Alþýðublaðið - 09.08.1966, Side 14

Alþýðublaðið - 09.08.1966, Side 14
Vísitala Framhald af 5. síðu. Xist úr lestinni, yfirleitt ekki vegna þess að þeir neituðu þátt- íöku, þótt þess væru nokkur dæmi, heldur t. d. vegna þess að ættingjar bjuggu bjá fjölskyld- unni eða leigjandi var í fæði hjá <henni. Einnig hurfu menn úr hópn um, ef það kom í ljós við nánari athugun, að eiginmaður eða eigin- kona rak sjálfstæða atvinnu. Ým islegt fleira kom 'hér til sem leiddi iil'þess, að ekki gat orðið um að i'ídða þátttöku í rannsókninni. Jíiðurstaðan varð sú, að af hin- um 300 fjölskyldum í upphaflega úrfakinu tóku 103 þátt í rann- sókninni. í byrjun hafði verið gert rá| fyrir, að neyzjuútgjöld 100 fjöáskyldna kæmu til fullnaðarúr- vmnslu, en til þess þurftu þátt- tajendur að verða eitthvað fleiri eriílOO, svo að vanhöld yrðu ekki ,til þess, að talan færi niður fyrir flundrað. Þegar til kom, reyndust 10Q af 103 skýrslum fullnothæfar ftllúrvinnslu. Þessir 100 þátttak- enlur skiptust þannig á starfsstétt Tr:|26 v.erkamenn, 3 sjómenn, 23 iðifcðarmenn, 30 opinberir starfs mmin og 18 verzlunarmenn og skMfstofumenn í þjónustu einka aðaa. Til samanburðar skal þess geflð, að samkvæmt atvinnumerk im| á skattskrám Reykjavíkur, Kmiavogs og Seltjarnarness 1965 skíptust kvæntir karlframteljund nr 25-66 ára í þecsum starfsstétt um sem hér segir, í hundraðshlut um: Verkamenn 26,7 sjómenn 4.4, 'ðrúiðarmcnn 21,5 opinberir .taffsmenn 18 og verzlunarmenn eg skrifstofumenn í þjónustu einkaaðila 16,5. Verður þanfi ig ekki annað sagt, en að hlqt- fallsleg skipting þátttakenda í 'ie.wzluatluiguninni kom vei heim |raunverulega skiptineu kvænt- farla á þessar starfsstéttir. nýja vísitölugrundvellinum 3.98, einstaklingar þ e. 1,08 i auk heimilisföður og heimil pður. Meðalaldur hans er 38,9 lennar 35,7 ár. í núverandi vísijölufjöiskyldu er 4,22 einstakl fnglr, Iflun uppjýsinga frá þátttakend umtj neyzlurannsókninni var með tveþnum hætti. Annars vegar voru þeift í viðtölum, beðnir urn að ar um útgjöld sín á árlnu 1964. Var þar um að ræða húsnæðis- kostnað og öll önnur neyzluút- gjöld til kaupa á matvörum og ó- áfengum drykkjarvörum. Við- skiptafræðistúdentar voru fengn- ir til að eiga þessi viðtöl við þátt takendur í neyzlurannsókninni, og færðu þeir allar upplýsingar jafn óðum á sérstakt reikningsform undir útgjaldaskýrslur. - Hins veg ar héldu þátttakendur búreikning um 4ra vikna skeið. Til þeirra nota fengu þeir reikningshefti með leiðbeiningum um, hvernig reikningshaldinu skyldi hagað, og til frekara öryggis lét Hagstofan starfsmann sinn fylgjast með því, eftir því sem.með þurfti. Búreikn ingar þessir voru færðir á tíma bilinu marz-desember 1965 en hlé varð á reikningshaldinu í júlí og ágúst vegna sumarfría. Færð voru á búreikning öll útgöld á 4ra vikna reikningstímabilinu, en tilgangur þessa reikningshalda var annars fyrst