Alþýðublaðið - 09.07.1966, Side 13
Sayfján
Sytten)
Dönsk UiKviKmynd eftir fiiiml um
töluðu skáldsögu hins djarfa höf
undar Soya
Aðalhlutverk.
Ghita Nörby
Ole Söltoft.
Bönnuð innan 16 ár#.
Sýnd kl 7 og 9
EINEYGÐI S JÓRÆNIN GINN
Sjóræningjamynd í litum og cin
emaScope.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð Börnum.
Hin mikið umtalaða mynd eftir
Vilgot Sjöman.
Stranglega hönnuð tnnan ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fáar sýningar eftir.
í HELJARKLÓM DR, MABUSAR
Sýnd kl, 7
BLÓÐSUGAN
Dularfull 'og ógleymanleg ame-
rísk litmynd.
Mel Ferrer
Elsa Martinelli
Aukamynd:
OFAR SKÝJUM OG NEÐAR
Gullfalleg Cinemascope mynd tek
in af helztu borgum Norðurlanda.
íslenzkar skýringar.
Sýnd kl. 5
LesiS Afþýðublaðið
Áskriftasíininn er 14900
1. kafli.
Þau voru svo einkennilega þög
ul meðan þau sátu í tunglsljós
inu og bifreiffin ók mílu eftir
mílu yfir eldfjallalandslag Norð
ureyjar. Ef til vill var það vegna
þess að þau voru saman. Eða
kannski Godfrey hafi fundizt það
sama og Prudenee að nóttin væri
of fögur til að vera raunveruleg
að hún væri draumur sem þau
yrðu að njóta til hins ýtrasta
meðan tími gæfist til. Þau óku
gegnum leyndardómsfull gil með
an þokan reis til lofts upp frá
heitum lindum og þaut milli
trjánna eins og gegnsætt brúðar
slör.
Það var heitt og indælt inni í
bifreiðinni, Godfrey sat þétt við
hlið hennar. Þegar hún leit til
hliðar sá hún andlitsdrætti hans
við rúðuna.
Eitthvað glitraði á brautinni og
sýndi henni að frostið var að
hefjast. Þar var hluti af fegurð
landsins að þar var hægt að finna
heita hveri og ískulda frostsins.
Merkilegt ævintýraland hvar svo
sem maður steig niður fæti. Það
sem vjrtist vera fastur grunnur
reyndist aðeins himna, og með
fram veginum yoru skilti sem að
vöruðu ökumennina við heitum
hverum.
Eftir augnablik myndu þau aka
út af aðalbrautinni og niður með
fram Waitko ánni þar sem ís
kalt vatnið varð að Hukafossin
um. Þar voru gjarnan elskend
ur því þar var fagurt og í skini
regnbogans og tunglsins var ynd
in segir að komist maður undir
in segir að kimist maður undir
enda regnbogans rætist manns
heitasia ósk innan árs. En væri
það rétt yrði enginn regnbogi
í kvöM. því í kvöld myndi Prud
en snúa baki við óskum og
draumum ef hún aðeins þyrði.
Áður en þau fóru hafði henni
fundizt bað rétta lausnin þó hún
væri e.t.v. ekki viturleg. En nú
þega>- bún sat hér við hlið God
freys óttaðis.t hún að hún yrði að
fresta ákvörðun sinni. Hún var
hrædd um að hún léti aftur freist
ast af beirri blekkingu að þau
tilhevrðu hvort öðru.
Þeear Godfrey ók inn á hliðar
brautina, sagði hann: — Horfðu
nú í kringum þig Prudence. Út
sýnið er stórkostlegt.
Eins og hún vissi það ekki. Hún
sem hafði búið hér allt sitt líf.
En nóttin hafði aldrei fyrr verið
svo fögur enda var það í fyrsta
sinn sem hún var við fossinn
með manni sem hún elskaði.
Þau voru alein. Á sumrin var
allt fullt af ferðamönnum, en í
nótt voru þau þar ein og God
frey hélt í hönd hennar. Það var
svo öruggt og indælt og sýndi
henni að þau tvö tilheyrðu hvort
öffru. Samt vissi hún að sú til
finning var lygi og blekking.
Þau stóðu þegjandi víð foss
inn og Prudence hugsaði: —
Þe-su augnabliki á ég a]drei eft
ir að gleyma. Síðar meir verður
þetta ein af mínum beztu end
urminningum.
Og bá var það sem náttúran
tók sig til og regnboainn bír+i«t
yfir .fossinum eins og endurskin
1
yfirjarðneskrar fegurðar. Hjarta
Prudence var þrungið af ósegjafi
legri hamingju sem hvarf um
leið og regnboginn en í stað
hennar kom biturleikinn. Svo
heitustu óskir hennar áttu að ræt
ast innan árs. — ensú heimska.
Hún sneri sér að honum og
sagði. — Við skulum koma okk
ur héðan Godfrey og hann kink
aði kolli. — Fossniðurinn er allt
of hávær. Mér finnst ég svo lít
ill þegar ég horfi á slík náttúru
stórvirki. Hann þekkti landslagið
hér og elskaði hér hvern steiu.
Hann hafði gengið og skriðlð og
stokkið yfir þá alla. Hann hafði
lent hér í ýmsu, alls konar hætt
um og fundið kraftinn undir fót
um sér, orkuna, sem virtist á
hverri stundu vera að brjótast
fram undan jarðskorpunni.
