Alþýðublaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 19. júní 1966 — 47. árg. — 135 tbl. — VERÐ 5 KR,
SKEMMTIFERÐ Á
SUNNUDAG
Alþýðuflokksfélag Reykja-
víkur, Kvenfélag Alþýðu-
flokksins og Félag ungra
jafnaðarmanna í Reykjavík
efna til éins dags skemmti-
ferðar á sunnudaginn kem-
ur, þann 26. júni.
Lagt verður af stað klukk-
an 8,30 um morguninn frá
Arnarhóli. Ekið verður aust-
ur í Grímsnes, og Kerið
skoðað. Síðan verður haldið
í Skálholt, þaðan í Áshildar-
mýri og svo á Hvolsvöli, en
þar verður snæddur hádegis-
verður. Frá Hvolsvelli verður
íarið að Keldum á Rangár-
völlum og skálinn þar skoð-
aður. Síðan verður stanzað á
Hlíðarenda í Fljótshlíð, og
einhversstaðar í Fljótshlíð
verður snætt sameiginlegt
nesti. Þá verður komið við í
Rauðuskriðum og loks staldr
að við á Bergþórshvoli í V,-
Landeyjum. Áætlað er að
koma til Reykjavíkur um kl.
tíu um kvöldið.
Fararstjóri í ferðinni verð-
ur Björn Th. Björnsson listr
fræðingur. Allar nánari upp-
lýsingar um ferðina eru veitt
ar í skrifstofu Alþýðuflokks-
ins í símum 15020 og 18724.
MUMHWHUHUHMMMH
ÞiOÐHÁTÍÐ
TA VEÐRI
Reykjavík. — EG.
EFTIR margra claqa látlausar
ricjningar styt.ti loks upp á þjóð-
hátíðardaginn og var veður hið
jegursta, sól og mikill hiti. — í
Reykjavík mátti sjá í j'yrsta skipti
á þessu sumri fólk ganga létt.klætt
um bæinn, enda komst liiti upp í
fimmtán stig. Hátíðahöldin voru
mjög fjölsótt og mun sjaldan eða
Þjóödansðfélag
Reykjavíkur 15 ára
ÞJÓÐDANSAFÉLAG Reykja-
víkur varð 15 ára í gær. Stofn-
fundur þess var haldinn 17. júní
1951 að frumkvæði Sigríðar Val-
geirsdóttur, og var hún formað-
ur félagsins fyrstu árin. Núver-
andi formaður er Sverrir M.
Sverrisson. Félagið mun minnast
afmælisins í haust með sýningu,
sem byggð verður á þjóðlegu efni,
leikjum, dönsum og vikivökum.
Hópur frá félaginu mun taka
Framhald á 9. síðu.
aldrei hafa verið eins mikið mann
haf á götum miðborgarinnar. Há-
tíðahöldin fóru hvarvetna vel
fram, talsverð ölvun var þó eftir
miðnættið og aðfaranótt laugar-
dagsins.
Hátíðahöldin liófust þegar um
morguninn, en þá lagði frú Auður
Auðuns blómsveig frá Reykvíking
um á leiði Jóns Sigurðssonar og
karlakórinn Fóstbræður söng. —
Síðar um morguninn léku svo
lúðrasveitir barna við Elliheimil-
ið Grund og Dvalarheimili aldr-
aðra sjómanna.
Eftir hádcgis fóru skrúðgöngur
af stað úr þremur bæjarhlutum
og var safnazt saman á Austur-
velli, þar sem Valgarð Briem
setti þjóðhátíðina. Þá var guðs-'
þjónusta í Dómkirkjunni, en síðan
lagði forseti íslands blómsveig á
minnisvarða Jóns Sigurðssonar.
Þá flutti dr. Bjarni Benediktsson
forsætisráðherra ræðu af svölum
Alþingishússins. Þá flutti Mar-
grét Guðmundsdóttir ávarp Fjall-
konunnar.
Hófust síðan fjölbreytt hátíða-
höld með barnaskemmtun á Arn-
arhóli, dansi barna og unglinga í
Lækjargötu og hljómleikum í Hall
argarðinum. Um svipað leyti hófst
íþróttakeppni á Laugardalsvellin-
um. Um kvöldið var kvöldvaka á
Arnarhóli, þar sem Geir Hallgríms
son borgarstjóri flutti ræðu.
Hátíðahöldin um daginn og
Reykjavík. GbG.
Á BÖRGARRÁÐSFUNDI sl.
þriðjudag lagði skrifstofustjóri
borgarverkfræðíngs fram tillögur
að samningi um land til handa
Fjáreigendafélagi Reykjavíkur.
Vegna þessa máls, snéri blaSið sér
til skrifstofustjóra og innti hann
eftif áætlunum l þessu sambandi.
Það hefur nú gerzt í máli fjár-
eigenda í Reykjavík, að þeim hef
ur verið fengið land fyrir sauði-
sína utan borgarinnar. Á hausti
komanda verða því tímamót í sögu
kvöldið fóru hið bezta fram sem
fyrr segir, en allmikið bar á ölv-
un um og eftir miðnættið, en dans
að var til klukkan eitt. Fanga-
geymslur lögreglunnar margfyllt-
ust um kvöldið og nóttina og var
þá allt tiltækilegt húsrými notað.
Reykjavikur, með því að öllu fjár
háldi verður hætt í borginni.
Landið, sem Fjáreigendafélag
Reykjavikur fær til umráða er of-
an við gamla gosullarbraggann á
Hólmsheiði, vestan við Geitháls,
100—120 hektarar. Reykjavíkur-
borg mun fá fjáreigendum nokkra
fjárupphæð að skilnaði, er varið
verður til að girða landið og
leggja í það vatn, en vatnsleysi
er helztur ókostur þessa annars
ágæta beitilands. Og strax er sauð
fé Reykvikinga kemur af fjalli á
haustdögum 1966, mun það upp-
Bókðsýningin
Síðasti dagur sýningarinnar is-
lenzk bókagerð er í dag Sýningin
er haldin í Iðnskólahúsinu og
gengst Félag íslenzkra teiknara
fyrir henni.
Fyrir nokkru bættist ein deild
bóka viff sýninguna, eru það 20
bækur frá Þýzkalandi og eru þá
sýndar þar bækur frá sex lönd
um sem bera af hvað ytra útlit
og frágang snertir.
rekið á Hólmsheiði og þaðan ekki
eiga afturkvæmt til búsetu í
höfuðborginni.
Wilson fer vestur
London — Wilson forsætisráð-
herra fer til Washington í siðari
hluta júlí og ræðir við Johnson
forseta um samskipti austurs og
vesturs, ástandið í Austurlöndum
fjær og deiluna í NATO, að því
ér tilkynnt hefur verið í London.
JBORGARLANDBÐ FJÁR-
LAUST MEÐ HAUSTINU