Alþýðublaðið - 03.06.1966, Qupperneq 13
Sautfán
Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir hinni um
töluðu skáldsögu hins djarfa höf
undar Soya.
Aðalhlutverk:
Ghita Nörby
Ole Söltoft.
Bönnuð innan 16 árt.
Sýnd kl. 7 og 3
Þögnin
Bonnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 91C.
Trfílofunarhringar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfn.
Guðm ^orsteinsson
gullsmiður
Bankastfíptt 12.
— Það eru likur fyrir því,
sagði hann við Dunn, — að hann
sé að segja sannleikann. Cox
liefur vont orð á sér. Vondur
maður, vondur óvinur, vondur
lögregluþjónn. En liann er ótta
laus. Ef Benny Zurich sagði satt
og Carter vissi eitthvað, um hann
þá verkaði það á annan hátt á
hann. Ja eins og Benny sagðl
— það myndi eyðileggja hann
hér.
Dunn hristi höfuðið. — Ég
þekki ekki þennan mann, sagði
hann vantrúaður, —
en ég þékki hundruð manna á
borð við Benny. Mér virðist hann
hafa verið að reyna að sverta
Benny til að hreinsa sjálfan sig.
— Ég held ég geti fengið að
vita um hvort svo er, sagði Mast
ers og reis á fætur.
— Það er vissara fyrir þig
að reyna það ekki, sagði Dann
ing aðvarandi. — Benny er orð
inn rólegur. Hann fer bráðum að
hugsa um hvað Cox veit um
hann og hvað hann lét út úr sér
um Cox. Hann liringir áreiðan
lega til hans og varar hann við
— ef hann hefur eitthvað að
vara hann vð.
Masters gekk til dyra hikaði
ögn og sasði við Danning: — Þeg
ar .Tnko kemnr. eða hringir segðu
honum þá að mig langi til að af
sanna fiarvistarsönnun Benny.
Hjálnaðu honum við það Bob
bætti barln svo við. Ég hringi
aft.ur. Þú verður að ná í mat án
mín.
Hann fór inn í bilinn og ók
niðnr a<ð Oseanus House. Ungi
strákm-inn með blóðhlaupnu aug
un var á vakt. Masters nam stað
ar. — Er Parkers heima? spurði
hann'.
Afereiðslumaðurinn yppti öxl
um. — 'wvornig ætti ég að vita
það? snnrði hann fýlulega.
Ed Masters var bæði þreyttur
og leiðpr eftiv viðtalið við Benny
<Wífm afcrreiðslumannsins
kom honum til að missa stjórn
á skani ofmi. — Hvert þó í heit
asta oaeði hann lágt. — Hvað
heitirðu?
stjóri, sagðí hann. — Ernest
Shaw. Ég held að ungfrú Parks
sé heima. Ef þú vilt bíða augna
blik skal ég aðgæta það.
Masters hristi höfuðið.
— Slepptu því, sagði hann. — Ég
ætla að gefa þér gott ráð Shaw.
Þreyttu mig ekki aftur. Reyndu
ekki að vera sniðugur. Segðu
mér bpra það sem ég vil fá að
vita. Heldurðu að þú gætir mun
að eftir því?
Shaw kinkaði þegjandi kolli.
— Það kemur maður hingað
og spyr þig um eitt og annað,
sag'ði Masters. — Reyndu að vera
samvinnuþýður.
Eveiyn Parkers kom til dyra
sjáíf þegar hann barði. Hún hafði
verið að klæða sig og var hálf
greidd. Hún bauð honum inn.
Masters settist á eina stól her
bergisins en hún settist á rúm
ið.
— Það er ekki til neins fyrir
þig að koma hingað, sagði hún.
— Ég er búin að gera það sem
ég get fyrir þig viðvíkjandi morð
inu og ég vildi gjarnan að þú
létir mig í friði.
Masters brosti. — Þú lætur
eins og þú sért töff, sagði hann.
— Það ætti víst að sannfæra mig
en ég sannfærist ekki svo auð
veldlega. Ég ætla að segja þér
dálítið. Ég hef ákveðið að ákæra
Cox.
Skyndilega sýndu augu hennar
áhugavott. — Cox? Hverskonar
er þetta? Hann er lögga. Löggur
handtaka ekki löggur.
— Stundum,, sagði Masters
Nefndakjör
Framhald af 2. síðu.
urra og fimm manna nefndir, en
fengu ekki menn kjörna. Hvað
múnistar upp á einum manni frá
sér og einum Alþýðuflokksmanni.
Voru listar Alþýðuflokksins í þær
nefndir drégnir til baka.
Úrslit kosninganna urðu ann-
ars sem hér segir:
Forseti borgarstjórnar:
Auður Auðuns með 8 atkv. 7
auðir.
Varaforsetar:
Þórir Kr. Þórðarson og
Gísli Halldórsson.
SJcrifarar borgarstjórnar:
Birgir ísleifur Gunnarsson og
Sigurjón Björnsson.