Þau gengu um og að lokum
komu þau að dal nálægt Waikato
sem var þakinn steinum en samt
nægilega fjarlægur yfirgnæfandi
fossniðnum.
Godfrey benti henni á stein. —
Hann er í laginu eins og hæg
indastóll. Viltu ekki reyna hann
Prue?
Hún leit á steininn. Ef þau
settust þar yrðu þau freistandi
nálægt hvort öðru og hún
vissi að nú var stundin runnin
upp.
— Nei, égsvil heldur standa.
Hún stakk höndunum niður £
djúpa kápuvasana. Andlit heunar
virtist svo fölt í tungl ljósinu og
hún starði beint í augu hans og
sagði þurrlega. — Godfrey, það
er kominn tími til að þetta sé
á enda, það gengur ekki leng
ur. Við hefðum aldrei átt að
byrja svona. Þa er ekki í sam
ræmi við okkur — hvorugt okk
ar. Ég þoli ekki þetta leyndar
makk lengur. Mér fannst það róm
antískt í byrjun en mér skjátl
aði~t. Það er aðeins — falskt
og óheiðarlegt. Og við sökkvum
sífellt dvnra. Það varð augna
hliks þögn og síðan sagði God
frey efagiarn og ringlaður. —
Ég trúi því ekki að þessu eigi
að vera lokið Prudence áður en
það er raunverulega hafið. Ég
vonaði að við gætum haldið á
fram að vera vinir. Mér hefur
alltaf fundizt að við hlvtum að
skilja hvort annað fullkomlega.
Sársaukinn nísti hjarta hennar.
Það var eins og hún hefði reynt
að tala við sjáifa sig aftur og
aftur eins og hún hafði þegar
reynt.
Hún greip andann á lofti. —
Það er ekki til neins Godfrey.
Ég hugsaði líka þannig, en þetta
hefur vaxið okkur báðum yfir
höfuð. Við getum ekki lengur
staðið í okkar stykki. Okkur þótti
báðum vænt um sömu hluti og
við höfðum líkar skoðanir á öllu.
Við hittumst af tilviljun og geng
um saman góða stund og kom
umst að því að skoðanir okkar
voru þær sömu. Það var yndisleg
ur dagur og ekki eyðilagður af
neinu leynimakki. Þannig hefði
það átt að vera áfram. Við héld
um að svo gæti orðið og bú baðst
mig um að hitta þig aftur næsta
sunnudag. Það gekk næstum eins
vel en ekki alveg. Því þá skildum
við þegar við komum að Þjóð
brautinni. Við vissum að konan
þín yrði særð ef við sæumst
saman. Við höfum endurtekið það
tvisvar og mér hefur alltaf þótt
það verra og verra. Og nú — nú
erum við í fyrsta skipti saman
eftir rökkur. Þú varst sakbitinn-
þegar þú sóttir mig Godfrej
og mér fannst það leitt. Það er
svo ólíkt þér Ég hef ekki unnið
með þér £dla þessa
mánuði til einskis, ég þekki þig
Allir vita að þú ert heiðarlegur
og að hægt er að treysta þér.
Ég eyðilegg allt fyrir þér.
— Ég. . . ég skil að tilfinning
ar mínar eru meiri en þínar.
nei gríptu ekki fram í fyrir mér
Godfrey. . . Hann gekk til
hennar og ætlaði að taka um
hönd hennar en hún hélt áfram
máli sínu:
— Nei Ég sagði þetta ekki ffl
að þú segist elska mig heldur
vegna þess að ég veit hvernig allt
mun fara. Nú er okkar ást, ást á
rauðu ljósi. Ég verð að segja þér
að mér finnst ég tilheyra þér
meira en nokkrum öðrum manni
sem ég hef kynnzt, en ég verð
líka að spvrja þig um annað.
Godfrey hefur þú nokkru sinni
boðið út stúlku síðan þú kvænt
ist?
— Nei sasði hann heiðarlega.
— Það hef ég ekki gert Prue.
— Þá hef ég r>ú begar gert þér
illt. Það var heimskulegt af mér
Ég revndi að resia siálfri mér
að ég væri nðé>ns áð leita að vin
áttu og mér bætt.i gott að hitta
þig'*af bví að við hefðum sömu
áhtigamál. F.n bað er rangt að
við skni»m eklci geta látið aðra
• sjá okkur ssrnan.
Ég man hvað faðir minn sagði
eftir að hafa talað við fólk sem
var í sömu aðstæðum og við.
Ég kenndi svo mjög í brjósti
um þau bæði. En sé girðing um
hverfis græna grundu veit ég
að guð hefur sett hana Þar tíl
að ekki væri troðið á henni.
Við skulum ekki rífa girðing
una niður. Vlð verðum að flnna
okkur aðrar grundir. Aðrar leið
ir til að verða hamingjusöm.
Og í kvöld þegar ég var að
klæða mig áður en ég hitti big
varð mér litið á mynd af föður
mínum á veggnum. Og skammað
ist mín svo mjög að ég varð að
snúa myndinni upp að veggnum.
Godfrey stóð kyrr og þagði. Loks
leit hann uP»: —Ég heyrði föð
ur þinn prédika einu sinni. Það
var fvrir lönsu. Skömmu síðar
vart hann siálfur og hætti senv
prestur. Það var stórkostleg préd
ikun og hún var einmitt um þetta.
Það eru tii aðrar grundir, aðrir
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. júlí 1966 f,3