Alþýðublaðið - 22.07.1966, Side 15

Alþýðublaðið - 22.07.1966, Side 15
Þessari mynd fýlgja þær óskir til handa lífsglaðri æsku, að, bráðum fari að stytta upp og sólin fari að skína. ÍSLANOSMET SEn • « Sundmót var háð í gær í sund- lauginni í Hveragerði og tóku þátt í því danska og íslenzka landsliðið, sem hefja landskeppni á laugardag. Nokkur íslandsmet sett í gær og eitt Jótlandsmet. Guðmundur Gíslason setti ís- landsmet í 200 m. flugsundi. Tími hans var 2.28,0 mín. Annar var Daninn Jörgen Juul. Matthildur Guðmundsdóttir setti nýtt íslands met í 200 m. baksundi kvenna. Tíminn var 3.01,6 mín. Á undan hénni var Lone Mortens á 2.56,9 og er það Jótlandsmet. í 4x100 metra fjórsundi sigr- aði íslenzka sveitin á 4.37,4 min. sem er nýtt íslandsmet. Fyrsta sund synti Guðmundur Gíslason sprettinn, sem er 100 metra bak á 1:08,3 sem er íslandsmet. Hnnréttinar Framhald af 7. síðu. væri komin á staðinn, og þeir létu þess einnig getið, að þeir veittu aðstoð við mælingar og uppsetn- ingu væri þess óskað. Umboðsmenn Format eldhúsinn- réttinga eru Hús og skip h.f. Laugavegi 11. Hákarl Fran i síðu. í hákarlafræðum hafði kveðið upp sinn dóm, kom annað hljóð í strokkinn, því að þetta var þá bara bannsettur beinhákarl, sem enginn vill éta og ekkert verð er í nema smávegis fyrir lifrina. Upp úr þessu hafðist því ekki annað en ónýtt silunga net og nokkur fyrirhöfn. Ekki er það til að gleðja sil- ungsveiðimennina að fá lax í netin sín en slíkt kemur ein stöku sinnum fyrir. Samkvæmt lögum á að sleppa öllum lifandi laxi en færa sýslumanni, ef dauður er í netinu. Ekki hefur enn frétzt af neinum dauðum e'r synt hefur óvart i netin, en þeir sem lifandi hafa sloppið éru víst aðeins handa þeim sem borga mikið fyrir að fá að draga þá að landi með stöng og nælon færi. Úingfcrseti Framhald at 3. siðu. Meðan Bachhjónin hafa dval- ið hér hafa þau ferðazt til Þingvalla, Gullfoss og Geysis, og fara um helgina til Akur- eyrar og Mývatns. Ennfremur hyggjast þau fljúga til Græn- iands. Þá hefur Bach rætt við ráðherra Alþýðuflokksins. ANTWáRPEN: RANGÁ 25/ö SELÁ 10/8 ROTTáRDAM: RANGÁ 4/8 SELÁ 11/8 HAMBORG: RANGÁ 27/7 SELÁ 13/8 HULL: RANGÁ 1/8 SELÁ 15/8 GYNIA: LANGÁ 22/7 LAXÁ í lok júlí KAUPMANNAHÖFN. LANGÁ 22/7 LAXÁ í byrjun ágúst GAUTABORG: LANGÁ 25/7 LAXÁ í byrjun ágúst. dVr/'lUSVfOSf'SÍÍ REVK Í«V!K ir•■»;(*# -vt iiWMEjtNI: HÁ'FSKIP SIMI 211.60 RANNSAKA JARÐ- HITA ÚR LOFTI Rvk.—ÓTJ. BANDARÍSK flugrvél, búin sér stökum liitabeltistækjum er vænt anleg liingað til lands um miðjan ágústmánuð til þess að kanna hita stig jarðvegsins hér. Það var prófesisnr Paul Bauer sem beitti sér fyrir því að vélin var fengin hingað og sagði hann á fundi með fréttamönnum að níðurstöður rannsóknanna gætu orðið mjög gagnlegar. Færeyjaför Framhald af 2, sfðu. uggi fiugstjóri Ingimar K. Svein björnsson og aðstoðarfólk hans svo mörg útsýnisflug yfir Vagar og aðrar eyjar, sem við var komið, fram í myrkur báða dagana. Marg ir Færeyingar flugu að þessu sinni í fyrsta skipti, og auk þeirrar reynslu sáu þeir land sitt af nýjum og áður óþekktum sjónarhóli. Þeir íslendingar, er áttu þess kost að fara með Gljáfaxa munu seint