Alþýðublaðið - 09.08.1966, Page 3
Rvk. — GbG.
í tilefni af því að nýtt síldar
flutningaskip er komið á miðin
fyrir norðan hringdum við í
fréttaritara okkar á nokkrum
stöðum norðanlands og hleruð
um hvernig þeim litist á horfur
í þessu sambandi.
Á Raufarhöfn var þungt í
mönnum hljóðið í sambandi
við síldarflutningana. Bent var
á þá staðreynd að flutninga
skipið Síldin hafi flutt það mik
ið af síld til Reykjavíkur, að
Reykjavík er nú með hæstu
síldarbæjunum. Haförnin, hið
nýja skip síldarverksmiðjanna,
fær ekki greitt fyrir að flytja
síld til Raufarhafnar og kemur
þar af leiðandi ekki. Og menn
spyrja: hvers eigum við að
gjalda, sem búum næst síldar
miðunum ef heldur sem horfir.
Á Húsavík mátti kenna þing
eysks háðs í loftinu. Þeir sögðu,
að þetta skip, jú til þess ætlað,
að halda líftórunni í Siglfirð
ingum, en þeir væru alltaf að
barmá sér, eins og allir vissu.
Ekki var að heyra, að þeim Hús
vikingum þætti skipið neinn vá-
gestur, því að enginn voði væri
fyrir dyrum á Húsavík’, þar væri
nóg að gera og engin vesöld í
atvinnulífinu, eins og á Siglu-
firði En í framhjáhlaupinu létu
þeir þess getið, að Siglfirðingar
mættu gjarnan láta sér detta
í hug að framfleyta lífinu á öðru
en síldarhappdrættinu, slíkt
samræmdist ekki nútíma þjóðfé
lagi.
Á Siglufirði eru menn hins
vegar vonglaðir þessa dagana
og líta gjarnan til hafs og gá,
hvort ekki skríði dreki einn,
mikill fyrir Siglunes, drekkhlað
inn af síld. „Hann kemur á
fimmtudaginn,” sagði fréttarit-
arinn, ,,og þá hef ég vonandi
góðar fréttir handa ykkur.”
Veður og ófærð
tefja myndatöku
Reykjavík OÓ,
KVIKMYNDATÖKUNNI við
Hljóðakletta í Axai-firðj hefur
I Abba EbanI
■ ■
■ ■
■ ■
|kemur í dag|
: ABBA EBAN, utanríkisráð ;
; herra ísraels, og kona hans ;
; koma í opinbera beimsókn j
: til íslands í dag og eru vænt j
; anleg á Reykjavíkurflugvöil ;
; kl. 19,45 í dag. Ráðherra J
; hjónin munu dvelja í ráð- j
: herrabústaðnum á meðan ;
■ þau eru hér, en fylgdarlið ■
■ þeirra á Hótei Sögu. Á morg j
: un ræðir utanríkisráðherr- :
: 'ann við forseta íslands. ráð ;
; herra og borgarstjórann í j
j Reykjavík, en kl. 17 flytur j
: hann fyrirlestur í háskólan ;
; um. Annað kvöld sitja hjónin j
■ miðdcgi'-verðarboð Emils j
j Jónssonar, utanríkisráð- j
: herra, og konu ihans í ráð- ;
; herrabústaðnum. Á fimmtu j
j dag veður farið til Þingvalla j
j Sogsfo=-sa og Hveragerðis, og j
■ blaðamannafund lieldur ut j
; anríkjsráðherrann síðdegis, j
■ en um kvöldið halda ísra- :
; elsku utanríkisráðherrahjón ;
í in kvöldverðarboð- Á föstu ■
■
: dagsmorgun halda þau svo .
; utan á ný. I
seinkað nokkuð vegna óhagstæðs
veðurs, en að öðru leiti gengur
hún vel.
Á þessum slóðum hefur verið
norð-austan strekkingur undan-
farnar vikur. Annað sem valdið
hefur miklum örðugleikum er veg
urinn frá félagsheimilinu Skúla
garði, þar sem kvikmyndafólkið
hefur bækistöð, og að þeim stað
sem myndatákan fer fram er
nær ófær. Þetta er um 15 km.
leið og tekur að öllu jöfnu um
hálftíma að aka hana, en eins og
nú er háttað verður að brjótast
þessa vegalengd á jeppum og
stórum bílum á nær þremur
klukkutímum kvölds og morgna.
Alþýðublaðið hafði f gær tal
af -Benedikt Árnasyni, aðstoðar-
leikstjóra, og sagði hann að unn
ið væri myrkranna á milli þegar
veður leyfði við kvikfyndatökur
Væri kvikmyndunin orðin viku á
eftir áætlun og þann tíma yrði
að vinna upp. Enn er eftir um
tíu daga vinna í Axarf'rðinum,
en þá kemur hópurinn suður og
verður kvikmyndunni haldið á-
fram nálægt Grindavík.
