Alþýðublaðið - 03.06.1966, Page 14

Alþýðublaðið - 03.06.1966, Page 14
Samstjórn Frnmhald af S. afffn. 'forseti. Ákveðið var á fundinum að auglýsa eftir bæjarstjóra, en fyrst um sinn var Magnús H. Magnússon ráðinn bæjarstjóri. í * bæj'arráð voru kosnir: Sigurgeir Kristjánsson, Sigurður Stefáns- son og Gísli Gíslason. ísafjörður. — B.S. - AKB. — 25. maí var haldinn fundur bæjar- sSjórnar ísafjarðar. Aldursforseti bæjarstjórnar, Marselíus Bern- harðsson, stjórnaði fundinum. Á fundinum kom fram tillaga um að auglýsa starf bæjarstjóra, og i jafnframt ósk um að Jón Guð- jónsson tæki að sér starfið, þar til bæjarstjóri yrði ráðinn. — Á framhaldsfundi í fyrrakvöld fór fram kosning nefnda. Alþýðu- fíokkurinn, Alþýðubandalagið og Framsóknarflokkurinn höfðu sam- vinnu um kosningu, en þeir flolck- ar varu tvö sl. kjörtímabi! í sam starfi um bæjarmál. Forseti bæj- arstjórnar var kjörinn Björg- vin Sighvatsson, 1. varafor- soti Bjarni Guðbjörnsson og 2. varaforseti Halldór Ólafsson. Kjöri bæjarstjóra var frestað, þar sem engin umsókn hafði borizt. Sigraói Framh. af bls. 1. Samkvæmt síðustu óopin- berum tölum hefur dr. Balaguer Iilotið um það bil 100.000 atkvæði fram yfir ^^æðasta keppínaut sinn, Juan Bosch fyrrum forseta. Þá var lokið við að telja um fjórðung atkvæða, en alls kusu um 1.1 milljón. Þriðji frambjóðandinn, öfgátitaður Iengst til hægri, Bafael Bonnelyl, hefur ekki nokkr ar sigurlíkur. Tunglmyndii4 || * Framhald af síðu 1. i fr 1970, og bjartsýni Bandaríkja- | unanna hefur aukizt verulega eftir ji ffiina' velheppnuðu lendingu „Sur- I: te.vors,” segja bandarískir geim- j; Ttsindamenn. Milljónir manna í Bandarikjun- <*m fengu að sjá myndir þær frá tunglinu, sem „Surveyor” sendi til áarðar, og einnig var þeim sjón- j varpað til margra Evrópulanda um j: <©arskiptahnöttinn „Early Bird.” Lendingarstaður „Surveyors” virðist vera þéttur eins og basalt eða steinsteypa, og hið þunna ryk ský, sem hugsanlegt er að þekji svæðið, verður engin hindrun fyrir lendingu mannaðs geimfars í framtíðinni, að því er bandarísk- ir vísindamenn sögðu eftir að hafa virt fyrir sér myndir þær, sem bárust í dag. Eínu vonbrigðin, sem „Survey- or” hefur valdið til þessa, eru þau, að ekki tókst að taka myndir úr tunglflauginni af jörðinni eins og vonað var. Að öðru leyti gekk til- raunin. framar vonum, að því er sagt er á Kennedyhöfða. Johnson Bandaríkjaforseti hvatti til þess í dag, að vísinda- menn skiptust á upplýsingum um tunglið og sagði að einhvern tíma yrði öllum þjóðum kleift að senda menn til tunglsins. Hann sagði, að geimrannsóknir Bandaríkja- manna hefðu alltaf farið fram fyr ir opnum tjöldum og að hann hefði mælt svo fyrir um að vís- indamönnum um allan heim yrði gert kleift að rannsaka myndirn- ar frá „Surveyor”. Johnson sagði. að tilraunin væri mikill sigur fyr- ir bandarískar geimrannsóknir. Sovézka fréttastofan Tass sagði, að hin mjúka lending „Surveyors” væri mikið afrek, sem hafa mundi mikil áhrif á áframhaldandi rann sóknir á tunglinu og í geimnum. Lokasékn Framhald af 3. síðu. slíkt loforð, og formælendur stjórn arinnar sögðu, að Cao Ky forsæt- isráðherra hefði þvert á móti skýrt sendinefnd kaþólskra manna ótvírætt svo frá, að hann og Ngu- yen Van Thieu forseti liyggðust vera áfram við völd. Hins vegar er ljóst, að komið verður á fót nýrri nefnd, sem á að verða stjórninni til ráðuneylis, og verður hún skipuð 40 liðsfor- ingjum og 40 borgurum. Nefndin verður skipuð eftir nokkra daga. Suður-Vietnamstjórn fór þess á leit við SI> í dag, að sámtökin sendi fulltrúa til landsins að fylgj ast með fyrirhuguðum þingkosn- ingum. Bandarískar flugvélar fóru í dag 68 árásarferðir gegn Norður Vietnam miðað við 81 í gær og 83 í fyrradag, en tiltölulega kyrrt er enn á vígstöðvunum. í söðustu viku féllu 87 Bandaríkjamenn, 605 særðust og 2 týndust. Það sem af er árinu hafal.705 Bandaríkja- menn fallið. í síðustu viku féllu 1173 Vietcongmenn, 355 stjórnar hermenn féllu eða týndust. Aftökur Framhald af 1. síðu gálgann, enda virtist aftakan aldrei ætla að taka enda Mann- skarinn, sem stóð öðrum megin vtð gálgann, missti allt taumhald á sér og ruddist fram í ofsalegri skelfingu. Áhorfendurnir sem stóðu gegnt honum, fylltust