Alþýðublaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 11
Blóm FramhaJd af síðu 3 Við rannsókn á verksmiðju hans finna þeir stálkassa með kemísku efni, sem notað er við vinnslu á hráu ópíum og miða með nafni eigandans, Locamo — Eli Wallach — fyrrverandi amerísk- um bófa, sem fyrir nokkrum ár- um hafði verið vísað úr landi í Bandaríkjunum. Hann heldur fast fram sakleysi sínu og bíðst jafnframt til að veita lögreglunni aðstoð. Böndin berast einnig að eiturlyfjaneytenda, sem er dansmær í næturklúbb — Senta Berger — en hún er einnig myrt áður en hún getur veitt nokkrar upplýsingar, en þeir komast um borð í skip, sem er í höfninni og er skipstjóri þess Ieikinn af Ant- liony Quayle. Hann vísar þeim á útgerðarmann skip'ins, vel þekkt an milljónamæring, Marco, leik- inn af Gilbert Roland. sem hefst vjð um borð í lúxussnekkju sinni í Monte Carlo-höfn. í velgjörðar- vcizlu í íþróttaklúbb einum rekst Lincoln erindreki á Marco, sem kynnir fvrir honum ungu konuna, sem sagðist vera ekkia Bensons. Nú skýtur hún upp kollinum þarna sem gesur Marcos á snekkju hans. Þegar kabarettstiarna nokkur - Trini LoDez — hefur skemmt gest um, býður Marco T incoln að koma um borð á snekkiu sína, og fær þá Lincoln tækífæri til að skoða sig dálftið um einn síns liðs. Hann kemst niður í káetu, þar sem hann rekst á fagra en jþreytuleea konu. oe af fjarrænu ítugnaráði hennar -kiht honum, að hún muni vera nndír áhrifum eit- urlyfia, en áður en honum gefst tækifæri tii að snvria hana út úr. -er hann tríuflaður áf Mareo, sem upplýsir að Monimie — Rita Hay- worth — sé eiginkona hans og al- varlega sjúk. Þeir yfirgefa káet- una. Daginn eftir finnst lík Lincolns á reki í höfninni. Jones verður að halda baráttunni við bófalýðinn á- fram einn, og ‘-íðasti hluti þessa harmleiks fer fram { Bláu lestinni á milli Rivieunnar og Pan'sar. Hann rekst á Monione og er ekki lengi að komast, að bví. að aspirin töflurnar, sem hún.t.ekur inn, eru geislavirkar. Um leið komast bóf- arnir að hinu sanna nm hann, en einn þeirra er skin-tióri skipsins í Napób'höfn. og æðícgpnginn elt- ingarleikur hcfst í ldnm glæsilegu Járnbrautariec.t. .Tonpa verður að berjast fvrir lífi sími. og einnig til að var^veita n*h’s+t, sannanir fyrir starf-emi hófafinki<sins. en engu nninar að ham mrði mvrt ur, þeear hann verftnr fvrir árás í vöruvacmi Ár5sarmn«„rinn er vopnaðni' hevkv-'ci ncr lelkinn af Harold Sakata. himim óhugnan- lega monaóia í .Tames Hfind mynd unum og er betta hán„„ktur, sem menn nmnu kannast við úr þeim myndum, og sem her ótvírætt vitni um handbragð Terence Yo- ung. Eftir betta getnr mvndin snúizt um það sem máli skÍDtir, að benda á, að <-yo lenai sem forða- húrið, hinir fiarlæftu akrar draiHnsóleviar eru ,ekki settir und ir .stwngt oninbert. eftirlit, t. d. einhvenia stofnun Samei.nuSu þjóð anna, og haft eft.irlít með því að uppskeran komist til réttra aðila, lyfjaverksmiðjanna, þá sé ekki nóg að útrýma einum bófaflokki, því nýjir smyglarar og hilmarar munu skjóta upp kollinum, nýjar, ólög- legar leiðir notaðar. Tímarit Framh. úr opnu. „Leikhús er ekki dularfull álfa- höll af öðrum heimi, heldur eitt .af húsum borgarinnar og grein- ist frá öðrum húsum á því