Alþýðublaðið - 09.07.1966, Side 11

Alþýðublaðið - 09.07.1966, Side 11
i fjörugum leik KR s koraði fyrsta markið [ Leikur KR og danska úrvalsliðs ins í gærkvöldi var hinn fjörug asti. Sýndu KR-ingar mikinn dugnað og baráttuvilja, gáfu hvergi eftir allan leikinn. Urðu danirnir í þetta skipti að leggja sig alla fram til þess að tryggja sigur Sinn. Það voru KR-ingar, sem skoruðu fyrsta markið. Það gerði Hörður Markan, er 25 min. voru af leik. Fékk hann langsendingu frá Gunn ari Felixsyni, lék síðan mjög lag lega á annan bakvörðinn og sendi síðan boltann með skáskoti upp undir slá og inn. Rúmum 10 mín. síðar jafnaði V. innherjinn, Jörgensen, með hörku góðu skoti utan frá vítateigi aðeins mínútu síðar skýtur Eyleif ur fast að marki en markvörðurinn ver af mikilli prýði og grípur boltann úti við stöng, með því að varpa sér. Á 40 mín. er Gunnar Felixsson kominn inn fyrir vörnina og virð ist eiga allskostar við markið, en markvörðurinn kemur út á rétt um tíma og boltinn hafnar hjá hon um í stað netsins. Þarna brást gott tækifæri. Stuttu fyrir leikhlé taka danirnir forystuna, með snöggum 'skallabolta úr sendingu, sem ber inn að markinu. Heimi verður ó- greitt um vörnina vegna þvögu, sem myndaðist á markteigi og boltinn hafnar í netinu 2:1. Síðari hálfleikur hefst á danskri sókn, sem endar með slysamarki. Þorgeir ætlar að hreinsa frá, en ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. júlí 1966 ±% boltinn skellur á einum hinn dönsku framherja og hrekkur af honum inn í markið. Ekki dregur þetta óhapp neitt úr KR-liðinu. Aðeins nokkrum mínútum síðar skorar Baldvin Baldvinsson, sem kom inn á eftir hlé. Gunnar Fe- lixsson sendir boltann inn fyrir vörnina og Baldvin hleypur varn arleikmennina af sér og skorar örugglega. Á 37 mínútu skora svo danir fjórða mark sitt úr horn- spyrnu. Þannig lauk leiknum með 4:2 og dönskum sigri. í liði KR var vörnin sterkari hlutinn. Heimir, Bjarni, Ársæll og Þórður sýndu allir ágætan leik Einn b zti maður dananna h. úth. reið ekki heilum hesti frá viður eigninni við Bjarna, sem stöðvaði upphlaup hans hvað eftir annað. í framlínunni kvað einna mest að Gunnari Felixssyni. Þórólfur Beck gerði að vísu margt vel, átti ýmsar góðar sendingar og nokkur sæmileg skot á mark, einkum í eitt skipti næsta glæsilegt, en barðist hinsvegar ekki mikið. Danska liðið í heild lék yfirleitt létt og vel, en áttu nú ólíkt meiri andstöðu að mæta en áður. Dómarinn var Frede Hanssen, mjög kunnur sem slíkur. Dæmdi hann og ágætlega. Á mánudagskvöldið leika dan irnir þriðja leik sinn hér að þessu sinni og þá gegn úrvali iandsliðs- nefndar. Er þess að vænta að þá komist þeir í hann enn krappari en í leiknum í gærkvöldi. —EB — Akureyri Birgir Jónsson, ÍBA 45,27 Langstökk: Jón Benónýsson, HSÞ 5,88 Einar Þorgrímsson, ÍR 5,81 Ágúst Óskarsson, HSÞ 5,72 Portúgalar setja allt sitt traust á Eusibii, sem er mik ill uppbyggjandi og mjög markheppinn. ÍR hlaut flesta meistara á Drengjamótinu: Allgóður árangur náðisf í nokkrum greinum á Drengjameistaramót íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Þátt- taka vai' allgóð í mótinu, en lang- flesta átti ÍR eða tíu. — ÍR var t. d. eina félagið, sem átti full- skipaðar boðhlaupssveitir. Árangur var allgóður í mótinu, en ekki frábær í neinni grein. Eitt met var þó sett. Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR, setti sveina- met í spjótkasti, kastaði 49,93 m. — Mesta athygli á mótinu vöktu Páll Dagbjartsson, HSS, Einar Þorgrímsson, ÍR, Ásgeir Guðmundsson, ÍBA, Bergur Hösk- uldsson UMSE, Bjarni Guð- mundsson, USVH, Jón Örn Arn- arson, Ármanni, og Jón Benónýs- son, HSÞ. Margir úr sveinaflokki kepptu á mótinu og stóðu sig vel. ÍR hlaut flesta meistara eða fjóra, HSÞ og ÍBA þrjár hvor, Ármann tvo og UMSE og USVH einn hv. HELZTU ÚRSLIT: FYRRI DAGUR: 100 m. hlaup: Einar Þorgrímsson, ÍR 11,5 Jón Benónýsson, HSÞ 11,6 Jón Örn Arnarson, Á. 11,6 Kúluvarpi Páll Dagbjartsson, HSÞ 13,78 Kjartan Kolbeinsson, ÍR 12,01 Hjálmur Sig. ÍR 11,91 Spjótkast: Finnbj. Finnbj. ÍR 49,93 (íslenzkt sveinamet) Hjálmur Sig. ÍR 45,29 Sl. miðvikudag fóru fimm 1 glímumenn úr Ármanni til Fær eyja með Snarfaxa Flugfélags ís Iands. Þeir munu sýna glímu og forna leiki á Vestanstefnu hinni árlegu hátíð á Vagar, en þar skiptast bæírnir Vest- manna, Sandvogur, Miðvogur og Sörvogur á um að halda há tíðina. Að þessu sinni verður 800 m. hlaup: Ásg. Guðm. ÍBA 2.12.9 Þórarinn Sig. KR 2.16,8 Bjarni Guðm. UsvH 2.17,5 200 m. grindahlaup: Halldór Ö. Arnarson, Á. 29,1 Halldór Jónsson, ÍBA 29,3 Guðm. Ólafsson, ÍR 30,7 SIÐARI DAGUR : 110 m. grindahlaup: Halldór Jónsson, ÍBA 16,7 Snorri Ásgeirsson, ÍR 17,0 Guðm. Ól. ÍR 17,2 Kringlukast: Páll Dagbjartsson, HSÞ 40,14 Hjálmur Sig. ÍR 40,06 Kjartan Kolbeinsson, ÍR 39,21 Þristökk: Bjarni Guðm. UsvH. 13,15 Þór Konráðsson, ÍR 12,60 Páll Dagbjartss. 12,20 Framhald á 10. síðu. Heimsmeistararkeppnin » knattspyrnu hefst næstkom andj mánudag með leik á mili gestgjafanna, Englands og Uruguay. Keppnin mua standa yfir í þrjár ATkar, og er mjög erfitt að spá ! í nokkru um úrslitin, þar sem ; hér er um mjög jöfn og !« stcrk lið að ræða, en þó hall ; ;' ast einna flestir að þvi áð !! Brasilíumenn, núverandi !; heimsmeistarar muni sigra ! Frá því að forleiklr þess !; arar keppni byrjuðu árið ; 1964, hafa verið leiknir 127 ! j Framhald á 10. síðu. J<; AHHMMHMMWMMUtHMUV NM í knattspyrnu ung- inga hefst á morgun Hástökk: Einar Þorgrímss. ÍR 1,70 Halldór Matth. ÍBA 1,65 Páll Dagbjartsson, HSÞ 1,60 Norðurlandameistaramótið í knattspyrnu unglinga 18 ára og yngri hefst á morgun í Horten í Noregi. í mótinu taka þátt lið frá öllum Norðurlöndum auk Pól Vestanstefnan haldin í Sörvogi 9. og 10. júlí. Glímumennirn ir á myndinni eru taldir frá vSnr/tri: Valgeir Halldórsson, Pétur Sigurðsson, Guðmundur Freyr Halldórsson, Þorvaldur Þorsteinsson og Hörður Gunn- arsson, sem hefir æft dag- skrána og er fararstjóri. lands, en lið Pólverja leikur sem gestur. Núverandi Norðurlanda meistarar eru Norðmenn. LiðUt> um hefur verið skipað í 2 riðla og leikur ísland í riðli ineð Pól landi og Svíþjóð, og verður fyrst! leikur Íslendinganna á mótinu við Pólverja á morgun. íslenzka liðið hélt utan í morg un, en það er skipað eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Magnús Guðmunðs son, KR, Hörður Helgason, Fram. Bakverðir: Arnar Guðlaugsson, Fram, Halldór Björnsson KR, Jðn Ólafsson KR. Framverðir: Pétur Carlsson, Val, Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, Björgvin Björgvinsson, Fram, SæT ar Sigurðsson KR. Framherjar: Kjartan Kjartacs son, Þrótti, Ásgeir Elíasson, Fram. Alexander Jóhanncc-son Val, Elm ar Geirsson, Fram, Samúel Erlings son Val Sigmundur SigurðssOn Framhald á 19. síðV. fcjRitstiórTÖrn Eidsson

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.