Alþýðublaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 10
FRÓÐLEIKSMOLAR UM ULGARIU □ Fáir' ferðamenn gera sér það Ijost, að á SvartahafS' strönd Búlgaríu erú ekki að- eins möguleikar á baðstrand- arlífi ‘ yfir hásumarið heldur er þar ákaflega notalegt aðra tíma ársins. Meðallalshiti þar er 15.8» C, en meffal- hiti sjávar 15° C. Meðalsólskinstimar á dag,, eru 8,1 klst. og að jafnaði eru ekki íleiri en 5^-6 rigningardagar ú; jnánuði. Ultrafjólublágei&lunin ec395.107* . kal/cm-. Öldulöðrið er þægiiegt og lo£U Sð heiðskírt. Á haustin cr lottslagifS ákaflega notalegt fyrir baðstrandargesti. iMeðalhiti sjávarins er þá 17° C, meðal- hiti mánaðarins 14.3° og sólskin að jafn- aði 5.2 klst, á lag, Rigningardagar állfc' að 5 á raánuði. ^Sjórirín við Svartaháfsströnd Búígaiíu er heitastur í ágúst, en kaldastur des.— janúarmánuði. — Mánuðina marz—júní er sjórihn kaldari en lbftið, og kælil’ hann því andrúmsloftiðy en aðra mán- uði ársins er sjórinn heitari. MeðnltaL regndaga yíir árið eru 60 dagar, minnsfc xegn £ ágúst—sept., en aðalregntíminrx í 'desember. Er því .ekki-haegt að segja . »ð þarna sé rigningasamt, þegar bx\ð- strandarlífið er sem mest. UVOL A SVARTAHAFS- STRÖNDINNr IIEFUR MJÖQ URESSANDI ÁIIRIF Vegna sérstæðra eiginleika loftslagsins á Svartahafs- strönd Búlgaríu, er enginn vafí á, að baðstaðirnir þar eru mjög vel fallnir til leyf- isferða, skemmtiferða og hressingaferða, minnst 6 mánuði ársins. Kristalstært loft, sem aldrei nær hærra hitastigi en 24— 25° C, súrefnisauðugur sjór, þpr sem flóðs-og fioru gætir lítið. Breiðar sólgylltax*. strendur. erit híu . sérsíæðu einkenni búlgörsku Svarta- strandarinnai' sem laða ferða- xnenn að, í æ rikari mæli. Serstíeðir eiginleikar Svar hafsins 1. Efnissamdrátturinn i itpp- leystum efnum sjávarins' er 15 g/1 sem þýðir ákaflcga lága saltmyndun, mun lægri en í Miðjarðarhafinu, sem er 35. g/k 2.. Hitastig yýávarinsyfir sum- arið-fer ekki yfir 26—28° ú Cel&íus og er mjög hressandi, Ferðir í Búlgaríu Q. Ferðamenn sem til Búlgaríu fara, geta kom- izt í ferðir með Balkantourist. Ferðaskrifstofa landsins skipuleggur ferðir bæðL frá Soffíu Yarna (Gylltu ströndinni), Nessabar (Sól- ströndinni), til ýmissa staða innan lands, en auk þess-eru skipulagðar 3—4' daga sjóferðir tii Istanbul og-Odessa. NOTKUN BIFREIOA E£ íerðamaðurinn vill fara x eigífx bifreið til Búlgaríu, eðá cr á ferðalagi x gegn um lnndið á leið til Istanbul, eða landanna fyrix* bolni Miðjarð- arhafs, þá. ex* öruggt að öll þjónusta er.. moð bezta móti hvai* sem eE.í Rúlgariu. Með- fram Öllum vegum .landsins eru staðir sem selja benzín og brennsluolíur a£ öllum gæðaílokkum. Söraulciðis eru á liverjum .þessara staða við- gerða- og þjónustuverkstæði, en í stórbörgum öílum éru stöeXTÍ viðgerða- og þjónustu- verkstæði sem veita alhliða þjónustu, svö sem bezt gerist í. heiminum. Auk þess eru um ' alla Búlgaríu á ferðinni gulir þjónustubílar, sem veita strax umbéðna aðstoð, og ex* auðvelt'að kalla þá upp gegnum taístöðvar þjónustu- stöðvanna við vegina sé þess óskað. Benzín er afar ódýft í Búlgaríu og má t.d. nefna, að' super-oktant 86, kostax* Vi úi* Jeva eða um kr. 5.40. Ferðamenn sem íara á eigin bílurn, gela komi/.t á hótel. motel eða bfíasvæði* Ccampa ing) • þar sem ríkulega búin þjónusta bíður þeirra á öll- um sviðum.