ótta, sneru við og flúðu. Margir fall- Jilífahermchn, sem stóðu um- hverfis gálgann, tóku einnig til fótanna. Um 50.000 manns flúðu hið ógn þrungna andrúmsloft aftökustaðar ins, og ástandið færðist ekki í eðlilegt horf fyrr en fallhlífaher menn í jeppum og skriðdrekum umhverfis torgið gerðu sig lík- lega til að skjóta af byssum sín um. Enn er ekki vitað. hve marg ir hafa meiðzt í ringulreiðinni, sém ríkti. En svartklæddur böðullinn vann verk sitt meðan þessu fór fram eins og ekkert hefði í skor izt. Fyrstur í gálgann var Evar- iste Kimba, 37 ára að aldri sem var forsætisráðherra Kongó þar til Joseph Mobutu hershöfðingi brauzt til valda í fyrrahaust Hon um fylgdu í gálgann þeir Emm- anuel Bamba fyrrum fjármálaráð herra, Jerome Anany fyrrum land varnaráðherra og Alexandre Ma- hama fyrrum ráðherra. Þeir fjór menningarnir voru dæmir til dauða fyrir samsæri um að ráða Joseph Mobutu forseta af dög um. Kimba, Bamba, Anany og Ma- hama voru leiddir að gálganum klæddir svörtum hettum og blá um buxum og með hendur bundn ar fyrir aftan bak. f tilefni heng inganna var lýst yfir opinberum frídegi og stjórnin skoraði á alla íbúa höfuðborgarinnar, sem eru hálf önnur milljón talsins, að fylgjast með atburðinum. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16.2-27 BiUinn er smurðnr fljótt og vel. Sellnni allar tegundir af smurotío K>OOOOOOOOOC ^•OO'XKXXXXXXX: OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Föstudagur 3. júní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. J 5.00 Miðdegisútvarp. J G.30 Síðdegisútvarp J8.00 íslenzk tónskáld Lög eftir Sigurð Þórðarson. 18.45 Tilkynningar 19,20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Staða konunnar í fortíð og nútíð Loftur Guttormsson sagnfræðingur flytur erindi, — fyrsta hluta. 20.30 Kórsöngur frá Selfossi: Söngstjóri er Guð mundur Gilsson. Píanóleikari: Skúli Halldórsson. a. Kirkjukór Selfoss syngur Einsöngvari: Guðbjörg Sigurðardóttir. b. Karlakór Selfoss syngur Einsöngvari: Hjalti Þórðarson. 20.55 Ljóð eftir Sigfús Daðason Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona les. 21.05 Píanókvartett í g-moll (K478) eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröllið?” eftir Þórleif Bjarnason Höfundur flytur (9). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimi- trios“ eftir Erie Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (4). 22.35 Kvöldhljómleikar: Svissnesk tónlist 23.15 Dagskrárlok. R>oo<xxxxxxx><xx>oo<xx><xx><xj O^XKXXXXXXXXXiOOOOOOOOOOO ——8,1,1' JL-ILJ—* Ífffgp irffllfa #4 3. júní 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ SPRENGING í VÉLBÁT Bolungavík, SF MIKIL sprenging var í litlum vélbát hér í fyrradag. Báturinn má heita ónýtur. Eimi maður var í lúkar bátsins, þar sem spreng ingin varð og slapp hann ómeidd ur. sem má teljast algjört krafta verk. Jón Elíasson skipstjóri á vél- bátnum Kristjáni var að fara í róður í fyrradag og fór niður í lúkar til að kveikja á gashitunar tækjum, sem þar er. Tækin munu hafa lekið og sk'ipti engum tog um, að þegar Jón kveikti á eld spýtu varð gífurlcg sprenging. Allt fauk ofan af lúkarnum, mast ur bátsins brotnaði, og átta efstu borðin í stefni bátsins rifnuðu. Skilrúmið milli lúkars og Iestar sem er úr hálfrar annarrar tommu þykkum eikarborðum, splundraðist, en liið furðulega skeði, að Jón slapp ómeiddur, brenndist þó aðeins á annarri hendi. Jón Finnsion Sirl- Lögfræðiskrifstofa. Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsið) Símar: 23338 og 12343. Aðalfundir Meitilsins h.f. og Mjölnis h.f. Þorlákshöfn fyrir árið 1965 verða haldn- ir á skrifstofu Meitilsins h.f., þriðjudaginn 14. júní kl. 2 s.d. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómir félaganna. Vegna jgrðarfarar k verður bankinn lokaður I dag kl. 1 — 3. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Útför mann.sins míns og föður okkar Axels Benediktssonar fyrrum skólastjóra fer fram frá Kópavogskirkju laugardaginn 4 þ.m. kl. 10,30, Þóra Guðmundsdóttir Guðmundur Axelsson Benedikt Axelsson Lára Axelsdóttir. Faðir okkar Böðvar Friðriksson andaðist að heimili dóttur sinnar Sætúnl, Eyrarbakka, þriðju- daginn 31. maí. Börnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.