Alþýðublaðið - 07.06.1966, Qupperneq 11
Dundee lék sér að
Úrvalinu" 6 gegn 0
Skozka liðið Dundee lék sinn
síðasta leik á Laugardalsvellinum
í gærkvöldi og þá gegn tilrauna
landsliði KSÍ. Dá gott veður var og
áhorfendur margir, en eflaust hafa
þeir allir farið vonsviknir heim
legu
því íslenzka liðið sýndi hryllilega
knattspyrnu svo að varla hefur ann
að eins sést í langan tíma. Aldrei
sást ljós punktur í leik liðsins,
enda eins og leikmennirnir hefðu
engan áhuga á að standa sig. Verði
landslið okkar í sumar eitthvað
ámóta þessu liði, þá held ég bezt
vær fyrir okkur að hætta við þá
landsleiki sem þegar eru ákveðn
ir.
MÖRKIN
1:0 kom á 8 mín. Dössing lék
upp h. kant og gaf fallega fyrir til
Mitchell sem negldi í netið óverj
andi fyrir Kjartan.
2:0. Pressa var á íslenzka mark
ið og skallaði varnarmaður frá, en
þar var Presson staddur og skaut
vðstöðuiaust jarðarbolta í hornið
fjær
3:0. Hörkuskot frá Gillispie af
vítateig.
4:0. Á 32. mín gefur Persson
háan bolta fyrir þar tekur Dössing
við og skallar fallega í netið.
5:0. Á 54. mín. skorar h. inn
herji úr þröng, en línuvörður hafði
veifað á rangstöðu.
6:0. Á 72. mín. skorar Mitchell
úr sendingu frá Seeman.
Fleiri urðu mörkin ekki, en
hefðu getað verið helmingi fleiri
og hefðu það orðið sanngjörn úr
slit.
Tækfæri íslendinga voru fá en
það bezta átti Guðjón er hann
skaut hörkuskoti í þverslá síðast
í leiknum. Skástu menn íslenzka
lðsins voru Ársæll og Guðjón.
Dómari var Guðmundur Guð
Drengjamór
Reykjavíkur
Drengjameistaramót Reykjavík
ur sem auglýst hefur verið að fari
fram á Laugardalsvelli þriðjudag
inn 7. og miðvikudaginn 8. júní,
fer fram á Melavelli þessa sömu
daga.
Skemmtilegir leik-
ir í II. deild
Þrír leikir voru háðir í 2. deild
á laugardag. í Hafnarfirði sigr
aði Breiðablik FH með 2:1. ísfirð
ingar sigruðu KS á Siglufirði með
2 gegn eitt og loks vann ÍBK
Víking í Eyjum með 3:2.
KR SIGRAÐl
SVEITAGLÍMUNNI
Fyrsta sveitaglíma KR var háð
að Hálogalandi á sunnudagskvöld.
Fjórar sveitir tóku þátt, en keppn
inni lauk með sigri A-sveitar KR,
mundsson og er langt síðan sést. sem hlaut 61 vinning. Umf. Vík
hefur jafn lélegur dómari á Laug . verji hlaut 34 vinninga, Ármann
! na B.cuoit k'T? 94 í SÍgUrSVeÍt
ardalsvellinum
sagt. — IV.
og er þá mikið ! 30 og B-sveit KR 24.
IKR voru Sigtryggur Sigurðsson,
Garðar Erlendsson, Guðmundur
Jónsson, Iíilmar Bjarnason og Elí
as Árnason, en sá síðastaldi kom
inn sem varamaður Gunnars Pét
urssonar, sem meiddist í upphafr
glímunnar. Guðmundur Jónsson
vann allar sinar glímur og yat
sá eini sm það gerði.
