Alþýðublaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 10
UÓSIÐ GÓÐA eftir danska ská{dið &arl Bjamhof. íhókinni lýsir hið hlinda skáld .umhemi sínm fig mebborgwrum af mikhm nœmleik og snilli \Almenna hókafélagiÖ Vaskaborð af ýmsum stærðum og gerðum. Vatnslásar fylgja, Einnig fást góðir og ódýrir sveiflukranar. Spyrjið um verð, og skoðið það sem til er í SMIÐJUBÚÐINNI við Háteigsveg. %OFNASMIÐ)AN IINHOU' lO - .•.(VKlAVta * ÍÍIANOI Auglýsing Frá bæjarsíma Reykjavíkur. Nokkrir laghentir menn á aldrinum 17—30 ára óskast til vinnu nú þegar. Vaktavinna gæti komið til greina, að reynslutíma liðn- um. Nánari upplýsingar gefur Ágúst Guð- laugsson yfirdeildarstjóri, sími 11000. Reykjavík, 16. júní 1966 Skólðuppsögn Gagnfræða- skóla Austurbæjar Gagnfræðaskóla Austurbæjar var slitið laug'ardaginn 28. maí en landsprófsdeildum 14. júni Sveta björn Sigurjónsson skólastjóri skýrði í skólaslitaræðu frá störf um skólans á liðnu starfsári og lýsti úrslitum prófa. Innritaðir nemendur á síðasta hausti voru 415 og var þeim skipt í 15 bekkjardeildir. Fastir kenn- arar auk sKólastjóra yorji $3, en. stundakennarar 4. Enginn fyrsti bekkur starfaði í skólanum, og voru nemenátir 2. bekkjar þyí allir nýnemar, flestir úr gagnfræðadeild Barnaskóla Aust urbæjar. Undir gagnfræðapróf gengu 78 nemendiu*. 75 luku prófi og braut, skráðust 50 úr almennri bóknáms deild 4. bekkjar og 25 úr verzlun ardeild. Hæstu aðaleinkunn 1 al mennri bóknámsdeild blutu Einar,, Símonarson, ágæti'einkunn 9,11 og Gunnar Indriðason, 8,14 en í verzlunardeild Ástríður B. Stein grímsdóttir 8,37 og Ásta Hrólfsdótt ir 8,32. Hæstu einkunn í almennri deild hlaut Guðmundur Þorgilsson, 7,77, en í verzlunardeild Lilja Kristins dóttir, 8,12. Landspróf miðskóla þreyttu 58 nemendur. 57 stóðust miðskólapróf þar af 39 með framhaldseinkunn 6 og þar yfir í landsprófsgrein um. Fjórir nemendur hlutu ágætis einkunn í landsprófsgredinum.; Einar Valur Ingimundarson, 9,34 Sigurjón Páll ísaksson 9,30, Ragn heiður Guðmundsdóttlr 9,24 og Jakob Bergþórsson Smári 9,11. Unglingapróf þreyttu 158 nem- endur. 134 luku prófi og stóðust.. Tveir nemendur hlutu ágætiseink unn á unglingaprófi, þær Ragna Briem 9,23, og Anna Hreinsdóttir 9,00. Nokkrir nemendur fengu verð launabækur frá skólanum fyrir á- gætan námsárangur og góða á stundun. Tvær stúlkur í verzlunar deild 4. bekkjar Auður Sigurðar dóttir og Ástríður B. Steingríms dóttir hlutu auk þess verðlauna- bækur frá Sendiráði Vestur-Þýzka Iands fyrir góðan námsárangur f þýzku. í lok ræðu sinnar ávarpaði skóla stjóri hinna ungu guðfræðinga. Kvað hann það reynslu sina, að mörgum unglingi hefði orðið furðu drjúgt úr þeirri þjálfun og und irstöðu, sem gagnfræðapróf ætti að tryggja. Allt ylti á því að eln- staklingurinn að loknu prófi legði ekki árar í bát, heldur héldi áfram að afla sér meiri kunnáttu og þekk ingar, jafnframt því sem hann temdl sér dugnað, trúmennsku og skyldurækni í hverju starfi. Síðan þakkaði skólastjóri kenn urum, nemendum, húsv«rði og öðru starfsliði skólans góða sam vinnu á skólaárinu. Lauk svo 38. starfsári skólans. Prestastefna. Framhald af 2. siðu •Róbert A. Ottósson, ávarpa Presta- stefnuna, en kl. 18,15 flytur danski presturinn Finn Tulinius erindi. Á þriðjudagskvöld kl. 20 flytur sr. Jón Guðnason, fyrrv. skjala- vörður, erindi í útvarp: Dr. Jón Helgason, biskup. Aldarminning. Modesty Blaise s Frambald ð. síðu apru rakvélablöð, vasaklöturjjnn hennar er gasgríma , ilmvatnið hennar sýra. Þetta er jú allt í Japes Bónd stílnum. Það fer þó ;svo að andstæðingarn ir fá það upp úr Modesty, að. dem antarnir eigl að fara með vissri RAF- flugvél, og þeir bíða svo flugvélarinnar, en raunin var sú að demantarnir fóru með skipi frá enskri höfn, og þegar and stæðingarnir skilja svikin, verða þeir auðvitað alveg óðir. Leikstjórinn ku í þeim þætti myndarinnar bráðsnjall, og síðasti bardaginn fer fram einhversstað ar á eyðimörkum Arabíu er sagð ur óborganlegur. ALMENNAR TRYGGINGAR f PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 177S0 MELAVÖLLUR: í dag kl. 4 keppa < Valur - íþróttabandalag Akureyrar Dómari: Guðmundur Guðmundsson. Línuverðir: Hannes Þ. Sigurðsson og Grétar Norðfjörð. LAUGARDALSVÖLLUR: Á morgun, mánudag kl. 8,30 keppa K.R. - íþróttabandalag Akraness Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Guðmundur Guðmundsson og Steinn Guð- mimdsson. fara fram 24. júní. Próftakar þurfa að leggja fram áðurfengið bréf frá Iðnfræðsluráði á- samt prófgjaldi kr. 1500,00. Formaður prófnefndar Sigurður Brynjólfsson Skipasundi 63. R annsóknastarf s Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsóknir á Rann- sóknastofu Háskólans. Laun verða greidd eftir launa- ker/i ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist Rannsóknastofunni fyrir 1. júlí n.k, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Stúd- entsmenntun eða sérmenntun í rannsóknatækni æskileg. Rannsóknastofa Háskólans v/Barónsstíg, Auglýsingasíminn er 14906 J|$ At^USLAÐIÐ - 19. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.