Alþýðublaðið - 09.07.1966, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 09.07.1966, Qupperneq 15
Ráðstefna Framhald ai 2. síðu. mein er enn langt í lárid og mörg gátan öleyst í sambandi við hegð un blóðsins. Nútíma vísindi hafa áhuga á þessari ungu vísindagrein, því að blóðstreymi er háð umhverfi mannsins og ýmsum ytri aðstæð um þannig er það til dæmis varð andi geimvísindin. Blóðstreymi géimfarans breytist mjög í háloft unum og þekking á því getur haft úrslitaþýðingu í þeim efnum. Og til ‘að reikna þetta allt saman vit þarf stærðfræðinga. af liæstu gráðu, auk efnafræðinga og eðlis fræðinga, rem leysa hin ólíkleg ustu viðfangsefni til að fá rétt svar.við því, hvernig ber að hegða sér í hinum einstöku tilvikum og aðstæðum. Á ráðstefnuna er boðið frægum Svía, Robin Fahraeus, prófessor við Uppsalahá-kóla, en hann verð ur heiðraður með afhendingu gull merkis í viðurkenningarskyni fyrir merka unpgövun á sviði blóðfræði rannsókna. Áður en ráðstefnan hefst, verður stofnað félag íslenzkra vísinda- manna um bióðfræðirannsóknir. forstöðumaður rannsóknar=tofu Há Skólans. Ólafur Biarnason er fram kvæmdastjóri ráðstefnunnar. mmm msm Rannsóknir Framhald af 2. síðn. una,” eins og segir l skýrslunni. Af öðrum verkefnum, sem unnið hefur verið að í stofnun- inni að undanförnu, má nefna rannsóknir £ framkvæmdaskipu- lagi, eftirlit með byggingu Suður- nesjavegar, rannsóknir á notkun plíumalar á vegi, og á áhrifum sjávarseltu á rykbindingu malar- vega, en sú rannsókn var gerð sérstaklega fyrir vegamálastjóra. Þá má nefna rannsókn, sem gerð var samkvæmt samkomulagi Þessi mynd var tekin uppi í Árbæ á þriðjudaginn. Það var mjög gott veður og litlu börnin, sem sjást á myndinni höfðu notað gób'a veðr- ið til að heimsækja Árbæ. Litlu tvíburarnir fremst á myndinni heita Lilja og Fjólai og eiga heima í Árbæjarhverfinu. Annars á myndin að vekja athygli ykkar á, að á morgun birtist í OPNU Alþýðublaðsins grein um Árbæjarsafnið og fjöldi mynda þaðan. — Myndir: AKB, við borgarverkfræðing í Reykja- vík, á fylliefnum þeim, sem not- uð eru til steypugerðar í borg- inni, og prófanir á burðarþoli flugvalla, en þær rannsóknir fóru fram á flugvöllunum í Vestmanna eyjum og Reykjavík. Að þessum verkefnum og fleirum, hafa unnið um níu sérfræðingar og aðstoð- armenn þeirra, auk þriggja stúlkna, sem unnið hafa hálfan daginn til skiptis við vélritun. — Sameiginlegur tækjasmiður er fyr- ir allar rannsóknastofnanirnar og skrifstofa þeirra sér um reikn- ingshald. Togarútgerð Framhald af 2. siðu í nefndinni eiga nú sæti auk ofangreindra: Ágúst Flygenring, útgerðarmað- ur, samkvæmt tilnefningu Lands- sambands íslenzkra útvegsmanna. Bjarni Ingimarsson, skipstjóri, samkvæmt tilnefningu Farmanna og fiskimannasambands tslands. Hjálmar Bárðarson, skipaskoð- unarstjóri. Jón Sigurðsson, framkvæmda- stjóri, samkvæmt tilnefningu Sjómannasambands íslands. Loftur Bjamason, útgerðarmað- ur, samkvæmt tilnefningu Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda”. U Thant <rramh •> og Bjarni Benedlktsson forsætisráð herra mælti síðan nokkur orð að lokum. Þetta furðulega farartæki, sem hér sést á flugi yfir Kaliforníu, verður notað þegar Bandaríkjamenn gera fyrstu tilraun til að lenda mönnuðum geimför um á tunglinu. Ef vel er ,gáð á myndinrii sést hita- slrókur standa niður úr stútnum, sem gengur niðurúr farartækinu miðju. U Thant hélt síðan stuttan blaða mannafund er fundinum í Háskóla íslands var lokið. Var hann fyrst spurður um ástandið í Vietnam. Hann kvaðri oft hafa lýst því yf ir, að hann teldi þrjú skilyrði fyr ir því, að þar mætti finna lausn á. í fyrsta lagi að Bandaríkja menn liættu sprengjuárásum á Norður Vietnam. í öðru lagi að báðir aðilar drægju úr hernaðar aðgerðum sínum, og í þriðja Tagi að allir, sem í hluf ættu, sýndu vilja til samningaviðræðna. Því aðeins að þes um skilyrðum sé full nægt er árangurs að vænta, sagði hann. H'ann kvað þær skvringar sern fram hefðu komið á orsökum stríðs ins í Vietnam vera ejnfaldanir, og þes-vegna ekki gefa rétta mynd af ástandinu. Þjóðin ætti sér langa sögu og hefði háð siálfstæðisbar áttu um langt skeið og hún hefði mátt þola miklar þjáningar. Hann I lét svo ummælt að lokum að skil yrði til friðsamlegrar lausnar 1 Vi etnam væru verri nú en var fyrír ári síðan. Aðspurður um ástæðurnar fyr ir ólgu á ýmsum stöðr.m I ver' öldinni sagði aðalframkvæmdasi. að þær væru einkum 4: a) ólík hugmyndakerfi í stjórnmálura, b)1 bDið milli ríkra þjóða og fátækrá,1 c) mismunun vegna litarafts eðá kynþátta og d) leifar af nýlendu stefnunni. — £,'■ i • U Thant svaraði spurningu Al- þýðublaðsins um fjárhagsörðug- leika Sameinuðu þjóðanna á þann veg að sérstök nefnd, sem 14 full. trúar eiga sæti í hefði það verk. efni að finna leiðir til lausnar, og koma fjárhag samtakanna aftur á traustan grundvöll. Þessi nefno mundi væntanlega skila tillög- um í lok þessa mánaðar, en fjáá- hagsástand SÞ væri vissulega mjög slæmt einc og stæði. Hann var að bví snurður hvort | hann mundi gefa ko-t á sér til I endurkiörs. en kvaðst mundu gefa* I út yfirlvsineu um bað í ágúst, þegar tve>>- mármðir væru eftir af' starfstímabili hans. Spurningu A’hAðnblaðrins. hvaðf gera mættí tíi eora sþ virkara við varðveiziu fi-.'ðnr, svaraði XJ Thant á hann wo að stórveldin yrðu að r>á -amVemnlaei sín á milli um ieiðir í Vioím efnum. en smáríkin hefðu hor hó einnig merkileen hln+verVi „ð ne«na Sem stendur geta stðr-™lðín eVt-j kom ið sér semon nm nolnav ráðstafan ir { þesonm ofm>m no >>ar við sit ' ur, sagðí hann að ioknm. Lesið AlþýðublaHið Áskriffastminn er 14900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. júlí 1966 15 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.