Alþýðublaðið - 09.07.1966, Qupperneq 2
heimsfréttir
sídícastBidna nótt
LONDON: — Pompidour forsætisráöherra sagði í London
I gær að hann teldi tilgangslaust að kalla Genfarráðstefnuna frá
1954 aftur til funda til að reyna að binda enda á Yietnamstríðið.
Bretar og Bandaríkiamenn hafa margoft látið í Ijós ósk urn að
raðstefnan ^erði köliuð saman en Rússar lagzt gegn því. Pompi-
d(Ju kvað það skoðun Frakka að lausn á Vietnamdeilunni yrði
a| byggjast a Genfar-samningnum. Hann sagði að Bretar yrðu
aSj. endurskipuleggja atvinnulíf sitt og efnahag sinn ef þeir vildu
a4iW að EBE.
BÚKAKEST: — Hin sjö aðildarríki Varsjárbandalagsins
fc^jttu til þess í gær, að Evrópuríki efndu til ráðstefnu um ör-
ygfgj álfunnar og almenna samvinnu Evrópuríkja. í yfirlýsing-u
fi«n: birt var í lok ráðstefnu bandalagsins er hvatt til góðra ná-
gcannasamskipta Evrópuríkja á grundvelli þjóðlegs sjálfstæðis,
jafnréttis og án íhlutunar um innanríkismál annarra ríkja. í yfir
lýsingunni sam er í sjö liðum segir að aðildarríki Varsjárbanda-
lagsins og NATO ættu að vera sammála um að æskilegt væri
a&. leggja þessi hernaðarbandalög niður og að þau næðu sam-
komulagi um fækkun í herliðunum í hinum tveimur þýzku
ríkjum. í
SAIGON: — Bandarískar flugvélar hafa öðx-u sinni ráðist
á stærstu olíugeymslustöð Norður-Vietnam í nánd við Haiphong
«tx þar er talið að 40% olíubirgða landsins séu geymdar. Árásin er
isögð hafa heppnast vel. Ein flugvél var skotin niður en flug-
ananninum v.ir bjargað, Ráðizt var á aðrar olíugeymslustöðvar í
nánd við Hancx. Á Tonkinflóa munu bandarískar flugvélar hafa
feökkt tveimur norðui'-vietnamiskum tundurskeytabátum í gær og
laskað tvo aðra.
WASHtNGTON: — Johnson forseti hefur fyrirskipað að
vákin verði sem mest athygli á fréttum um sti'íðsþreytu í Norð-
ur-Vietnam. Johnson er sannfærður um að Hanoistjórnin gcrir
sér ekki lengur von um hernaðarsigur og telji því samninga
raunhæfari stefnu. En í svipinn bendir ekkert til þess að Norð-
ur-Vietnam mc;m muni fallast á friðsamlega lausn í nánustu fram-
<tí|
DJAKARTA: — Malik utanríkisráðherra sagði í gær að
Indónesar mundu opinberlega láta af árásarstefnu sinni gagnvart
Malaysiu áður en ný stjórn yrði mynduð innan sex vikna. Malik
eagði blaðamönnum að verið væri að hrinda Bangkok-samningn
um í framkvæmd, en hann miðar að því að binda enda á hina
óyfirlýstu styrjöld,
Ráðstefna um blóðflæði
haldin í Háskólanum
Rvík, GbG
Á rhorgun vérður sett í Háskól
anum alþjóðleg x'áðstefna séi-fræð
inga í nýlegx'i vísindagrein, sem
nefnist blóðfræði eða á erlendu
máli Hemorheilógy. Þetta er fyrsta
alþjóðlega ráðstefnan, sem þessir
vísindamenn hafa með sér, en
þarna ei-u fulltrúar frá 12 löndum
m.a. fi’á Ástralíu, Japan, ísrael,
Bandai'íkjunum og Kanada, Sví-
þjóð, Englandi, Fi'akklandi og
Þýzkalandi.
Rúmlega hundrað manns taka
þátt í ráðstefnunni. Þai-na bera
saman bækurnar færustu vísinda
menn heims í mörgum greinum
vísinda og eru þeir sérstaklega
til þess valdir, hver í sínu landi
Umræðui-nar, sem að sjálfsögðu
verða liávísindalegar, svo og nið
urstöður og ályktanir, verða prent
aðar og þeim dreift á meðal vís
indamanna, sem áhuga hafa á þess
um fræðum.