að það vill segja frá því sem er í raun og veru, en ekki viðurkenna það sem bara sýnist vera. Það gegn- ir því aðeins hlutver.ki sínu að það haldi sterkum og sívakandi tengslum við þau skapandi og stríðandi öfl sem umkringja það og kunni að velja sér lífsnæringu þar af. Og þá ekki aðeins „eitt- hvað nýtt” heldur einmitt það nýja sem vaxtarkraftur er í, jafn- vel þótt þeir safar kunni að vera hinir beiskustu. Krónan á harð- geru birkitré menningar akkar deyr ef hún ætlar að lifa eftir fyrirmynd rauðviðarins ameríska og afneitar rótum þeim sem færa henni næringuna og jarðveginn sem allt tréð stendur í. LeiMiús kemst ekki hjá því að taka af- stöðu til þjóðfélagsmála og þeirra stefna sem þar eru uppi, þar eð afstaða þjóðar í pólitík, trú, upp- eldismálum o. fl. ýmist gerir að örva eða hefta það sem leikhúsi ber að rækta: mannlífsskilning og skapandi hugsun. Þá ríður á aS láta ekki ginnast til undansláttar t allar áttir segjandi: „Allt er gott og allt er líka vont” og reyna að slá forsendur til gagnrýni úr höndum manna með því að sýna þeim sitt beinið af hverri tík- inni, eða þá einungis að velja þá afstöðu sem helzt verður fyrir- gefin af fjöldanum í svipinn, því viðhorfið getur orðið breytt á morgun. Þá afstöðu ber að taka sem mestur vaxtarbroddur og vit er í, þá afstöðu sem er róttæk og krefst framfara.” .... „Leikhús á að vera gerandi, sem þýðir að það leitast við að breyta heiminum en ekki aðeins að þola hann. Það tekur .krítiska afstöðu til allra hluta, er felur í sér að það gerir alltaf ráð fyrir öðrum möguleika og betri. — Þa'ð má einnig setja dæmið upp á annan hátt, segja að leikhús sé fyrst og fremst skemmtun, aðferð til að dreifa huganum. En allt ber að sama brunni. Nútímamaðurinn dreifir huganum á annan hátt en til forna. . . . Nútímamaðurinn finn- ur skemmtan og nautn í því að skoða rök tilverunnar og samfé- lags síns, og þar eð hann hefur mjög verið ginntur vill hann fá að vita sannleikann. Þess vegna gerir nútíminn kröfur til leikhúss sem er skipað vel upplýstu fólki með yfirsýn yfir veröldina og ein- urð til að rannsaka víðáttur mann- legra samskipta og segja sann- leikann um þau, af slíkri leikni að það verði áhorfendum skemmtileg opinberun.” „Krónan á harðgeru birkitré menningarinnar” — sem að líkind- um vex einhvers staðar á „víð- áttum mannlegra samskipta”: hvers konar náttúrufræði er nú þetta? Er það kannski eitthvað af- brigði af science fiction? Hvað sem þeirri spurning líður verður ekki sagt um Eyvind Erlendsson að ekki skiljist hvað hann sé að fara. „Hugsjónin, sú afstaða sem mestur vaxtarbroddur og vit er í, róttæk og krefst framfara” er sósíalisminn segir hann; viðfangs efni sem hann bendir hinu nýja leikhúsi á er „aðstaða þjóðar- innar í sjálfstæðismálunum.” Það er pólitískt leikhús, virkt í þjóð- málabaráttunni sem hann dreymir um, tækifæri sem hann vill skapa sér og öðrum fremur en íslenzkt leikhúslíf virðist bjóða upp á það beinlínis þessa dagana. En í þessu falli eins og fleirum eru gerðir forvitnilegri en orð, jafnvel heilar stefnuskrár: fróðlegt verður að sjá hið nýja leikhús taka til starfa. ★ Félagsbréf Almenna bókafélags- ins er minna rit fyrir sér en Tímarit Máls og