og fremst sá að afla vitn- eskju um útgjöld til kaupa á mat vörum og óáfengum drykkjum, enda voru þau ekki tekin á árs- útgjaldaskýrslu. — Ekki er ástæða til að ætla annað, en að upplýsing ar ársútgjaldaskýrslna og búreikn inga séu raunhæfar og tæmandi eftir því sem orðið getur. Þátt- fakendur í neyzlurannsókninni virðast yfirleitt hafa unnið verk sitt samvizkusamlega. Við uppsetningu hins nýja vísi- tölugrundvallar hafa útgjöld til kaupa á matvörum og óáfengum drykkjum verið byggð á búreikn- ingum. Útgjöld fil kaupa á lirein- lætisvörum og snyrtivörum hafa jöfnum höndum verið byggð á bú reikningúm og ársútgjaldaskýrsl- um, en önnur útgjöld liins nýja vísitölugrundvallar eru flest sam kvæmt ársútgjaldaskýrslum. Við uPPsetningu núgildandi vísi tölu á sínum tíma var ýmsum neyzluútgjöldum sleppt, annað Iivort vegna ófullkominna upplýs inga eða vegna örðugleika á að finna staðgönguvörur fyrir við- komandi útgjöld í vísitölunni. Þannig voru t. d. ekki tekin í nú- gildandi vísitölu útgjöld til kaupa á húsgögnum og ýmsum öðrum hús búnaði, útgjöld vegna eigin bif- reiðar o. fl. Við uppsetningu hins nýja vísitölugrundvallar liefur að gjöldum verið sleppt, og það hef- ur aðeins verið gert, þegar örðug leikar hafa verið á að mæla verð- breytingar eða önnur sérstök at- vik hafa verið fyrir hendi. Þá er nýi vísitölugrundvöllurinn einnig frábrugðinn hinum eldri að því leyti, að miklu fleiri vörutegund ir eru í þeim og á þetta við svo að segja alla vísitöluflokka. Þriðja aðalbreytingin er sú, að talið hef- ur verið rétt að fella beina skatta þ. e. tekjuskatt, úsvar og kirkju- garð'-gjald, úr grundvellinum. Beinir skattar voru teknir í nú gildandi vísitölu haustið 1960 og mánaðarlegar vísitölur reiknaðar á ný frá grunntíma 1. febrúar 1959, en miklir tæknilegir örðugleikar hafa verið á að reikna þennan lið vísitölunnar og hefur af þeim sökum verið talið rétt að hafa ekki beina skatta í henni, eins og var alla tíð frá því að fyrst var farið að reikna hana og til hausts 1960. Opinber gjöld, sem ekki breytac,t með tekjum, þ. e. ai- mannatryggingagíald, siúkrasam- lagsgjald, námsbókagjald og kirkjugjald, eru hins vegar í nvia vísitölugrundvellinum, svo sem verið hefur, og sama gildir um fjölskyldubætur, en fiárhæð beirra dregst frá hei'darupphæð útgjalda vísitölufjölskyldunnar. látri í té allnákvæmar upplýsing. eins fáum og þýðingarlitlum út- Læknaskortur Framhald 7. síðu. sem verst eru settir til að byrja með, tekið höndum saman við lækna, einkum hina yngri, til þess að vinna að varanlegri lausn þessa mikla vandamáls. Verður í þessu máli að riðja úr vegi öllum liindrunum sem í vegi kunna að verða. Er hér eftir engu að bíða. Hér er um að ræða málefni, á- samt mörgum, sem ætti að verða viðfangcefni fyrir fjórðungasam- tök. Hvað Norðurlandi viðkemur ætti þetta mál að verða ekki veiga minnsta. atriðið í uppbyggingar- áætlun Norðui’lands. Er ekki með þessu verið að draga úr því, að einstök svæði leggi sig fram til hins ýtrasta og láti einsk is ófreistað til að vinna að fram- gangi þessara mála. Húsavík, 26. júlí, 1966 Páll Kristjánsson. - útvarpið Morgunútvarp Veðurfregnir - Tónleikar - 7,30 Fréttir. Hádegisútvarp Tónleikar - 12,25 Fréttir og veðurfregnir - Tilkynningar. 