Alþýðublaðið - 23.07.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.07.1966, Blaðsíða 9
bræður mínir hafa í því sambandi sömu sögu að segja. Þetta er því miður alltof algeng sjón á götum úti. Börnin gera sér bersýnilega enga grein fyrir þeirri hættu, sem þau eru í. stíga á bak skellinöðru án þess að hafa hjálm á höfðinu. — Eru hjálmarnir nauðsynlegir þeim, sem aka skellinöðrum? — Leggið þið ekki rriikla á- herzlu á að kenna börnum um- ferðarreglurnar? — Alveg tvímælalaust. Það er ekki aðeins, að þeir séu vernd gegn höfuðhöggum, heldur koma þeir einnig í veg fyrir bólgur, sem oft eru afleiðing aksturs í köldu veðri. Það ætti enginn að — Það hefur talsvert verið gert í því að fara í skólana, tala við börnin og láta þeim í té leiðbein- ingar, en betur má ef duga skal. Eðlilegast tel ég, að kennurunum l ramhald á 10. síðu. Enginn ætti að stíga á bak skellinöðru án þess að hafa örygg ishjálm á höfði. Pólsk viðskipti Pólsk viðskipti Pólsku útflutnings- fyrirtækin: AGROS, Varsjá COOPEXIM, Varsjá CEKOP, Varsjá CETEBE, Lodz CONFEXIM, Lodz HORTEX, Varsjá POLCOOP, Varsjá PAGED, Varsjá PRODIMEX, Varsjá SPOLEM, Varsjá SKORIMPEX, Lodz Universal, Varsjá bjóða yður fjölbreyttar úrvalsvörur. Fyrir ýmsar deildir ofangreindra útflutn- ingsfyrirtækja förum vér með einkaumboð hérlendis. Islenzk - erlenda verzlunarfélagið hf. Tjarnargötu 18. — Símar 20400 og 15333. RÁÐSMANN vantar á stúdentagarðana í Reykjavík frá 1. október n.k. Bókhalds- og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist ráðsmanni stúdentagarðanna Gamla Garði, sem jafn- framt veitir allar upplýsingar. SKÁLHOLTSHÁTÍÐIN 1966 : Ferðir verða frá Bifreiðastöð fslands á morg un, sunnudaginn 24. júlí, kl. 10,30. Tilbaka að hátíð lokinni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. júlí 1966 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.