Alþýðublaðið - 09.07.1966, Side 14

Alþýðublaðið - 09.07.1966, Side 14
Flug stoovast i Bandaríkjunum New York, 8. júlí Ntb-Reuter) Verkfall 30,000 flugvirkja hef- 1t* stöðvað tvo þriðju allra flugfé /aga í Bandaríkjunum þar sem foigsamgöngur eru greiðari en í ■jjkkru öðru landi. Verkfallið hófst eftir að samningaviðræður, sem sfaðið hafa í níu mánuði, fóru út um þúfur og nær til fimm stærstu fíllgfélaga landsins: Trans World, Njprthwest, Eastern, United og Kational Airlines, élögin halda uppi flugsamgöng T^jn milli 231 borgar i Bandaríkj uiium. Vélar Trans World og North wést fljúga einnig til 23 borga er Iendis. Johnson forseti liefur lýst þýí yfir að skjót lausn á deilunni s6 knýjandi nauðsyn. Á morgun hefjast viðræður til að leysa deil una í New York og Washington en litlar líkur eru til þess að deilan leysist fljótlega. Verkfallsmenn hafa lýst því yfir að þeir muni torvelda ferðir leigu flugvéla, sem herinn notar vegna Vietnamstríðsins. Flugvirkjar krefj ast þriggja ára samnings og 53 centa launahækkunar á klukku- stund. Sáttanefnd lagði til að samið yrði til hálfs árs um 34 centa kauphækkun. Sænskir þjóð- dansar íÁrbæ Við höfðum ekki rúm fyrir þessa mynd 5, júlí sl. þegar „islenzkur æskulýður”, ei-ns og Þjóðviljinn kallaði Þorvald Þórarinsson og frú, mótmælti stríðinu í Vietnam fyrir framan ameríska sendiráðið á Laufásvegi. Hverflar og !rafalar frá Japönum f dag kl. 3,30 sýnir Björksta- laget frá Umeá í Svíþjóð sænska þjóðdansa á danspallinum í Árbæ. í flokknum eru 25 manns, karlar og konur, á vegum ungtemplara mótsins, sem staðið hefur yfir þessa viku. Eftir sýninguna er dansfólkinu boðið upp á kaffiveitingar í Dill onshúsi. elns 3 fundir verið haldnir. í gær síðasta daginn fyrir verkfallsboð un, var loks boðað til fimdar, þar sem leysa átti vandann í snatri því miður er þegar kominn mikil harka í deilurnar, sem gerir allt samkomulag erfiðara. Deila þessi snýst ekki um hækk að kaup, heldur breytt fyrirkomu lag í starfinu. Á þessu stigi máls ins er ekki hægt að skýra frá einstökum, atriðum varðandi stimplun seldrar þjónustu í kassa Óhætt mun þó að fullyrða, sagði Jón að þar gera þjónar ekki órétt láta kröfu. Varðandi það atriði, að veitingamenn vilja vera ein ráðir um ráðningu starfsstúlkna til astoðar þjónum, er eðlilegt að þjónar vilji liafa þar hönd i bagga þar eð þeim er greitt af kaupi þjónanna. Engir þjónar hafa fast kaup, nema yfirþjónar, en Það er vegna fastra starfa sem þeir inna af hendi við borðpantanir o.þ.u.l. sem tekur mikinn auka tíma fram yfir aðra þjónustu Þetta fasta kaup er þó aðeins 3000 krónur á mánuði. Gerð er krafa um að það hækki í kr. 5000. Ferðamálaráð Framhald af 1. síðu ingar því, að almenningur ætti rétt til frjálsra ferða um hið friðlýsta land. Nú er alkunna, að sú nefnd, sem sett var til þess að gæta í framkvæmd laganna, hins sameig inlega réttar allra borgara lands ins, hefir að undanförnu heimil að einstökum mönnum að reisa 'bústaði á landinu, og að rök studdur grunur leikur nú á, að enn sé í ráði að taka skika af þessu þjóðlandi og fá þá sérstökum mönn um til umráða. Þar sem hér virð ist um gróft trúnaðarbrot að ræða og ráðstafanir sem hljóta að leiða til takmörkunar á ferðafrelsi borg aranna um hið sameiginlega land þeh-ra, enda heimildarlaust með öllu og ólögmætt, að því er virðist þá leyÖir [ferðamálaráð sé^ að skora á hlutaðeigandi stjórnar- völd að láta hið fyrsta rífa alla þá sumarbústaði, sem nú er búið að leyfa einstökum mönnum að reisa innan þjóðgarðssvæðisins og stöðva allar þær aðgerðir Þing vallanefndar, sem líklegar eru til að spilla þeim verðmætum þjóðar innar sem lienni var á sínum tíma falið að gæta." Alþýðublaðið snéri sér til Em ils Jónssonar formanns þingvalla nefndar í gær og bað hann að segja álit sitt á þessari ályktun. — í þessari yfirlýsmgu eru hrein ósannindi og hún á sér enga stoð í veruleikanum sagði Emil. Ég er mjög undrandi á því að Ferðamálaráð skuli láta þetta plagg frá sér fara án þess að tala við Þingvallanefnd og kynna sér málavöxtu. Þeir bústaðir sem eru innan Þjóðgarðsins voru reist ir áður en lögin um friðun Þing