Borgarstjóri:
Geir Hallgrímsson kosinn til
4 ára.
Kosningar til eins árs:
Borgarráð:
Auður Auðuns, Gísli Iíalldórs-
son, Birgir ísl. Gunnarsson,
Guðmundur Vigfússón, Kristj-
án Benediktsson. — Varamenn:
Geir Hallgrímsson, Þórir Kr.
Þórðarson, Gunnar Helgason,
Jón Snorri Þorleifsson og Ein-
ar Ágústsson.
Byggingarnefnd:
Guðmundur H. Guðmundsson,
Skarpliéðinn Jóhannsson,
Þorvaldur Kristmundsson.
Heilbrigðisnéfnd:
Birgir ísl. Gunnarsson,
Ingi Ú. Magnússon,
Úlfar Þórðarsbn.
Hafnarstjórn:
Bragi Hannesson, Gunnár
Helgason, Einar Ágústsson, Haf
steinn Bergþórsson, Guðm. J.
Guðmundsson.
Framfærslunefnd:
Gróa Pétursdóttir, Gunnar
Helgason, Sigurlaug Bjarnad.,
Sigurður Guðgeirsson, Björn
Guðmundsson.
Endurskoðendur borgarreikninga:
Ari Thorlacius, Hjalti Krist-
geinrsson.
i stjórn Innkaupastofnunar
Reykjainkurborgar:
Bragi Hannesson, Þorbjörn Jó-
hannesson, Guðm. J. Guðm. og
Óskar Hallgrímsson.
í stjórn lífeyrissjóðs slarfsmanna
borgarinnar:
Birgir ísl. Gunnarsson, Gunnar
Helgason, Jón Sn. Þorleifsson.
í stjórn Fiskimannasjóðs Kjalar-
nessþings:
Gunnar Friðriksson.
Endurskoðandi styrktarsjóðs
verkamanna- og sjómannafélag-
anna í Reykjavík:
Alfreð Guðmundsson.
Kosningar til fjögurra ára:
í stjórn Sjúkrasamlags Reykja-
víkur:
Soffía Ingvarsdóttir, Brynjólf-
ur Bjarnason, Gunnlaugur Pét
ursson, Guðjón Hansen.
í stjórn Ráöningarstofu Reykja*
inkurþorgar:
Sveinbjörn Hannesson, Magnús
Jóhannesson, Einar Ögmundss.
Frseðslurgð:
Auðyr Auðuns, Kristján Gunn-
arsson, Styrmir Gunnarsson,
Sigurión Björnsson, Sigríður
Thorlaeius.
í skólanefnd Húsmæðraskóla
Reykjavíkur:
Anna Guðmundsdóttir,
Guðrún Helgadóttir.
í stjórn Heilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur:
Jón Sigurðsson borgarlæknir.
í náttúrvverndarnefnd:
Sturla Friðriksson, Syerrir Sch.
Thorsteinsson, Kristján Eld-
járn.
í almannavarnanefnd:
Magnús Magnússon prófessor,
Hörður Helgason blikksm.
Til að annast forðagæzlu:
Stefán Thorarensen.
Til að hafg eftirlit með róðrar-
tíma fiskibáta:
Nikulás Jónsson, Jón Otti Jóns
son, Guðni Sigurðsson.
Til að frqmkvæma. millimat:
Einar Kristjánsson.
Sáttamenn:
S.igurður Árnason, Björgúlfur
Sigurðssop.
í merkjgdóm:
. Árni Snævarr.
í áfexiaisvgr.nanefnd:
Sveinn Heígason, Jóhanna Eg-
ilsdóttir, Ólöf Kristjánsdðóttir,
Sigurjón Björnsson, Einar
Hannesson, Finnbogi Júlíusson,
Einqr Björnsson, Björgvin Jóns
son.
Markavörður:
Stefán Thorarensen.
íþróttaráö:
Gísli Halldórsson, Guðjón Sig-
urðsson, Haraldur Steinþórs.
í sjúkrahúsnefnd:
Úlfar Þórðarson, Herdís Bier-
ing, Alfreð Gíslason.
í umfprðarnefnd:
Gísli Halldórsson, Þór Sand-
holt, Guðmundur Magnússon.
í barnaheimila- og leikvallanefnd:
Bogi Sigurðsson, Styrmir Gunn
arsson. Gróa Pétursdóttir, Mar-
grét Sigurðardóttir.
í skivvlaqsnefnd:
Gísli Halldórsson, Þór Sand-
holt. Geirliarður Þorsteinsson.
Nokjirum nefndakosningum var
frestað á fundinum í gser.
Af‘U’°’ð=l"maðurinn sem hafði
tekið pf+ii- hvevtineunni á fram
komu Masters gerðist óhugnan- fjögurra manna nefndir snerti þá
lega kurteis. — Shaw lögreglu stungu Framsóknarmenn og kom-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. júní 1966 U