gleyma mikilleik færeyskrar nátt úru og sérstæðri fegurð, sem eyj arnar búa yfir. Glímusýningar Ármenninga urðu alls fjórar ,tvær 8. júlí, ein 9. júlí og- sú síðasta hinn 10. júlí,ávallt fyrir fullu húsi áhorfenda, sem munu hafa orðið hart nær 1500, og er slík aðsókn einsdæmi í Sörvági, að íþrótta- eða leiksýn ingum sama sýningarflokks. Plast Framhald af 2. síðu. þúsund tunnur, sem notaðar verða sem sorptunnur í borginni. Þá eru til kútar og tunnur sem nota má til að salta í kjöt og síld. Farið er einnig að framleiða mjólkurbrúsa úr þessu efni. Á öll um þe'sum ílátum virðist vera mjög vel g'engið frá lokunarút- búnaði og lokin algerlega þétt og örugg. Sem dæmi um kostnað við fram leiðslu þessa plastvarnings má nefna, að mótið fyrir eina gerð af fiskikassa kostar um kr. 100 þúsund danskar. Mótin Jyrir stóru körin kosta að sjálfsöcðu marg- falt meira. Af þessum sökum er samvinna á milli framleiðenda á þessu sviði, þannig «ð þeir sér- hæfa sig mjög og reyna þannig að fullnægja marl.aðnum í sam- einingu en framleiða ekki allir sama hlutinn. Er hér þó eklci um nein smáfyrirtæki að ræða. Tcgarar Framhald af 2. síðu stjóri þess er Sigurður Finns son. Skipstjóri verður Matthías Jákobsson, fyrsti stýrimaður Helgi Jakobsson og fyrsti vél stjóri Sigurður Þorsteinsson. Til að byrja með verður 14 manna áhöfn um borð, en gert er ráð fyrir að hún þurfi ekki að vera nema tólf menn. Eigendurnir eru mjög bjart sýnir og telja að riú sé ekki lengur ástæða fyrir íslendinga að „gefa” togara sína Grikkjum eða öðrum. Þeir benda á t.d. að Norðmenn notl togara sem eru 190 fet og taka 7000 tumt ur, en það er nokkuð stærra éii Sigurey sem er 150 fet og tekuf 5000 tunnur. Búskapur Framhald af 3. síðu neitt við smjörfjallið ykkaÉ þarna syðra“, sagði Kristján. i Nýlega var byggt félagsheimili í landi Kross á Barðaströnd eá með því hefur verið lagður grund völlur að ágætu félagslífi í byggð arlaginu. Á vetrum eru þama allfl af fastar skemmtanir um jól og þorra og svo á sumardaginn fyrsta, kvikmyndasýningar eru alltaf af og til og spilakvöld eru haldin með jöfnu millibili. Dansleikir eru nokkuð fleiri og fjölsóttari á sumrin, en þá kemur fólk livaðan æva af Vestfjörðum og einnig að sjálfsögðu úr nærliggjandi byggðarlögum. Samgörigur við Barðaströnd éru nokkuð góðar. Áætlunarbill gengur 28var í viku frá Reykja- vík og bíll gengur inn að Brjáns- læk í sambandi við flóabátinn Baldur frá Stykkishólmi. Og vöruflutningar eru I gegn um Patrek'-fjörð, svo að llfsskilyrði eru öll hér hin beztu. Laugardalsvöllur: í kvöld (föstudag) kl. 8,30 leika VALUR - ÍBK Dómari: Baldur Þórðárson. Verður liðið sem sigrar í kvöld, íslands- meistari í ár? Mótanefnd. Byggingarfélag verkamarma, Reykjavík. 7/7 sölu þriggja hergergja íbúð í I. byggingarflokki. þeir félags- menn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 1. ágúst n.k. Stjórnin. Móðurbróðir okkar Guðmundur Jósefsson fyrrv. hreppstjóri frá Staffarhóli, Höfnum andaðist í sjúkrahúsinu Keflavfk 20. þ. m. Guffrún Magnúsdóttlr ----iT.-ji fiifc- pora magnusootnr. ALÞÝÐUBLAÐID - 22. júlí 1066 15

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.