Alþýðublaðið - 22.07.1966, Page 11
0
Hverjir sigra á Hi3
annað kvöld?
Nú fer að líða að lokasprettin-
um í heimsmeeistarakeppninni í
knattspyrnu, sem hófst í Eng-
landi 11. júlí sl. Ýmislegt óvænt
hefur skeð í þessari keppni, eins
og ávallt, þgar knattspyrnan á í
hlut. Hver hefði t.d. trúað því, áð
heimsmiestararnir frá Brasilíu
yrðu aðeins nr. þrjú í sínum riðli
og féllu þar með úr keppninni, að
Norður-Kórea sigraði Ítalíu og
kæmist í áttaliða úrslit? En svona
er knattspyrnan.
Knattspyrnuunnendur um heim
allan bíða nú spenntir mjög eftir
úrslitum leikjanna á morgun, en
þeir sem sigra í þeim, leika um
fjögur efstu sætin. Undanúrslitin
verða leikin í Liverpool og á
Wembley, 26 júlí í London og 25.
júlí í Liverpool.
Sigurvegarinn í leiknum á
Wembley (England — Argentína)
leikur við sigurvegarann í leiknum
Golfkeppni
Frh. af 10. síðu.
Ólafur Ágúst Ólafsson G.E. 342 h.
4. Óttar Yngvason G.E. 348 h.
5. Ólafur Bjarki Eagnarssori G.E.
353 h.
Með forgjöf:
1. Eagnar .Tónsson G.E. 260 högg
2. Ólafur Loftsson G.E. 273 h.
3. Ingóifur ísebarn G.E. 274 h.
4. Þórir Sæmundsson G.S. 279 h.
5. Eiríkur Helgason G.E. 282 h.
Þrátt fyrir frekar slakan árang
ur máttu margir vel við una, þar
eð völlurinn var farinn að skrælna
í sólarhitanum og harðna fullmik
ið. Mjöf^ ánægjulegt var, hve marg
ir Suðurnesjamenn komu til leiks
og sömuleiðis að þeir skyldu hljóta
Coco-Cola meistaratignina í fyrsta
sinn. Þorbjörn Kjærbo hefur þar
með unnið hvorn bikar einu sinni
í fyrra sigraði hann í forgjafar-
keppinni.
í Liverpool (Portúgal — N-Kórea).
Trúlegast er að það verði Eng-
land og Porúgal. Hinn undanúr-
slitaleikurinn verður í Liverpool
milli sigurvegarans í leiknum í
slitaleikjunum á Wembley 30. júlí
ay) og sigurvegarans í Sunder-
land (Sovétríkin — Ungverjaland).
Það er erfitt að gizka á úrslitin,
en við skulum veðja á Þýzkaland
og Ungverjaland.
Lokabaráttan fer síðan fram
milli sigurvegaranna í undanúr-
slitaleikjunum á Wembley 30 júlí
kl. 13 ísl. tími. Leikurinn um
þriðja sæti verður milli tapliðanna
í undanúrslitum og hann verður
háður á Wembley 28. júlí.
Lokastaðan í riðiinum var þessi:
1. riðill
4. riðill
Sovétríkin
N.-Kórea
Ítalía
Chile
England
Uruguay
Mexico
Frakkland
2. riðill
Þýzkaland
Argentína
Spánn
Sviss
3. riðill
Portúgal
Ungverjaland
Brazilía
Búlgaría
Hver sigrar í
kvöld - VaJur
eða Keflavík?
í kvöld kl. 20,30 leika Valur og
Keflavík í I. deild á Laugardals-
vellinum. Þessi lið eru efst ídeild
inni , mð 5 stig hvort. Það liðið
sem sigrar hefur nálgast íslands
meistaratitilinn um a.m.k. tvær
tröppur. Óvarlegt er að spá nokkru
én leikurinn verður vafalaust
Skemmtilegur og spennandi.
Þetta er maðurinn á bak við lið Ungverja, Barotti sem sigraði
Brazilíu á dögisnum. Margir eru á þeirri skoðun, að Ungverjar haíi
nú mikla möguleika á að sigra í HM. Hlutverk liðsins á morgun,
að sigra Sovétríkin. verður m.iög erfitt
MUNIÐ AÐ
METRANA!
IMMMWMWWMMWMMIWMM
Norður-Kórea hefur svo sannarlega komið á óvart í heimsmeistarakeppninni. Þeir eru komnir í
Iiða úrslit, en það reiknaði víst enginn með því. Þessi mynd er frá leik N-Kóreu og Chíle.
vaski markvörður N-Kóreu, Li Chan Myung bjargar glæsilega með því að slá knöttinn af
Ruben Marcos, innherja Chile.
y', ^wv> ví ví'
Þessi mynd er frá leik Spánverja og Svisslendinga í síðutu viku. Sanche jafnar fyrir Spán (hann er í dökkri peynu). Markvörður Svisslendinga, Brodman á cnga
mögulrika á að verja.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. júlí 1966