Alþýðublaðið - 23.07.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.07.1966, Blaðsíða 7
Ég er þrig'gia ára og í gulum regnfotum svo mennirnir í bíln um sjái mig betur. í Rætt vsð Sigurð Ágústsson um h'érnm i usnferð* inni o. fl.: Vant- ar æfingasvæði fyrir hjjólreiSa- foik - mjéar ak- reinar á leikvelli - fjölga veröur leiksvæöum og sparkvöllum ungiingar gætu leiöbeint börn- um - nýju hverf- in vanrækt vantar framtak- iö. NÝLEGA voru stofnuð hér í Reykjavík samtök, sem bera nafnið Varúð á vegum. Tilgangur sam- taka þessara er fyrst og fremst sá að vinna gegn umferðarslysum með öllum hugsanlegum ráðum. Tildrög voru þau, að tryggingarfélögin skrifuðu bréf þeim aðilum, sem standa nærri umferðarmál- um og mæltust til stofnunar samtaka með fyrr- greindu markmiði. Meginaðilar samtaka þessara eru Slysavarnafélag íslands, tryggingafélögin og Félag íslenzkra bifreiðaeigenda, en auk þeirra eiga aðild fjöldi annarra, svo sem Bindindisfélag öku- manna, Landssamband vörubílstjóra, einstök stétt- arfélög bílstjóra eins og Þróttur, Frami og Trausti, Verkfræðingafélag íslands og Samband íslenzkra barnakennara svo nokkrir séu nefndir. Formaður samtakanna er Haukur Kristjánsson, læknir, en í stjórninni eiga sæti auk hans tveir fulltrúar frá SVFÍ, tveir frá tryggingafélögunum, einn frá FÍB og einn fulltrúi Verkfræðingafélags íslands. Framkvæmda- stjóri samtakanna, sem eru til húsa hjá SVFÍ, var ráð inn Sigurður Ágústsson, fyrrverandi lögregluþjónn. Við fórum fyrir skömmu á fund Sigurðar og báðum hann að sogja okkur eitthvað frá starfsemi þessara nýju samtaka, helptu vandamálum og framtiðarverk- efnum. Tók hann því vel og bauð okkur jafnframt í bílferð um bæ- inn, því sjón er sösu ríkari. • — Hvað getur þú sagt oklcur um athafnir og framtiðaráform hins nýstofnaða félags, Sigurður?' — Haldnir hafa verið nokkrir- stjórriarfundir, þar sem rædd hafa verið undirbúningsatriði fé- lagslegs eðlis, en innan skamms verður farið að vinna að gerð til- lagna um lausn á hinum miklu vandamálum umferðarinnar. Þá er í undirbúningi bæklingur um akstur í myrkri, og síðar meir er aunar væntanlegur um akstur að vetrarlagi. Þess má geta, að SVFÍ hefur nú þegar gefið út tvo bæklinga; annan með reið- hjólaæfingum fyrir börn, hinn nim meðferð og frágang dráttar- véla. Annars er mikill skortur á æf- ingasvæðum fyrir hjólreiðamenn hér í borg. Ég var á Húsavík og Siglufirði fyrir skömmu, og þar hafa verið gerð æfingasvæði fyrir börnin við skólana, þar sem þau geta stundað æfíngar. Þetta veitir þeim visst aðhald og gerir þeim kleyft að ná betra valdi yfir hjólunum. — Hvað um leikvellina í Reykjavík? — Þeir fullnægja engan veginn þeim kröfum, sem gera verður til þeirra. Þar.eru .aðeipj sandkgss- Unnið við lmsbyggingu með stór virkum tækjum. Það er lágmarks krafa, að þörnum sé haldið f jarri, en hvar skyldi næsti leikvöllur vera? fi9V Sjá næstu síöu v:'j’ ALÞÝÐUBLAÐiÐ - 23. júlí 1966 |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.