menningar. En það kemur jafnan út þó það ber- ist stundum strjált; það sem síð- ast kom er hið 41sta frá upphafi, I. hefti 1966. Þar er birt ræða sem Arthur Miller flutti á fundi rithöfundasambandsins PEN í fyrrahaust og fjallar um „köllun bókmennta í dag” sem að mati Millers er ekki minna en „við- hald ímyndunaraflsins sjálfs” í heiminum. Miller telur raunar að nú kreppi að þessu afli og virð- ist óttast um framtíð bókmennta; Dante hóf bókmenntirnar, segir hann, vér erum vísir til að slá botninn í þær. Ekki skal ég leiða neinum getum að því hvernig hinn sálspaki greinarhöfundur í Víet- nam mundi sundurgreina þennan ótta Millers, né hvernig hugleið- ingar hans ríma við Brecht-út- leggingu Eyvinds Erlendssonar. En hér talar einn af áhrifamestu höf- undum samtíðarinnar sem einatt hefur virzt fulltrúa á félagslegt gildi bókmennta: „Eins og nú er fara ógrynnis hæfileikar í súginn í heimi hér og einkum rithöfundarhæfileikar. Þessari sóun veldur að nokkru leyti skortur vor á siðferðisþrótti. Rithöfundurinn nú á dögum stendur að mínu viti nær siðbilun en á nokkru öðru því tímabili sögunnar, sem ég þekki til. Reynd- ar lama hann sömu öflin og eru að lama alla aðra siðferðilega, en auk þess stendur hann andspænis hugmyndafræði, sem er að minni hyggju bæði fölsk og djöfulleg, og geisar nú um heiminn. Það er hugmyndafræði vísindastefn- unnar, sem í raun og veru stund- ar að kenna oss, að sú eðlistil- hneiging rithöfundarins að skapa lífinu heillega merkingu sé fölsk og rómantísk, en hinn eini stað- festanlegi sannleikur hins vegar sá sem hægt er að styðja tölu- skýrslum eða raunvísindalegum til- raunum. Þar ber hið „nauma geð,” smáatriðadýrkandinn, sigur af hólmi. Þar biður ósigur sú hugsun, sem leitast við að sam- eina þekkinguna í siðræna heild. .... Mér virðast bókmenntirnar í dag vera teknar að keppa við vélina, að sama skapi og þær hafa glatað trausti mannkynsins. Ég bekki fjölda ungra rithöfunda I Bandaríkjunum, sem hafa mikla hæfileika, en ekkert að segja. Þeir hafa ekkert að segja í þeim skilningi, að nú er orðið mark- laust að benda á, að fólk verði ástfangið, verði fyrir vonbrigð- um, deyi um aldur fram, að hinir ranglátu beri sigur af hólmi o. s. frv. Þeir hafa ekkert að segja, af því að þeim finnst að þeir keppi við vélar, sem geti leyst hlutverk þeirra betur af hendi en þeir sjálfir. Sú tilfinning hefur að minni hyggju skapazt fyrir það, sem hefur glatazt hér í heimi, og dofnar óðum í vitund manna; sér- kennileiki hvers einstaklings. En það er að mínum skilningi köllun bókmenntanna að draga hann fram, með hverri kynslóð.” ★ í sama Félagsbréfi er birt erindi sem Jóhann S. Hannesson, skóla- meistari á Laugarvatni, flutti upp- haflega á Skálholtshátíð; hefur það ekki einnig verið flutt í út- varp? Jóhann Hannesson kemur í Skálholt vegna þess trausts sem hann setur á „guðstrú sem safnandi og sameinandi afl í til- veru einstaklings og þjóðar, á kirkju sem farveg þess afls, og á Skálholt sem kirkjuhöfuðból.” — Hann ræðir að vísu ekki áform og ákvarðanir um framtíð Skál- holts, sem mörgum virðast jafn ó- ljós og þau kunna að vera háleit; en hann ræðir um kirkjuria sem þjóðfélagsstofnun, þátt trúar í þjóðlífinu. Og