Alþýðublaðið - 22.07.1966, Page 2
siácastlidna nótf
HANOI: — Haft er eftir góSum lieimildum í Ha'nói að réft
aruölri gegn bandarísku flugmönnunum sem eru í haldi verði
ekki háð á n?.*stunni.
WASHINGTHON: — Utanríkisráðuneytið í Washington til
Uvnnti í gær, sö Bandaríkin hefðu nú á valdi sínu hóp norður-
vietnamískra síríðsfanga í fyrsta skipti síðan styrjöldin hófst, en
hingúð til hafa Bandaríkjamenn framselt Suður Vietnam mönnum
alla fanga, sem þeir hafa tekið.
LONDON: — iha'ldsmenn hafa borið fram vantraust á
stjórn Wilsons vegna tillagna hans um lausn efnahagsvandamál-
anna
WALPORZHEIM: — Bretland tilkynnti Vestur-Þýzkalandi
í. dag, að Bre’.ar myndu kalla heim nokkurn hluta af herliði sínu
í Þýzkalandi, et Bonn-stjórnin féllist ekki á að taka á sig allan
köstnað af dvö'. brezku hersveitanna í landinu. Þetta var tilkynnt
að ioknum níu klukkutíma fundi fjármálaráðherra Bretlands og
Vestur-Þýzkalands, en þeim fundi urðu harðar umræður, án þess
að samkomulag næðist.
KENNNÐYHÖFÐA: Gemfarið Gemini 10. lenti á Atlants-
tiafi klukkan rúmlega 9 í gærkvöld og hafði ferðin gengið að óSk
urn og tókst lendingin vei.
Fiskurinn er hér ísaður í bakkana. Tómum er þeim staflað hverjum niður í.annan, þannig að þeir taka
mjög lítið pláss.
TAHITT: — Frakkar sprengdu þriðju kjarnorkusprengju
sfna á skömmum tíma yfir Kyrrahafi í gærdag.
STOKKHÓLMUR: — Málarinn Sten Fránsson lét ígær af
•föslu sinni, en hann hefur nú um 17 daga skeið sétið utan við
toándariska sendiráðið í Stokkhólmi án þess að neyta neinnar fæðu
tíl að mótmæla stefnu Bandaríkjanna í Vietnam.
Síldar- og sorptunnur og
fiskbakkar úr plasti
Ánægjuleg
Færeyjaför
Glímumennirnir úr Ármanni,
«ém fóru sýningarför til Færeyja
eru komnir heim. Fimm menn tóku
’tþfátt í förinni og var Hörður Gunn
afsson, þjálfari þeirra, fararstjóri.
Sýndu þeir glímu í sambandi við
Véstanstevnan. Hefur íslenzk
gllma ekki verið sýnd í Færeyj
tim í 40 ár, en þá fór flokkur ís-
‘’léndin'ga til Færeyja í sömu er-
indúm.
Vestenstevnan er hátíð, sem Va
gar-búar efna til árlega en er
haldin til skiptis í bæjunum Sör
vági, Miðvági, Sandvági og Vest
■ Heiztu þættir Vestanstevnunnar
•ftverju sinni eru kappróður, sem
er . einhver mesta skemmtun Fær
«yinga, íþróttakeppnir, sýningar
ög.jdansar, bæði þjóðdansar og
•yngri dansar. Að þessu sinni var
'ftrgytt frá venju og boðið til há-
' tíðarinnar glímuflokki frá íslandi.
Sjálf Vestanstevnan var haldin
9. tjl 10. júlí. Munu allt að 2000
•tnanhs hafa verið aðkomnir í Sör
'’f'ágí', sem er 100 manna bær. 36
áhafnir á tveggja til 10 manna
‘förum tóku þátt í kappróðrinum,
’nem'var hinn mesti til þessa á Vest
anstbvnu og-komu þær frá flestum
'eýjum. Þá sýndu froskmenn frá
Y'óréliavn listir sínar í höfninni.
Váríþetta í fyrsta sinni, sem frosk
-r4«ennirnir viðhöfðu slika skemmt
'án í Færeyjum. Handknattleiks-
íflokkur kvenna kepptu og voru
en karlaílokkar frá Sörvági og
Miðvági.
Tvennt var það, sem einna mesta
athygli mun hafa vakið á þessari
Vestanstevnu og var hvorutveggja
komið frá íslandi. Voru það glímu
sýningar Ármenninganna og út-
sýnisflug Gljáfaxa Flugfélags ís-
lands.
Flugfélag íslands staðsetti Gljá
faxa á Vagar-flugvelli hátíðisdag
ana og flaug hinn trausti og ör-
Framhald á bls. 15
Rvk.—GbG.
EF einhverjum hefur dottið í
hug að dagar plastsins væru senn
taldir og hér eftir yrði allt stílað
upp á alúmín og ryðfrítt stál, þá
getum við fullvissað lesendur um,
að svo er ekki Þvert á móti höf-
um vjð fyrir satt, -að með aukn-
um gæðum plastsins virðast eng-
ln takmörk fyrir því, hvað fram
Ieiða má úr þessu efni.
