Alþýðublaðið - 22.07.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1966, Blaðsíða 1
Föstudagur 22. júlí 1966 - 47. árg. — 164. tbl. - VERÐ 5 KR. Skriðuföll í Hvalfirði Reykjcivík OÓ. Vegurinn jyrir Hvalfjörð lokað ist á tveim. stöðum í gær vegna skriðufalla. Þegar búið var að opna veginn aftur lokaðist vegur inn á Kjalarnesi þar sem ræsi yfir fylltist. UnnitS var að viðgerðum þar til í gærkvöldi og var buist við að mögulegt væri að opna veg inn aftur fyrir morguninn. Óhemjumikil rigning var í gær í Reykjavík og nágrenni og spillt ust vegir mjög á því svæði, þótt ekki hafi þeir lokast alveg nema á fyrrgreindum stöðum. Úrkoman olli skriðunum í Hval AWWWWtWWWWVWWW I Vísitalan { || 192 stig i| j [ Kauplagsnefnd hefur reiknað !» !! vísitölu framfærslukostnaðar J! ! j í júlíbyrjun 1966, og reyndist !! j! hún vera 192 stig eða einu «J !! stigi hærri en í júníbyrjun. J! J Þeir liðir sem hækkuðu !; Ieru fatnaður og álnavara og J! liður, sem nefnist „ýmis vara !! og þjónusta.” !j firði. Féllu þær báðar um svipað leyti, eða um klukkan fjögur í gærdag. Önnur skriðan féll á veg- inn hjá Hvítanesi og hin við Staupa stein. Starfsmenn vegagerðarinn ar komu fljótlega á vettvang og ruddu veginn. Var þvf lokið um sjöleytið. En þá lokaðist vegurinn á Kjalarnesi, skammt frá Mógilsá, og hafi allt gengið að óskum með viðgerðir mun hann hafa verið opnaður aftur í morgun. Matreiðslumenn sömdu í gær Samningar mjlli Félags mat- reiðslumanna og Sambands veit- inga- og gistihúsaeigenda voru undirritaðir í gær. Samningarnir voru ondirritaðir með þeim fyrir vara að félagsfundir í báðum fé- lögunum samþykktu þá. Samning arnir gilda til 1. október n.k. Eru þá komnir á samningar hjá öllum þeim fagfélögum, sem tengd eru veitingahúsarekstri. SR. SIGURÐUR PAISSON KJÖRiNN VÍGSLUBISKUP voru talin í fyrradag. Féllu þau á þann veg að sóra Sigurður hlaut 32 atkvæði, séra Jón Thorarensen 26 og séra Þorgrímur Sigurðsson á Staðarstað hlaut 5 atkvæði. Aðr ir fengu færri atkvæði. Alls greiddu 97 atkvæði en 93 höfðu atkvæðisrétt. Séra Sigurður Pálsson er fædd ur árið 1901 í Haukatungu í Hnappadal. Hann lauk guðfræði- prófi árið 1933 og var sama ár veitt Hraungerði, og hefur liann þjónað því prestakalli síðan. Eiginkona séra Sigurðar er Stef anía Gissurardóttir. Eiga þau sjö börn. Forseti íslands veitir vígslubisk. upsembættið og þegar því er lokið verður hinn nýi vigslubiskup vígð- ur. Séra Sigurður Pálsson í Hraun- gerði var kjörinn vígslubiskup í Skálhoitsbiskupsdæmi. Atkvæði Séra Sigurður Pálsson. Svona bunaði úr einni renn u á vegfarendur í gær. Meira rigndi en í öllum júlí í fyrra í gær rigndi meira á einum degi en allan samanlag'ðan júlí- mánuð í fyrra. Úrkoman mældist 33,5 mm, en allan júlímánuð í fyrra var hún 30, 4 mm. Heildar úrkoma frá júlíbyrjun í ár og þar til í gærkvöldi er orðin 74,7 mm. Páll Bergþórsson veðurfræðing ur tjáði blaðinu, að frá árinu 1931 til 1950 hefði mesta sólarhrings úrkoma á tímabilinu júní-septem- ber verið 33,4 mm, sem er 0,1 mm minna en í gær, og þau ó- sköp hefðu ekki dunið yfir á ná- lægt svona skömmum *tíma Mikið hefur rignt S Reykjavík I undanfarna daga. Stundum hefur úrkoman verið slík, að illfært hef ur verið milli húsa nema í vatns- þéttum yfirhöfnum. Mjög er baga legt í rigningartíð hve illa hús- eigendur sjá um að halda rennum á húsum sínum í lagi. Mjög víða eru þakrennur ryðgað ar sundur eða niðurfallið úr þeim stíflað. Af þessum orsökum flóir vatnselgurinn af húsþökunum ofan á vegfarendur. Víðast hvar í mið bænum eru gangstéttir allt of mjóar og er það sama að segja ^um umferðargötur eins og Lauga iveg. Veldur þetta því að gangandi vegfarendur verða að hrökklast út á akbraut undan fossaföllum eða að fá dembuna yfir sig. Einhver lög munu vera til um að húseigendum beri skylda til að sjá um að þakrennur séu í lagi, en í allt of mörgum tilfellum er ekki farið eftir þeim. Og ef þessir menn sjá ekki sóma sinn í því að gera við þakrennur sínar verður að sjá svo um að það verði gert og síðan verði viðkomandi húseigend um sendur reikningur á sama hátt og hreinsunardeild borgarinnar gerir í þeim tilfellum að húseig- endur hreinsi lóðir sínar. Fengu hákarl í silunganet ( Reykjavík, GbG. Fimmtudag. alla von um að finna netið, um hákarl að ræða og enn á lífi. Sá einstæði atburður gerðist í Þorlákshöfn í gær, að 5 metra langur hákarl veiddist í silunga net þar rétt innan við plássið. í fyrradag lögðu tveir menn silunganet í bugnum austan við þorpið en þar er; gjarnan dá- góð silungsveiði í net. Þegar þeir ætluðu að vitja um netið í gær fundu þeir það ekki á þeim stað, er þeir . höfðu lagt það. Er þeir höfð{i gefið upp sneru þeir heim á leið. En skyndilga komu þeir auga á dufl, sem þim fannst líkt þeirra eigin duflum. Fóru þeir að duflinu og drógu inn færið og virtist vera allþungt í net inu. Sem þeir höfðu togað inn nokkuð af netinu, sem svo sann arlega var þeirra eigið net, kom upp feiknastór sporður, alltorkennilegur. Vjð nánari at hugun kom í ljós, að þarna var Hann • hafði vafið netinu svq rækilega utan um sig að hann gat sig hvergi hreyft. Tókst þeim félögum að draga ferlíkið út að hafnargarði, en þar var slegið um sporðinn og skepn an dregin upp á gárðinn. Nú hlakkaði heldur betur í eigend um, þar eð gangverð á svo væn um hákarli er um tíu þúsund krónur. En þegar sérfræðingur Framhald á Í5. siðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.