15,0|) Miðdegisútvarp Frétti - Tilkynningar - Islenzk lög og klássisk tónlist. 16,3|> Síðdegisútvarp Yeðurfregnir - Létt músík; — (17.00 Fréttir) 18,00 Þjóðlög 18.4 > Tilkynningar. — 19,20 Veðurfregnir. Fréttir. 20, Gestur í útvarpssal Danski fiðluleikarinn Ancker Buch leikur ásamt Guðrúnu Kristinsdóttur sónatínu op. 100 fyrir fiðlu og píanó eftir Dvorák. Á höfuðbólum lándsins Jónas Guðlaugsson talar um Strönd í' Sel- vogi, 3.4 9. ágúst 1966 - ALbÝÐUBLAÐlÐ ÖKUMENN Látið athuga rafkerfið í bílnum. Ný mælitæki. RAFSTILLING. Suðurlandsbraut 64, sími 32385 (bak við Verzlunina Álfabrekku). B I L A - LÖ K K Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. 20'1 20.45 „Fimm negrasöngvar’- eftlr Montsalvatge. 21,00 Skáld 19. aldar: Matthías Jochumsson Jóhannes úr Kötlum les úr kvæðum skálds ins Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor flytur forspjall. 21,20 Strengjakvartett nr. 1 op. 50 eftir Prokoieff. Kroll-kvartetinn leikur. 21.45 Búnaðarþáttur Guðmundur Jósafatsson talar um ráðningastofu vinnuaflið. 22,00 Fréttir og veðurfregnir 22,15 Kvöldsagan: „Andromeda“ eftir Fred Hoy- le og John Elliot. Tryggvi Gíslason les 9) 22, „Barítón \ sumarleyfi ’ Robert Merrill syngur nokkur lög af létt- ara tagi. 22,50 Á hljóðbergi Björn Th. Björnson listfræðingur velur efnið og kynnir. frá Brandstöðum landbúnaðarins og EINKAUMBOÐ ÁSGEIB ÓLAFSSON, heildv. Vonarstræti 12. Sími 11073. ROXITE a*’Jl3IÍROLAS* tíTONK V'J VXNKLtM Skreytið heimili yðar með hlöðnu grjóti! ISTOFUNA ALBERTSSON Albertsson & Hannesson Póstbox 571, Reykjavjk Sfmi: 19344. Opið alla virka daga frá kl. 8—22 nema laugardaga frá 8—16. Fljót og góð afgreiðsla. H j ólbarða viðgerðin Reykjavíkurvegi 56 Hafnarfirði, Sími 51963. METZELER hjólbaríarnir »m b«kl<tir fyrir g«8i og andingu. Aítins þa8 beztn or nógu goM. BARÐINN# •Árniúli 7 sími 30501 ALMENNÁ VERZLUNARFÉLAGIÐE SKIPHOIT 15 SlMI 10199 SlÐUMÚtl 19 SlMÍ 35553 VEL ÞVEGINN BlLL ^ \\\ \ \ // Hjólbarðastöðin Grensásvegi 18 Sími 33804 Ávallt reiðubúnir til að veita 1. flokks þjónustu. — Höfum einnig nýja hjólbarða til sölu. Hjólbaröaverk- stæöi Vesturbæjar Við Nesveg. Sfmi 23120. Annast allar viðgerðir á hjól- börðum og slöngum. 23,55 Dagskrárlok. RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum, kveikju, straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót 02 fióð afgreiðsla. \'i ’ Vindum allar gerðir og vQáw y stærðír raímót°ra- Skúlatúni 4. Sími 23621.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.