Það má kanske segja, að ekki
sé þa’ð nýtt fyrir okkur, að sjá um
búðir úr plasti, því áð ýmislegt
hefur verið á markaðnum í þéim
efnum. Smærri málningardósir,
límdósir, svo og vatnsfötur hafa
um skeið verið á markaðnum. En
nú er a. m. k. eitt fyrirtæki hér
í borg, Málning h.f. farið að selja
sína framleiðslu í innfluttum
plastumbiíáum, sem innihalda allt
frá einu kílói og upp í 15 kg.
í tilefni af þessum fréttum,
snerum við okkur til innflytjenda
þessara umbúða, B. Sigui’ðsson
s.f. og inntum þá eftir nánari
fregnum af þessari vöru.
Hér er um að ræða innflutning
frá Beeken-plast verksmiðjunum
í Danmörku, en þær haga fram-
leiðslu sinni nokkuð í samvinnu
við annað sænskt firma. Tvö önn
ur fyrirtæki koma og við sögu
þessa innflutnings.
Það sem inn er flutt er einkum
fiskikassar og svo ýmiskonar ílát,
sem taka allt frá einum lítra og
upp í 3000 lítra.
Enskir fiskikassar úr plasti
hafa verið hér á markaðnum áð-
ur, en þetta er ný gerð og efnið
er ný blanda, sem þolir allt upp
í 110 stiga hita og niður í 30 stiga
frost, án þess að eiginleikar þess
breytist og ílátin skemmist.
Stærri ílátin eru kör, sem eink-
um eru notuð í kjöt- og fiskiðn-
aðinum. Svo er um að ræða tunn
ur af ýmsum stærðum og gerð-
um. Kaupmannahafnarborg hef-
ur þegar pantað nokkur hundruð
Framhald á bls. 15
Gemini 10. lent
Kennedyhöfði (ntb-reuter),
GEIMFARIÐ Gemini 10. lenti
á Atlantshafi klukkan 21.07 eftir
íslenzkum tíma meg geimfarana
»WWWMMMWIM*WWMWW»MWWWWWMW»«WWMM»IWMMtWWMWMWMMWWMMW
Verður fleiri togurum
breytt í síldveiðiskip
Togarinn Þorsteinn Þorskabít
ur er nýkominn tíl landsins
sem stóH og nýtízkulegt síld-
veiðiskip og heitir nú Sigurey.
Fer Sigurey á veiðar eftir einn
éða tvo daga. Líkur eru á því,
að fleiri togarar fylgi í kjölfar
ið, því að eigendur togaranna
Víkins og Sigurðar hafa þegar
byrjað samningavíðræður við
norsku skipasmíðastöðina, sem
breytti Þorsteini í Sigurey
Þessir tveir togarar eru þúsund
tonn hvor.
Það var um síðustu áramót
sem Sigurður Finnsson, loft-
skeytamaður hóf athugun á
möguleikum á því að breyta
hinum 490 tonna togara í síld-
veiðiskip. Tilboða var leitað að
atliugun lokinni,. og tekið til-
bóði frá Ulstein.Mek. verksted
A.S. í Noregi. Breytingatími var
áætlaður þrír mánuðir.
Breytingarnar voru aðallega
fólgnar í eftirfarandi: ný aðal
skrúfa (skiptiskrúfa), þver-
skrúfur að framan og aftan,
kraftblökk, nótapallur, ný lestar
op, bréytlngar gerðar á þllfari,
og svo bætt við ýmsum tækj-
um eins og td. Simrad asdiki.
M.s. Sigurey EA-8 verður gerð
út frá Grímsey, af hlutafélag
inu Grímur, en framkvæmdar
Framhald á bls. 15
fKélr frá Tóréhávn og Sandavági,
22. júlí 1966 - ALÞÝÐUBLAulð
John Young og Micheal Collins
innanborffs og hafði geimfarið þá
verið á lofti í 70 klxikkustimdir og
47 minútur.
Gemini 10. kom inn í gufuhvolf
íð yfir Norður-Mexico, og skömmu
sígar slitnaði allt samband við
geimskipið, eins og búist var við.
Stafar það af hinum gífurlega
hita sem myndast þegar geimfar-
ið kemur í gufuhvolf jarðar á
geysilegum hraða. Þegar geimfar
ið fór yfir Kennedyhöfga var
joftskeytasamband aftur komið á
og tilkynntu geimfararnir að nið
urferðin genei að óskum og í 27.
km. liæð opnaðist fallhlífin sem
geimfarið ^veif í til jarðar.
Gemini 10. lenti í sjónum 550
sjómílur vestur af Florída. og var
geimfarið skömmu síðar tekið um
borð í flugvélamóðuskip.
Lendingu gelmfarsins var sjón
varpað um öll Bandaríkin og tíl
Evrópu með aðstoð gerfihnattar
ins Early Bird. ;