Það er heldur framandi fyrir
leikmenn, að setja sig inn í og
skýra fyrir öðrum, hvað raunveru
lega það er, sem þessi vísinda-
grein fjallar um og hvernig á því
stendur að stærðfræðingar, efna
fræðingar og verkfræðingar taka
þátt í rannsóknum á því, hvernig
blóðið rennur í æðum vorum. Yfir
leitt hefði maður nú haldið að ba.fi
væru eingöngu læknar, sem þarna
kæmu við sögu.
Pi'ófessor A. L. Copley frá New
York, forseti ráðstefnunnar skýrði
markmið ráðstefnunnar svo fyrir
blaðamönnum, að það væri rann
sókn á blóðstraumum og því,
hvernig blóðið breytist og hvern
ig æðáveggirnir taka við blóðinu
og veita því í gegnum sig. Þetta
afmarkaða rann.óknarefni er
I grein af almennri líffræði, sem
nær yfir allt líf, bæði dýra og
plantna. Það eru því fjölmargar
vísindagreinar, sem þai'na koma
við sögu og því eðlilegt, að þeir
starfi saman að lausn slíkra við
fangsefna. Meira að segja hefur
nú verið stofnuð sérgrein verk
fræði sem snýst fyrst og fremst
um líffræði.
Prófessor Copley minnti á það
forna spakmæli, að maður gæti ald
ei stigið tvisvar í sömu ána. Áin
streymir fram og í sömu andrá
er komið nýtf vatn þar sem þú
áður stakkst niður fæti. Þannig er
það með blóðið. Það breytist í sí
fellu sem það streymir um æðarn
ar og æðaveggimir breytast, hjn
ar öi’smáu seljur, sem eru einn
þúsundasti úr millimetra breyt
ast einnig er þær híeypa blóð
inu í gegnum sig. Og það sem
meira er, blóðstreymið er misjafnt
eftir því hvar í líkamanum það
er og sellurnar eru öruvísi.
Nú er það svo, að smitunar
sjúkdómar ’ eru þekktir og lækna
vísindin hafa nokkuð góða stjórn
á vörnum gagnvart þeim. En allt
er það í beinu sambandi við blóð
ið og streými þess um líkamann
En til dæmis hvað snertir krabba
Framhald á 15. síðu.
Rannsóknarnefnd togara
útgerðar stækkar
Sýávaridvegsmálará&herra, Egg-
ert G. Þorsteinsson, hejur nú
etíekkaö nejnd þá, er hann skip-
CÖi 23. desember sl. til aö rann-
eqka hag og afkomuhorfur togara-
útgeröar í landinu. Svo sem kunn-
tigt er hefur nú lengi sigiö á ó-
gæfuhliö í útgerö togara hérlend-
is og síðast í fyrradag var málið
til umrseðu í borgarstjórn Reykja
víkur vegna tillögu frá Björgvin
Guðmundssyni, fulltnia Alþýöu-
flokksins, um, aö hafnar veröi
viöræöur viS ríkisstjórnina. um
RMNSÓKNASTOFNUN
bygg\ngariðnaðarms hefur sent
jrái sfr ársskýrslu ársins 1965. —
Mœ óknir þær, sem stofnunin
með höndum, eru orðnar
vnjóg umfangsmiklar og húsnæði
t>að, sem stofnunin hefur á leigu
CÖ Lækjarteigi 2, er þegqr orðið
c í lítiö. Eitt af stærri verkefnum
stofunarinnar undanfáriö hefur ver
iö könnuii á kostnaöi ihnán 'bygg
ingariönaöár þar eö „slæfð verö-
vitund byggjenda og almemiings;
sem stttfaf ■ áf sífelldfi verðbólgú,
hefur valdið þváj áö byggjendur
hafa miklu minni þekkingu á
kostnaöi í iönaðinum en 'viö megl
Framhald á 15. sí'ðu.
málið. Tillagan var samþykkt. Hin
nýja og stækkaða nefnd, sem
sjávarútvegsmálaráðherra hefur
skipað, hcfur það verkefni að
gera tillögur um framtíðarverk-
efni og endurskipulagningu tog-
arajlotans.
