Al-
þýðuflokksins. Kom þetta fram á
fundi borgarstjórnar í gær. Guð-
mundur Vigfússon skýrði þar frá
tilboðinu, en Óskar Hallgrlmsson
gaf þá yfirlýsingu, að það væri
skoðun Alþýðuflokksmanna, að
kjörfylgi flokksins væri nóg til að
tryggja hgnum áhrif í borgarstjórn
án samstarfs við aðra flokka, en
fulltrúar Alþýðuflokksins mundu
beita sér fyrir því þar, að alllr
flokkar ættu fulltrúa í nefndum,
svo fullkomið lýðræði gætl ríkt.
Á fundinum i gær var kosið í
fjölmörg ráð og nefndir ýmist til
eins árs eða næstu fjögurra ára.
Borgarstjóri var kosinn Geir
Hallgrímsson, en frú Auður Auð-
uns forseti borgarstjórnar til eins
árs.
Fulltrúar Alþýðuflokksins í
borgarstjórn báru fram tillögur
um menn I nær allar þriggja, fjög-
Framh. á 13. síðu.
Samstjórn vinstri
manna í Eyjum og
á ísafiröi
Vestm. — E.S. - AKB. — Á
fundi bæjarstjórnar Vestmanna-
eyja í gær var Sigurgeir Kristj-
ánsson kosinn forseti bæjarstjórn-
ar og Garðar Sigurðsson, vara-
Frh. á 14. síðu.