Alþýðublaðið - 03.06.1966, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 03.06.1966, Qupperneq 11
þarf þolinmæði, dugnað og reglu- semi. Mót þetta er stigakeppni og að loknum 10 greinum af 11 hefur ÍR hlotið langflest stig e@a 128,5, Ái-mann er næst með 38,5 og KR hefur hlotið 37. Ólokið er keppni í stangarstökki, en keppt verður í þeirri grein í sambandi við Drengjameistaramót Reykjavíkur 7.-8. júní. ÍR hefur einnig hlotið flesta sveinameistara eða 6, en KR og Ármann 2 hvort félag. Helztu úrslit: 80 m. grindahlaup: Ágúst Þorhallsson, Á 13,2 Snorri Ásgeirsson, ÍR 13,5 Finnbj. Finnbj. ÍR 13,6 Hróðmar Helgason, Á 14,7 Þór Konráðsson, ÍR 15,4 60 m. hlaup: Þór Konráðsson, ÍR 8,2 Snorri Ásgeirsson, ÍR 8,4 Þórarinn Sigurðsson, KR 8,4 Óttar Jóhannsson, ÍR 8,4 Eyþór Haraldsson, ÍR 8,5 Skúli Arnarson, ÍR 8,6 Ágúst Þórhallsson, Á 8,6 Utan keppni: Finnbj. Finnbj. ÍR 8,3 Sigfús Guðmundsson, ÍR 8,8 Kúluvarp: Ásgeir Ragnarsson, ÍR 14,29 Sigfús Guðm. ÍR 11,17 Jóhannes Gunnarss., ÍR 10,83 Guðjón H. Hauksson, ÍR 10,76 Hans Isebai-n, Á 10,10 Jakob Benediktsson, Á 10,05 Hástökk: Jóhannes Gunnarsson, ÍR 1,50 Ásgeir Ragnarsson, ÍR 1,50 Snorri Ásgeirsson, ÍR 1,45 Stefón Jóhannsson, Á 1,45 Ágúst Þórhallsson, Á. 1,45 Hróðmar Helgason, Á 1,45 300 m. hlaup: Þórarinn Sigurðsson, KR 43,1 Ottar Jóhannsson, ÍR 43,2 Stefán Jóhannsson, Á 43,7 Eyþór Haraldsson, ÍR 44,6 Ásgeir Ragnarsson, ÍR 44,6 Agnar Ásgrímsson, KR 50,3 Utan keppni: Snorri Ásgeirsson, ÍR 43,0 Jakob Benediktsson, Á 44,8 Jóhannes Gunnarsson, ÍR 47,0 Langstökk: Þór Konráðsson, ÍR 5,31 Hróðmar Helgason, Á 5,12 Skúli Arnarson, ÍR 5,09 Jóhannes Gunnarsson, ÍR 5,06 Agnar Ásgrímsson, KR 4,53 Þórarinn Sigurðsson, KR 4,42 Utan keppni: Finnbj. Finnbj. ÍR 4,92 Kringlukasti: Skúli Arnarson, ÍR 35,27 : Finnbj. Finnbj. ÍR 32,18 Magnús Þ. Þórðarson, KR 30,79 Stefán Jóhannsson, Á. 28,02 Sigfús Guðm. ÍR 27,07 Guðjón H. Hauksson, ÍR 25,85 j Utan keppni: Snorri Ásgeirsson, ÍR 34,65 600 m. hlaup: Eyþór Haraldsson, ÍR . 1:49,8 Finnbj. Finnbj. ÍR 1:54,5 Björn Þ. Þói’ðarson, KR 2:32,5 Sig. Þ. Þórðarson, KR 2:39,8 Utan keppni: Snorri Ásgeirsson, ÍR 1:57,4 Sleggjukast: Magnús Þ. Þórðarson, KR 29,15 Sigfús Guðm. ÍR 25,29 Guðjón H. Hauksson, ÍR 24,72 4x100 m. boðhlaup: Ármann: Framhald á 15. síðu. Skozk sókn í algleymingi, í leiknum við Fram, en Þorbergur Atla- son bjargaði með yfirslætti. kvöld í KVÖLD kl. 20,30 leikur skozka liðið Dundee Utd. annan leik sinn og mætir þá íslandsmeisturunum KR. Liðið verður að mestu óbreytt hjá KR frá síðasta leik, þ. e. leikn- um gegn Val, sem KR vann 1:0. Ein breyting verður þó, því Heim- ir Guðjónsson mun verja KR- mai’kið í kvöld í stað Guðmundar Péturssonar, sem meiddist í leikn um gegn Val. Annars er KR-liðið þannig skip- að, talið