-Við allar landa- xnærastöðvar eru fulllrúui' „HÆMUS" sem ei' félags-' skapur, er annast sérslaklcga alla þjónustu fyrir þá sem koma á bilum til. Búlgaríu, endurgjaldslaust, hvort held- er er næturgisting og er verð þeirra frá kr. 18.75 til 150.00. Tjaldbúðar-hverfi (camping) eru afgirt og upplýst, og cr stöðugur vörður í þeim. í hverju hverfi eru hreinlætis- tæki, steypiböð með köldu og heitu vatni, en jafnframt þessu eru í hverju hverfi eitt eða fleiri almenningseldhús, þpr ’sem jafnvel er hægt að eída mat sjálfur, og spava sér með því. Þá eru smáverzlanir sem vqrzla rn.a. með tóbak, minjagripi, pakkavöru, áVexíi, brauð o. s. frv. Þéir sem ekki hafa meðferð- is tjöld, geta fengið þau lán- uð í þessum hverfum, en aulc þess er hægt að leigja þar smáhýsi gcgu mjöft vægu gjaldi. Er sjórinrx oft nolaðn’r í laugar sem fylgja baðstö’ð- unum og er þá hitaður.upp, ef • haixn er kaldari en góðu liófi gegnir-i Hægt er að stunda jöfnum höndum sjó- böð og heilsulindaböð (min- eral), t-d- eru heilsulindar- staðir við' gylltu ströndina (The golden beach) og Hrjuba við Varna. Þá er og jöfnum höndum hægt að Stunda sjóböð og leirböð. Á stöðum eins og Tuzista og fjölda annarra við Svartahaf- • ið eru slík böð og hafa reynzt mjög nytsamleg gegn. sjúk- dómum, svo sem liðagigt Og húösjúkdómumx. Ilelztu cinkenni loftslags tit n fjalla. Þau landsvæði sem einkenn* ast af fjallaloftslagi liggja í um það bil 1000—1800 m. hæð og eru flestir helztu ferðamannastaðir Búlgaríu tiL fjalla, á þessum* svæðum, svo sem Brovetz og. Rilaklaustrið í Ralafjöllum, Pamporovo í Rhodosfjöllum og Aleko í Vitoschafjöllum. Á vetrum snjóár mjög mikið á þessum Svæðum, allfc áð 1 til 1.5 m, Aukning ionanna (ionisex*- ing) í - andiúmsloftinu. hefur reynzt hafa áhtif til bóta ú fjölda, sjúkdóma svo .sem astma, skjaldkirtilssjúkdóma, svefnleysi, Jystarleysi, getu- leysi tiL vinnu* taugpþreytu (neurasteni), blóðleysi o. íl, Gyllta ströndin og Safír» ströndin GyBta ströndin er aðelns í 17 km. fjarlægð frá Várna, en Drjuba um 10 km. Safíi*- ströndin (Drjubas) er íx*emui* lujó og sundurslitin, en Gyjlta- ströndin er aftur á' móti ó- slitáx og allt að 3.5’km. löng:. og um 200 m. breið og mú likja hcnni við stóra breið- göíu. Þessir tveir baðstaðh* hafa allt það upp á að bjóða- scm veitir ferðamanni yndislega lcyfisdaga. Fallegt landslag, vel skipulagt af mannsina lumdi, og ótal helztu cigin- leika baðstranda, svo sem milt löftslag, eitt hið bezta þprna um slóðir, sólríkir dag- ar frá maí til loka októbcr og svalandi nætuc. Þá eykur garðurinn sem Drjuba hótol- ínn liggja í og skógurinn senl skýlir . Gylltu ströndjnni, á yndisleika staðarins, Sjávar* og fjallaloftið nýtur sín á báðam þessum stöðtxm og ó- tal hitauppsprettur eru víðs vegar um ströndina. Mcðallofthiti staðarins yflr sumartímann. er 21—23° C. * Regn er þar óverulegt, en sólin skín þar allt að 2.240 klst á ári. YEGABRÉFASKOÐUN OQ TOfcLSKOÐUN * Sérhver ferðamaður er ætlar að heimsækja Búlgaríu' á auðvelt með að fá vegabréfs- áritun, hvort heldur er, tii dvalar eða að fára í gegn um landið, Sendiráð og, íulltrúar jþeirra veita þessar áritanir og er Yerð þeirra sem hér segir; Kr, Végabré? fyrii* ferða- menn til dvalar 43,06 Vegabréf fyrir þá sem eru á ferð í gegnuni landið, gildir 7 daga 43.06’ Vegabréf fyrir 14 daga gildistima • 86 J2 Vegabréf þeirra er ætla að setjast að í landinu um lengri eða skemmri tima til búsetu . 