Fer fréttatilkynnirig sjávarút-
vegsniálaráðuneytisins lxér á eft-
,,Hinu 23. desember 1965 skip-
aði sjávarútvegsmálaráðherra
nefnd þriggja manna til að rann-
saka liag og afkomuhorfur togara-
útgerðarinnar og gera tillögur til
ríkisstjórnarinnar um rekstur
togaranna í framtíðinni. í nefnd
þessa voru skipaðir Jónas Jóns-
son, framkvæmdastjóri, Svavar
Pálsson, löggiltui' endurskoðandi
óg Davíð Ólafsson, fiskimála-
stjóri, sem jafnframt var skipað-
ur formaður nefndariniiar.
Ráðuneytið hefur nú falið
ntffridinni 1 að gera tillögur um
fi’ámtiðax’verikefni og endurskipu-
lagningu togaraflotans. Ennfrem-
ur hefur fulltrúum verið fjölgað
í nefndinni.
Framhald á 15. síðu.
Kveðst heita Ursula
- enginn þekkir hana
Stokkhólmi, 8. júlí. — Lögregl-
an í Gautaborg birtí í dag nýjar
myndir af óþekktu konunni, sem
legið hefur á sjúkrahúsi í borg-
innl í vikutima og hefur misst mál
og minni vegna taugaáfalls. Þrátt
fyrir allar hugsanlegar tilraunir
hefur lögreglunni ekki tekizt að
fá konuna til að tala eða setja
sig í samband við einhvern sem
þekkir hana. Myndirnar af kon-
unni hafa verið sendar þýzku lög-
reglunni þar sem konan tálaði
sambland af sænsku og þýzku við
sænskan verkamann, sem hún
fékk far með frá Halmstad til
Gautaborgar í síðustu viku.
Konan sagði verkamanninum að
hún héti Ursula, en verkamaður-
inn hefur gleymt eftirnafninu,
þótt hann telji að það endi á
„witz.” Lögreglan taldi því, aS
hér væri um að ræða þýzka konu
að nafni Klausewitz, sem útskrif-
aðist frá þýzku sjúkrahúsi 1. júní.
En lögreglunni hafa borizt margar
aðrar bendingar, sem eru taldar
öruggar og samkvæmt sumum
heitir konan Ursula Ellinghaus.
Kvensjúkdómalæknir í Stokkhólmi
kveðst hafa haft konuna i vinnu
hjá sér, annar Stokkhólmsbúi seg-'
ir að hún hafi verið vinnukona á
heimili hans og maður nokkur í
Kiruna segir, að hér sé um að
ræða konu hans, sem fæddist í
Sviss og talar þýzku, frönsku og
sænsku, — (ntb).
Hve skaðlegur
verður tollur
Brússel 8. 7. (NTB). — Enn er
of snemmt að meta tjón það
sem lönd utan Efnahagsbanda
lag ins verða fyrir þegai' til-
lögur framkvæmdanefndar EBE
um sameiginlega stefnu í fisk
veiðimálum kemur til fram-
kvæmda, að því er sérfræðing
ar í Bússei sögðu í dag eftir
að hafa kynnt sér tillögurnar
Eins og.stendur flyjta EBE-
löndin inn 700,000 lestir af
fi ki á ári og flvtia út um
það bil 300,300 lestir. Nettó
innflutningur er því 400.000
lestir. Tilíögur nefndarinnar
miða að því að vernda fiskmark
að EBE landanna gegn vei'ðfalli
á fiski annai’i'a þjóða með toll
um og sköttum.
Sérfræðingai’nir segja að í
vissum tilvikum gætu sti-angar
vei'ndaraðgerðir af hálfu EBE
reynzt áhættusamar. En þeir
segja að ekki verði unnt að
meta nákvæmlega tjón það ■æm
fiskútflutningur annai'ra landa
verður fyrir fyrr en nákvæm
ari tillögum hefur verið bætt
við rammatillögur EBE-land-
anna.
Al.ÞÝÐUBLAÐIÐ
9. júlí 1966