Alþýðublaðið - 03.06.1966, Side 9
Frú Margrét Hjálmtýsdóttir, frú Majbritt Garbolino ogr frú María Dalberg\
Elín Nóadóttir, og er hún úr
Reykjavík.
— Mér þykir mjög gaman að
læra fegrunarsérfræði, segir lnin
og vona að ég fáý starf á snyrti
stofu eftir prófið.
Við tefjum nú prófið ekki leng
ur ,enda sjónvarpstökumennirnir
að bíða eftir að taka fleiri mynd
ir, og við viljum helzt ekki eyði
leggja filmuna þeirra.
Hér í cpnunni segir frá heimsékn í Snyrtistofuna tVSæju á
Skólavörðustíg, eti þar voru átta stúlkur úr Snyrtiskóla
frú Margrétar Hjálmtýsdóttur aö taka sitt verklega próf.
Prófdémari þeðrra var franskur fegrunarsérfræöingur
frá fyrirtækinu Germaóne Monteil.
Við handsnyrtingu. Stúlkan heitir Elín Nóadóttir.
Hótel Selfoss r
Ferðafólk — Starfsmannahópar
Munið okkar björtu og vistlegu veitinga-
sali fyrir 40 og 70 manns. — Höfum einn- ‘ -
ig veitinga- og samkomusali fyrir 150
manns.
Gerið svo vel og pantið með fyrirvara.
HÓTEL SELFOSS
Sími 19. . Selfossi.
Gjaldkeri
Staða gjaldkera er laus til umsóknar, laun
samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri
störf sendist fyrir 15. júní n.k.
LANDSSMIÐJAN.
Söl tunarsfúl kur
Nokkrar, helzt vanar, söltunarstúlkur ivant-
ar á Söltunarstöðina Sólbrekku h.f., Mjóa-
firði.
Upplýsingar hjá Gunnari Ólafssyni og Sig-
þóri Guðjónssyni frá Siglufirði í síma 16391,
Reykavík og Akranesi í síma 1582.
Frystihús
og fiskimjölsverksmiðja á Patreksfirði eru
til sölu.
Nánari. upplýsingar veitir Stefán Pétursson
hrl. í lögfræðingadeild bankans.
Landsbanki. íslands.
Frá Sa'myinnuskólamrm
Bifröst:
Inm.ökupróf í Samvinnuskólann Bifröst verður fellt nið-
ur þetta ár. Eftirtalin próf verða tekin gild tfl inntöku,
eftir því sem húsrými skólans leyfir: Landspróf, gagn-
fræðanróf og próf í landsprófsgreinum frá Bréfaskóla
SÍS og ASÍ.
Umsóknir ásamt prófvottorðum sendist Bifröst —
fræðsludeiid, Sambandshúsinu. Reykjavík eða skóla-
stjóra Samvinnuskólans, Bifröst, Borgarfirði.
Umsóknir skuiu hafa borizt fyrir 1. júlí nk. Þeir. sem
áður hafa sótt um að þreyta inntökupróf næsta haust,
þurfa að endurnýja umsóknir og senda tilskilin próf
vottorð.
Samvinnuskólinn Bifröst.
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 3. júní 1966 $