frá markverði til vinstri útherja: Heimir Guðjónsson, Krist inn Jónsson, Bjarni Felixson, Sveinn Jónsson, Ársæll Kjartans- son, Ellert Schram, Hörður Mark- an, Eyleifur Hafsteinsson, Bald- vin Baldvinsson, Einar ísfeld og Guðmundur Haraldsson. Það má búast við spennandi leik á Laugardalsvellinum í kvöld á milli KR og Dundee Utd. sem hefur „innanborðs” leikmenn frá fjórum löndum, Skotlandi, Sví- þjóð, Danmörku og Noregi. KR hefur oftast staðið sig vel gegn erlendum liðum, og er ekki að efa, að KR-ingar munu berjast til þrautar gegn atvinnumönnunum. Dómari í kvöld er Grétar Norð- fjörð. Forsala aðgöngumiða er í Laug- ardal frá kl. 18. Einar ísfeld Kristjánsson, KR. Drengjameistaras- mót Reykjavíkur Drengjameistaramót Reykja- víkur fer fram á íþróttaleikvangi Reykjavíkur í Laugardal dagana 7. og 8. júní nk. Þátttökurétt í mótinu eiga drengir, fæddir 1948 og síðar. Keppt verður í þessum grein um: Fyrri dagur: 100 m. hlaup 400 m. hlaup 1500 m. hlaup 110 m. grindahlaup 4x100 m. boðhlaup kúluvarp Kringlukast Hástökk Langstökk Seinni dagur: 200 m. hlaup 800 m. hlaup 200 m. grindahlaup 100 m. boðhlaup Spjótkast Sleggjukast Þrístökk Stangarstökk Mótið er stigakeppni og fá 6 fyi’stu menn í hverri grein verð laun og stig. Ekki má sami dreng úr keona í nema 3 greinum og boðhlaupi hvorn dag. Glímufélagið Ái-mann sér um mótið og ber að senda þátttöku tilkynningar til formanns frjáls íþi’óttadeildar Ármanns, Jóhanns Jóhannessonar, Blönduhiíð 12, sím; 19171, fyrir sunnudagskvöld 5. júní. Meistaram. Reykja víkur 9. júní Meistaramót Reykjavíkur 1966 hefst með keppni í fimmtarþraut á íþróttaleikvangi Reykjavíkur fimmtudaginn 9. júnf nk. kl. 8 en ekki 10. júní eins og áður hefur verið auglýst. Þátttaka tilkynnist formanni frjálsíþróttadeildar KR, Einari Frí mannssyni c/o Samvinnutrygging ar fyrir 9. júní. F.Í.R.R. Skúli Arnarson, ÍR varð sveinameistari og er aðeins 13 ára. Þrátt fyrir óhagstætt veður náð- Ist athyglisverður árangur í ýms- um greinum. Mesta athygli vöktu ÍR-ingarnir Þór Konráðsson, Ás- geir Ragnarsson, Jóhannes Gunn- arsson, Skúli Arnarson, Eyþór Haraldsson, Snorri Ásgeirsson og Finnbjörn Finnbjörnsson. KR-ing- arnir Magnús Þ. Þórðarson og Þór arinn Sigurðsson og Ármenning- arnir Ágúst Þórhallsson og Stef- án Jóhannsson. Ýmsir fleiri eru efnilegir þó að þeirra verði ekki getið sérstaklega hér. Ef að þessir piltar halda áfram iðkun frjáls- íþrótta í framtíðinni er enginn vafi á því, að þeir geta náð enn betri ái-angri. En til þess SVEl NAMEISTARAMÓT Reykjavíkur í frjálsum íþróttum fór fram á Melavellinum föstudag- inn 27. maí í kalsaveðri. Þátttaka var allgóð í mótinu, keppendur voru 24 talsins, ÍR sendi 12 og Ár- mann og KR 6 hvort félag. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.