NORWICH VÆNTANLEGT HING-
AÐ í BQÐIÍA Á FIMMTUDAG
Enska II. deildarliðið Nor-
wick er væntanlegt hingað til
lands á fimmtudaginn í boði
íþróttabandalags Akraness. Ak
urnesingar bjóða þessu ágæta
liði hingað í tilefni 20 ára af
mælis sambandsins. Norwick
leikur hér þrjá leiki sá fyrsti
föstudag við úrvalslið landsilðs
nefndar. Það verður eini
urinn, sem fram fer í Reykja
vík. Norwick leikur við Akra
nes á Akranesi og við Kefla
vík á Njarðvíkurvellinum.
Nánar verður skýrt frá heim
sókn þessari í blaðinu á
un.
k
ia
verður á Laugardalsvellinum á
ÓSKAR SIGURPÁLSSON, ÁRMANNI
SETTI ÍSLANDSMET í LYFTINGUM
KR-ingar efndu til keppni í lyft
ingum í síðustu viku. Á mótinu
kepptu lyftingarmenn úr Ár-
manni, auk KR-inga.
Óskar Sigurpálsson, Ármanni,
sigraði með miklum yfirburðum,
Ný sending af kvenském
fórglæsilegf úrval
SKÓVAL
(Eymundssonarkj allara)
Austurstræti Í8
mWMWWWWWWWWWWWMMWWMWmWMWWMIHMWMtMtWWWWMWWWWMWWWWMWWWVWWM
'fir.
lyfti 347,5 kg. í þríþraut, preáSS;
122,5 kg., snörun: 90 kg. og J&fn
hending: 135 kg., alls 347,5. !AÍ-
rekið er íslandsmet, það gafttta
átti Óskar sjálfur, 332 kg. Óskár
er í milliþungavigt, vegur 86 kg.
Til samanburðar má geta þess, að
á Olmympíuleikunum í Tokyo
sigraði Rússinn Vladimir Golova-
nov í þessum þyngdarflokki og
lyfti alls 487,5 kg. (165, 142;5,
180). Afrek hans var heimsméti
í keppninni hjá KR varð Svavar
Carlsen, Á. annar með 322,5 kg.
hann er í þungavigt, vegur alls
102 kg., en þriðji Bjöm R. Lár-
usson, KR 308,5 kg. Björn er o'g
í þungavigt, vegur 109 kg. 3’
Mikill og vaxandi áhugi er bér
fyrir lyftingum og ÁrmenningáT
munu efna til móts á næsturífii.
Vonandi verður ekki langt að bfða
eftir íslandsmóti í þessari íþróftjv
grein. f- <
______________ tyj
ÍS — Haukar g
Framliald af 10. síðu. .
markvörður, Jonnard Vest innherji
og Óskar Gunnarsson miðvörður.
Einnig skiluðu Rúnar og Ólafiur
bakverðir hlutverkum sínum með
prýði. Hinsvegar var John Hili
nokkuð þungur í framlínunni. At
hugandi væri að fara að reyna
hann sem varnarleikmann.
Haukar hafa gert ýmsar stöðu
breytingar í sínu liði frá því í fyrra
og ekki finnst mér þær vera tll
batnaðar. Vörnin var veikari hluti
liðsins í þessum leik. Því ætti að
vera auðvelt að kippa í lag með því
að færa þá Sigurð Jóakimsson; ríg
Garðar Kxústjánsson sem báðir er»
reyndir varnarleikmenn í vörnina.
Herbert Valdemarsson er rnjög lag
jnn og vel spilandi leikmaður. Ragn
ar Larsson stendur honum ekk'i
að baki en hættir um of á einleik.
Dómari leiksins var eins og áður
er getið Einar Hjartarson og
dæmdi hann vel ef frá er talin
vítaspyrnan sem hann dæmdi á
ÍS hún átti ekki rétt á sér, þar
var ekki um brot að ræða, heldur
hrasaði leikmaður Haukanna, án
þess að nokkur ÍS-ingur kaémi
nærri. Slíkir dómar mega ekki éríd
urtaka sig.
emm.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. júní 1966 Ifc