Flestir aðalleikendanna eru
enn fyrir norðan. Sænska leik-
konan Ingrid Thulin, hefur lokið
við að leika j þeim hluta mynd
arinnar, sem tekinn verður hér
á landi og er farinn utan Eftjr
nokkra daga er danska leikkonan
Brigitte Federspiel, væntanleg
til landsins, en hún leikur drottn
inguna móður Hagbarðar.
Kvikmyndin Rauða skvkkjan
verður væntanlega frumsýnd
næsta vor,
Peningurinn
í gær var snekkjan „StromsvaIan“ á siglingu nm Sundin og tók
ljósmyndari Alþýðublaðsins þá þessa mynd af henni með Viðey
í baksýn. t
Framh. af bls i
þar á ferð Englendingur nokkur
og fann hann þá annan slíkan pen
ing milli Krossaness og Hvals-
ness og afhenti strax Þjóðminja
safninu. Árið 1933, tju árum sfð
ar. fann bóndinn svo annan pen
ing og fór þá með báða sjna
oeninga á Þjóðminjasafnið. Og
með fundinum í Hvítárholti eru
rómversku peningarnir, sem fund
izt hafa á íslandi, orðnir fjórir.
Ef athuguð eru nöfn keisaranna
á peningunum, má af sögunni
rekja tímabil það, sem peningarn
ir eru slegnir á, þar eð hver
keisari sló sína eigin mynt. Þann
ig má ©reina, að fyrsti peningur
inn, sem fannst, er jafnframt sá
elzti í okkar eigu eða frá árunum
270 — 275, sá sem nú fannst
er næst elztur, sá þriðji frá tíma
billnu 276 — 282 og sá fjórði
frá 284 - 305.
Þór Magnússon sagði á fundi
með blaðamönnum í gær, að það
þyki mönnum ráðgáta, hvernig
rómverskir peningar frá þessu
tímabili hafa borizt hingað. Á
vfkingaöld voru þessir peningar
orðnir 600 ára gamlir og alger-
lega verðlausir,
í bók sinni Kuml og haugfé
varpar Kristján Eldjárn, þjóð-
minjavörður, fram þeirri getgátu,
að rómversk skip hafi hrakizt upp
að Austfjörðum á 4. öld á leið
til Englands og skipverjar. týnt
peningum sjnum j landi, land-
námsmenn síðan fundið þá og
flutt til heimkynna sinna. Þá eru
einnig uppi kenningar þess eðlis,
að víkingar, sem dvöldust vest
anhafs hafi haft með sér sjóði
sh'ka, en þar var gnótt slíkra pen
inga, enda verðlausir. Ef til vill
varpar þessi fundur enn nýju
ljósi á þessa peningafundi.
Peningurinn, sem fannst í Hvít
árholti er um 2 cm í þvermál. Á
framhlið er vangamynd keisarans
með geislakórónu og stafirnir IMP
— C — MC, sem er skammstöf
un fyrir IMPERATOR CÆSAR
MARCUS CLAUDIUS TACITUS
AUGUSTUS, sem útleggst: Mark
ús Claudius Tacitus keistari, en
Augustus var tignarheiti keisar
anna. Á bakhlið er konumynd
sem táknar forsjónina, en konan
heldur á veldissprota og gnægta
horni. yfirfullu af vínþrúgum.
Peningarnir, sem fundust á Aust
fjörðum, eru frá dögum þeirra
Aurelianusar, Probusar og Dio-
cletianusar.
LofnetiÖ
Framhald af 1. síðu
að mikill hluti landsmanna búi
við þessi réttindi og hefðu þó
margir staðir t. d. Reykjavík upp
á mun meira að bjóða hvað tóm
stundagaman snerti. Finnst þeim
þetta óþarfleg sýning á opinber
um valdamætti. Vestmannaeylng
ur sem Alþýðublaðið hafði tal
af sagði að ekki hefði til þess
komið eins og Þjóðviljinn spáði,
að mynd af Vilhjálmj Þ. GíslasynL
útvarpssUóra yrði brennd f Her
jólfsdal yfir þjóðhátíðina. Hins
vegar sagði hann að það væri
að nokkru leyti rétt sem Þióðvilj >
inn sagði í fyrirsögn, að þeir
væru næmir á fyrirmyndimar.
Það hefði t.d. ver'iö sagt frá því
í sjónvarpinu á sínum tíma að í
Kína hefðu menn brennt mynd
ir af Kennedy heitnum forseta
þegar hann lézt og hefði þá lýð,
urinn dansað af kátfnu. Nú væru
hins vegar brenndar myndir af
I.yndon Johnson og öðrum full
trúum vestræpna þjóða.
Samtök danskra eplaútflytjendai
hafa í hyggju að hefja hér ál
landi auglýsingaherfetdð fyrin
auknum innflutningi epla frá
Danmörku. Dönsk epli hafa löng
um þótt herramannsmatur og allt
af verið nokkuð flutt inn af þeim
en hins vegar hefur innflutnings
magnið aldrei verið árvisst og
gjarna breytizt mjög frá ári
til árs.
9. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3
4