valla voru sett og við I Þingvalla nefndinni lítum á þá illu auga Þeir bústaðir sem byggðir hafa verið eru í landi Gjábakka og Kára staða, en ekki innan þjóðgarðs ins, þar hafa engir bústaðir verið byggðir síðan friðunarlögin tóku gildi, og engar fyrirætlanir eru uppi um slíkt. Séra Eiríkur J. Eiríksson þjðð garðsvörður sagði, er blaðið hafði samband við hann. Þessi ályktun byggð á algjörlega röngum forsend um. Það hefur ekki verið tekið af neinu landi innan þjóðgarðsin'í og það er ákveðinn vilji þing vallanefndar, að þar verði engum lóðum úthlutað. Kárastaðir og Gjábakki eru ríkiseign en ekki hluti af þjóðgarðinum. Heimild er í lögum tii að leggja þær und ir þjóðgarðinn en hennar liefur ekki verið neytt. Séra Eiríkur minnti á það að lokum, að Þing vallanefnd hefði nýlega ákveðið að leyfa engar byggingar á Þingvölt um, nema þær féllu inn í ákveð ið skipulag, og væru ásakanir Ferðamálaráðs því algjörlega rang ar. Urvalslið valið Búið er að velja úrvalsliðið, er á að spila á móti dánska liðinu frá Fjóni á mánudagskvöld. Liðið er þannig skipað. Einar Guðleifsson ÍA, Þorsteinn Friðþjófsson Val, Bjarni Felixson KR, Sigurður Albertsson ÍBK, Anton Bjarnason Fram, Ellert Schram KR, Hörður Markan KR, Björn Lárusson ÍA, Jón Jóhanns son, ÍBK, Helgi Númason, Fram. Axel Axelsson, Þrótti, Varamenn, Guttormur Ólafsson, Þrótti, Árni Njálsson, Val Magnús Torfason, ÍBK, Eyleifur Hafsteinsson KR, Hermann Gunnarsson Val. í frétt frá Landsvirkjun segir: tj-.dag voru undirritaðir samn- íngar um kaup á vatnshverllum, Iókum og rafölum fyrir 105MW Búrfellsvirkjun, samtals 105,000 Kyir að afli. Voru samningarnir ggrðir við japanska firmað Mitsui lyjkyó, sem varð hlutskarpast í aiyjóðlegu útboði vegna vélakaup auna. Kaupverð vatnshverflanna o^ lokanna er um 30 millj. kr. og rafalanna um 27 millj. kr. Af hájtfu landsvirkjunar undirrituðu samningana þeir dr. Jóhannes Nordal,, stjórnarformaður og Ei- ri^ur Briem, framkvæmdastjóri, eu af hálfu Mitsui K. Miyazaki, framkvæmdastjór Strætisvagnaferðir eru frá Kalkofnsvegi Lækjarbotnavagn kl. 2,30 frá Lækjartorgi Rafstöðvar vagn aukaferðir kl. 3, 4 og 5 að eafnsvæðinu. Verkaíl Framh. af 1. síðu. Við náðum snöggvast tali af formanni Félags veitingaþjóna Jóni Maríassyni og inntum hann eftir ástæðum fyrir verkfallinu, Jón kvað langan aðdraganda að þessu deilumáli veitingamanna og þjóna. í hálfan mánuð liafa veit ingamenn haft frest til að reyna að ná samkomulagi um deiluatr iðin, en allan þennan tíma liafa að útvarpið <XXX>0<XXXX><XX><><><XXX><><>0<>0 í Benedikt Gunnarsson listmálari velur sér hljómplötur. . lö,00 Söngvar í léttum tón, 18,45 Tilkynningar. 19,20 Veðurfregnir. F1 19.30 Fréttir ' - ’ 20,00 í kvöld Brynja Benediktsdóttir og Hólmfríður Gunn arsdóttir sjá um þáttinn. 20.30 Kórsöngur: Karlakór Keflavíkur syngm- og nýtur aðstoðar kvennakórs, sem syngur einn ig sér í lagi. , Söngstjóri. Þórir Baldursson. 21,10 Ltikrit: „Lífsförunautur” eftir Arthur Sih- nitzler Þýðandi: Halldór Stefánsson Leikstjóri: Erlingur Gíslason. 21,50 „Sögn”, lag fyrir fiðlu og hljómsveit op. 17 eftir Wieniawski. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 24,00 DagskráxTok, sscío<><><><><>o<><><><><>oíoo<><><><><><>o *><><><><><><><><><><>0<>0*><><>0<><><><>cíc T,00 Morgunútvarp Veðurfregnir - Tónleikar - 7,30 Fréttir. 12,00 Hádegisútvarp V5? Tónléikar - Fréttir og veðurfregnir. 13,00 Óskalög sjúklnga Þorsteinn Helgason kynnir lögin. 35,00 Fréttir , Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtalsþáttum um um- ferðarmál. Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnar- son sjá um þáttinn. 2G.30 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Jón Þór Hannesson og Pétur Steingríms- son kyrma létt lög. 27,00 Fréttir. Þetta vil ég heyra V5 £4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. júlí 1966 Hjartans þakkir til ykkar allra, sem glödduð mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á áttatíu og fimm ára afmæli mínu 24. iúní síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Jóna Benónýsdóttir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.