Alþýðublaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 5
Nýr grundvöliur visitöllunnar loknu norrænu ungtemplaramóti Norræna ungtemplaramótinu í Reykjavík er nú fyrir nokkru lok ið. Þessi hópur glaðværs fólks setti einhvern hlýjan sumarsvip á borg ina meðan það gekk hér um göt ur. Það er óneitanlega annar blær, sem ungt bindindisfólk set ur yfir umhverfi sitt og gleðimót en, oftast er hjá öðrum, sem hafa áfengi með í ferðum. íslenzkt æskuíólk gæti sannarlega tekið norrænu gestina sér til fyrir- . myndar um háttvisi og heilnæma : gleði. En hinu má heldur ekki gleyma að mikinn undrbúning þurfti að inna af höndum, svo aff mót- þetta mætti vel takast. Það var unga, íslenzka bindindisfólkið, Blfrei&aeigendur sprautum off rétturn Fljót afgTeiðsla Bifreiðaverkstæðið Vesturás h.f. Sfðumála ÍSB. Sfmi 8574« Björn Sveinbjörnsson oæstaréttarlÖRTnaður Lögfræðiskrifstofa Sambandshúsinu S. næt. Simar: 12343 og 2333R. sem vann að skipulagningu og framkvæmd þess að mestu leyti og sýndi það trúmennsku, hug- kvæmni og félagsþroska af mik illi snilld. En þannig er alltaf með íslenzka æsku, þegar hún fær að njóta sín, og er ekki undir á- hrifum af spilltum aldarhætti nautnatízkunnar. Það er gott að minnast ungmennamótsins á Laug arvatni í fyrra. Og nú var liér annað í borginni með sama sniði og má því segja, að sigurvænlega horfi í félagsmálum æskunnar, ef merkinu er hátt á lofti haldið: Kin ýmsu héruð úti á landi eru nú þegar farin að efna til opin berra samtaka um vínlausar skemmtisamkomur, en afnema þá skrílslegu dansleiki, sem um ára bil hafa tíðkazt á sumum fegurstu og jafnvel lielgustu stöðum Iands ins Er það. vel, ef æskan sjálf og samtök unga fólksins geta þannig vakið bá. sem ráða til á- ta.ka í félagslegri menningu. Eitt var sérstætt og benti fram til þess, sem koma skal í menn ingarviðleitni þióðarinnar, en það var þátttaka eð'a aðstoð ráðandi manna í þéssu móti norrænna ungtemplara. Þar töluðu meðal annarra tveir ráðherrar og fluttu hvatningarorð til unga fólksins. Norrænu gestirnir, sem hér voru á mótinu, voru afar þakk látir fvrir þann velvilja og gest risni, sem þeir urðu aðnjótandi Á lokafundi þings Norrænna ung temnlara var gerð samþvkkt, þar sem látin er í ljós þökk til allra þeirra, sem gerðu þeim dvölina hér ánæpiulepa Sérstakar þakkir eni færffar ráffamönnum ríkis og borgar og útvarpi og blöðum þakk að fyrir ágætan fréttaflutning frá mótinu. Að siálfsögðu eru forvígismenn íslenzkra ungtemplara innilega þakklátir öllum bæði einstakiing um og stofnunum fyrh- störf og fórnarlund, svo að allt gæti orðið svo ánægjulegt sem raun bar vitni um. — Þarna unnu allir samtaka í mörgum nefndum en hitt fólkið var einnig margt, sem lagði hönd og hug að verki allt frá þeim, sem gengu um beina til beinnar þjónustu og til þeirrá, sem sungu, léku, dönsuðu og fluttu ræður og skreyttu saiinn í nýju templara höllinni við Eiríksgötu með lista verkum tii yndis fyrir gestina. Keijl þeim, sem styðja heilla vænlegt félagslíf íslenzkrar æsku. Reykjavík 28. júlí 1966 Árelíus Níélsson. í samkomulagi ríkisstjórnarinn ai-, Alþýðusambands íslands og samtaka vinnuveitenda 5. júní 1964 var m. a. ákveðið, að mæla með því við Kauplagsnefnd og Hag síofuna, að hafin yrði endur.koð un á grundvelli vísitölu fram- færslukostnaðar. Þessi endurskoð un hófst í janúar 1965 og niður stöður hennar lágu fyrir í apríllok 1966. Um gildistöku tíma hins nýja vísitölugrundvallar fer eftir ákvörðun Alþingis, enda er nú- verandi framfærsluvísitala lögbund in, sbr. 2. málsgrein 4. gr. laga nr. 1/1959, um niðurfærslu verð- lags og launa. Auk neyzlurannsóknar á árun- um 1953 og 1954, sem núverandi framfærsluvísitala er byggð á, fór fram liliðstæð athugun á neyzlu iaunþega í Reykjavík á tímabilinu júlí 1939 tii júní 1940. Var fram- J færsluvísitala með grunntíma janúar-marz 1939, sem í megin- atriðum gilti fram að marz 1959, byggð á þeirri athugun. Undirbúningur nýrrar neyzlu- rannsóknar hófst í janúar 1965 og var gert ráð fyrir, að niðurstöður hennar lægju fyrir fyrri helm- ingi árs 1966. Fyrr gat það ekki orðið, þar eð öflun frumgagna hlaut að taka a.m.k. eitt ár og til úrvinnslu þurfti að gera ráð fyrir hálfu ári tii viðbótar, enda er hún mikið verk. Við undirbúning neyzlurann- sóknarinnar var stuðzt við tilhög uii hliðstæðra rannsókna á Norður löndun, einkum þó við rannsókn dönsku hagstofunnar 1964. Ákveðið var, að rannsókniíi skyjdi taka til eftirfarandi laun- þega í Reykjavík: Verkamanna, rjómanna, iðnaðarmanna, opin berra starfsmanna og verzlunar- og skrifstofumanna í bjónustw. einkaaðila. Auk þess að tiiheyra þessum starfs téttum, var þátt- taka í rannsókninni bundin viÖ hjón með börn innan 16 ára ald- urs eða b'arnlaus, og heimilisfaðir skyldi vera fæddur á árunum 1890 -1940, þ. e. vera á aldursbilinn 25-66 ár 1965. í neyzlurannsókn 1953-54 voru aðeins hjón meS börn, en að öðru leyli var hér.i meginatriðum fylgt sömu reglum og neyzlurannsókn 1953—54. 4 Þátttakendur í neyz]urannsók» inni voru bundnir á þann hátt, aj tekið var í skýrsluvélum tilvilj- J unarkennt úrtak 300 framteljandá á skattskrá Reykjavíkur 1964. Átm þeir að fullnægja öllum skilyrí|- um þátttöku í rannsókninni nema skilyrðinu um aldur barná. Úr þes'um hópi voru teknar alltr fjölskyldur með börn eldri cn 15 ára, svo og fjölskyldur, sem höfðiv-- flutt burt, úr Revkjavík eða misgt iheimilisföður. Margir aðrir helt- Framhald á 14. síðu. FÍFILL í HAGA Haustið vji’ðist ætla að koma óvenju snemma í ár. Laufblöð trjánna eru ofurlítið tekin að fölna, þótt enn lifi meira en helmingur at ágús. Myndin hér að neðan er af ósköp venju- legum fffli, sem enn er í fullum blóma. Þess mun þó ekki langt að bfða að hann breytist í biðkukollu. — Mynd: Ólafur Ragnarsson. 9. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.