91.95 £eir • íerðamenn sem homa fra löndum sem ekkí hafa sljórnmálasamband við. Búlgaríú, geta íengið þessa áritun við landamsari, á flug- stöðvum eða í hnfnarborgum. Ekki ey nauðsynlegt að hafa myndir, íslendingar íá vega- bréfsáritun þessa í Kaup- raannahöfn og sér ferðaskrif- stofa vor um alla fyrir- greiðslu í þeim efnum. REGLUR UM GJALDEYRI Heimilt er að fara inn í' land- ið með erl. gjaldeyri írá hvaða landi sem er.. Eng- in nauðsyn er að útfylla skilríki því viðvíkjandi, Skipti á gjaldeyri fara fram á fjölda.staða i Búlgaríu. Þjóð- bankanum að .sjálfsögðu, en auk þess á öllum landamæra- Stöðvum, ílugstöðvum, hafn- arborgum og sérstökum „bönkum", sem eru á flestum stærri hótelum, veitingastöð- ■um og börum. Fyrir ferða- menn er sérstakt gengi, og. er hlutfallið t.d. millx $ 1:00 og leva, sem er þeirra aðal gjaldmiðill 1:2, en venjulegt gengi er.$ 1:00 á móti 1.18 levá. íslenzka krónan er samsvai’andi. og er hægt að skiptá auðveldlega, og xnyndi ]pá 2 leva fást fyrir kr. 43.06, miðað við núverandi gengi á $. Gjaldmiðill landsins er Jeva og stotinki, og eru 100 stotinki .í *leva. Ekki ér heim- ilt að fara með leva inn eða út úr landinu og er hægt að skipta búlgörskum gjaldmiðli áður en íarið er úr landinu í þann gjaldeyri sem skipt var úr í upphafi, eða annan erl. gjaldeyri, ef hitt er ekki .mögulegt. BÚLGARÍA ER FAGURT LAND, þjóðinalúöl&g.þjón- usta með aíbrigöum gód', verölag meö því lægsta sem þekkist í.Evrápu og framleiösla i Börum og þættum vexti.. BÚLGARÍA myndi því verða eitt fyrsta landiö' sem íeröamaöur heimsækir þegar hanrr athugav hvert á aö fara i sumar- eða vetrarleyíinu. Balkantourist SOFIA, Lenintorgi 1 FERÐ AS KRIFSIOFA Laugavegi 54, Rcykjavik. Umboðsskrifstofa. Símar 22890 og 22875. mm I I SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ. j 8,30 Létt- morgunlög. — 9,10 Morguntónleikar. .11,00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Jón Þorvarðarson. Organleikari: Gunnar Sig- geirsson. 12,15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12,25 Fréttir. — 14,00 Miðdegistónleikar. Frá tónlistarhátíðinni í Bergen á sl. vori. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar. Ævintýri litlu barnanna. — Samtalsþáttur: Hvaðan kemur mjólkin? — Risin eigingjarni, ævintýri eftir Oscar Wilde. Steindór Hjör- leifsson les. — Töfraheimur mauranna. Ósk- ar Halldórsson les þýðingu Guðrúnar Guðm. 18.30 Frægir söngvarar: Gerard Souzay syngur. 18.55 Tilk. 19,20. Veðurfregnir. 20,00 Blóð og járn fyrir einni öld. Sverrir Krist- ánsson sagnfræðingur flytur fjórða og síðasta erindi sitt: Bylting júnkarans. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarps- sal verk eftir Baeh og A. Roussel. 21.00 Stund með Stefáni Jónssyni og fleirum. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — Danslög. appábald allra kratta TC BBI fílmur í: öllum stærðum fyrir svart, hvíit og lit. Agfa Icopan Iss Góð filma fyrir svart/hvítar myndir teknar í slæmu veðri effa við léleg ljósaskilyrði. Agfacolor CN 17 Universal filma fyrir lit- og- svart/hvítar myndir. Agfacolor CT 18 Skuggamyndafilman sem far ið hefur sigurför um allan heim. FRAMLEITT AF AGFA- GEVARET Hvað er Ozenett? SKRIFSTOFUR BORGARSTJÓRA í Austurstræti 16 og Pósthússtræti 9 verða lokaðar mánud'aginn 25. júlí, kl. 10—12 f.h. vegna útfarar Guttorms Erlendssonar borg arendurskoðanda. 10 24. júlí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.