þar sér hann vanda á höndum: „Lífvæn hefð á sér alltaf rætur í samtíðinni; hún er fjölær jurt, og hver kynslóð er henni sumar. En eins og sígrænt tré verður hún að endurnýja barr sitt jafnt og þétt. Aðstæður breytast og með þeim viðhorf og hugmyndir. •— Myndir og líkingar blikna og visna, og fyrr en varir eru þau orð, sem eitt sinn birtu sann- leikann, orðin að hulu, sem leynir honum. Engin öld, ekkert land, engin stofnun fer varhluta af þessari þróun. — Ég veit me® vissu að mörgum á þessu landi finnst sem kirkjan ýmist beini ekki orð- um sínum til þeirra eða mæli til þeirra á tungu, sem þeir ekki skilja. Raddblær hennar finnst þeim oft minna um of á þann, sem gengur að samþykkl áheyr- enda sinna vísu, frekar en hinn, sem vill laða, telja hughvarf, sannfæra. Eitt meginviðfangsefni kirkjunnar virðist mér ætíð hafa verið það, að missa ekki málfar síns tíma, að samþýða jafnan trú- arsannleikann — kjarna kenning- ar sinnar — þeirri síbreytilegu heimsmynd, sem skeikul sannleiks leit manna býr þeim. Ég veit ekki hvort kirkju okkar tekst þetta á okkar dögum, en ég efa það. Deila trúar og vísinda er til dæmis fyrir löngu til lykta leidd meöal þeirra, sem gerst skilja bæði sviðin. En það virðist eiga langt í land, að fagnaðarboðskapurinn um þá sætt nái til allra þeirra, er hans þarfn- ast. Ótti og tortryggni virðast enn dylja mörgum þá lausnarvitneskju, að sannleikurinn er hér einn, að trúin stefnir að óttalausri sann- leiksást, að endamark vísindanna er auðmýkt og Iotning”. Eflaust grípur Jóhann Hann- esson hér á einu helzta vandamáli ísl. kirkjunnar í dag. Um efnið ér ekki ætlunin að ræða frekar en stríðið í Víetnam í upphafi þessa máls. En er ekki sá vandi kirkj- unnar sem hér var lýst náskyldtir •vanda bókmenntanna sem Arthúr Miller lýsti í ræðu sinni? Er þáð ekki einnig óleystur vandl grein- arhöfundarins í Víetnam aö oriBa hug sinn skiljanlega, minnsta kosti á íslenzku? Hvað sem 'því liðiir: það er athyglisvert að ekki þyrfti nema vægilega orðalagsbreytingu á lýsingu Jóhanns Hannessonar á högum kirkjunnar til að hún «eitl ,tU rað mynda við leikhúsi® sem .bjóðfélagsstofnun. Qg á sama hátt dvgðu smávægilegar lagfæidngar til að snúa boUaleggingum Ey- vinds Erlendssonar um leikhúsið nýja upp í lýsingu stríðaridi kir.kju. Hér hafa verið gripnar af handahófi sundurlausar glefsur sitt -úr hverri áttinni. KannsM er tómur misskilninsur að greina megi einhvern samhlióxn í hess- um raddaklið. Kannski er betta, með orðnm Evvinds Erlendssonar, sitt beinið af hverri tíkinni. Getur verið þrátt fyrir allt að þau séu öll af sömu skepnunni? — Ó.J. TILKYNNING FRÁ HAGTRYGGING H.F. Útborgun arðs hófst 22. julí. . ' - • .í' : ‘ Hluthafar eru beðnir að vitja arðsins á skrif stofu félagsins Templarahöllin’ni Eiríksgötu 5. Arðunverður eingöngu greiddur hluthöf- um sjálfum eða þeim sem framvísa skriflegu umboði og aðeins gegn framvísun kvittunar fyrir innborguðu hlutafé. HAGTRYGGING Eiríksgötu 5, Reykjavík Sími 38580 — 5 línur. hv§mig sem þ6r feröist ferðatrygfling ALMENNAR TRYGGINGAR P PÓSfMÚSST ÆTI 9 SlMI 11 700' ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. júlí 1966 H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.