Alþýðublaðið - 03.06.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.06.1966, Blaðsíða 15
 Kvöldskemmtun í Lido Kvöldskemmtun verður haldin í Lidó í kvöld fyrir starfsfólk A-listans. Skemmtvmin hefst kl. 8,30. Skemmtiatriði: Heimir og Jónas leika og syngja þjóðlög, Guðmundur Jónsson óperusöngv ari syngur einsöng við undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Ómar Ragnarsson skemmtir. Miða ber að sækja fyrir kl. 2 í dag í skrifstofu Alþýðu- flokksins. Borðpantanir hjá Baldri Guðmunds- syni, símar: 13374 og 15020. Guðmundur Ómar Vinnuvélar til leiffo. Lelgrjum út pússninga-steypn- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Slml 23480. Brauðhúsið Laugavegi 126 — I Simi 24631 ★ Allskonar veitinvar. ★ Veislubrauð, snittur. ★ Brauðtértur, sniuri brauð Pantið tímanlega Kynnið yður verð Auglýsing frá Læknafélagi Reykjavíkur Símanúmer símsvara Læknafélags Reykja- víkur er 18888. Eru þar gefnar upplýsmg- ar um vaktþjónustu lækna í borginni, enn- fremur símanúmer neyðarvaktar og vakta lyfjabúða. Á laugardögum mánuðina júní til ágúst, verða stofur sjúkrasamlagslækna almennt ekki opnar, en í stað þess verð- ur vaktþjónusta á tveim lækningastofum, sem auglýstar iverða hverju sinni í símsvar- anum og vitjunarvakt í síma Slysavarðstof- unnar eins og verið hefur til þessa. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur. KEFLAVÍK Tilboð óskast í húseignina Hafnargötu 14 í Keflavík. Húsið verður selt til niðurrifs eða brottflutnings. Tilboð sendist skrifstofu minni fyrir 10. júní n.k. Bæjarstjóri. íþrótfir Kramhald af 11. síðu- Hróðmar Helgason Ágúst Þórhallsson Jakob Benediktsson Stefán Jóhannsson 52,6 ÍR: Pinnbj. Finnbjörnsson Jóhannes Gunnarsson Ottar Jóhannsson Þór Konráðsson 53,3 KR: Slgurður Blöndal Magnús Þ. Þórðarson Agnar Ásgrímsson Þórarinn Sigurðsson 61,8 Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af Pússningasandi heim- fiuttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplörar og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. EIHðavogi 115 síml 36120. og gæðí. Frá Sjúkrasamlegi Reykjavíkur Auglýsing um læknishjálp hjá háls- nef og eyrnalæknum. Samkvæmt nýgerðum samningi samlagsins við L.R. verður sú breyting á starfsháttum háls-nef- og eyrna- iækna að niður fellur kosning jþeirra af hálfu sam- lagsmanna. Eru samlagsmenn þyj hér eftir ekki bundn- ir við ákveðin háls- nef- og eyrnalækni, né eiga bein- an aðgang að honum án tilvísunar, eins og tíðkazt hef- ir til þessa. Til bess að njóta læknishjálpar hjá þessum sérfræðíng um á kostnað samlagsins, þurfa samlagsmenn nú að hafa í höndum tilvísun frá heimilislækni í hverju sjúkdóms- tilfeili, en gert er ráð fyrir að heimilislæknir geti ’ sjálfur veitt fullnægjandi hjálp í sumum þeim tilfell- um, sem tíðkazt hefir að leita til hálfs-nef- og eyrna- * iæknis með. 4 Tilvísun þarf þó ekki, ef um er að ræða: Blóðnasir Aðskotahluti i eyrum, nefi eða hálsi Nefbrot eða önnur slys á nefi, eyrum eða hálal ígerð í hálsi. Breyting þessi hefir ekki áhrif á greiðslur samlags- manna. Eftir sem áður greiða þeir háls-nef óg eyrna- lækni aðeins fjórðung þess, sem læknishjálpin kostar, en læknirinn gerir samlaginu reikning fyrir 3/4 hlut- um — enda sé tilvísun fyrir hendi cða um sé að ræða einhvern ofangreindra kvilla. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Vöruhappdrætti S.I.B.S. Á mánudaginn verður dregið um 1300 vinninga að fjárhæð samtals kr. 2.073.000,00. Meðal vinninga er 1 á 200 þús krónur og 1 á 100 þúsúnd. Umboðin veröa opin til 10 í kvöld og til kl. 12 á hádegi á morgun. S.Í.B.S. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. júní 1966 15fr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.