Alþýðublaðið - 11.08.1966, Page 1
Fimmtudagur 11. ágúst 1966 - 47. árg - 179. tbl. - VERÐ 5 KR.
sons hreytt
LONDON NTB-Reuter. - Til-
kynnt var í gærkveldi, að breyt
ingar hefðu verið gerðar á ríkis-
stjórn Wilsons. George Brown,
varaforsætisráðherra og efnahags-
málaráðherra, hefur verið g-erður
að utanríkisráðherra í staðinn fyr
ir Michael Stewart. — Stewart
liefur hins vcgar tekið við stöðu
Browns sem efnahagsmálaráð-
herra.
Ýmsar fleiri breytingar hefur
Wilson gert á stjórn sinni og eru
þessar þær helztu: Herbert Brown
ell, formaður þingflokks Verka-
mannaflokksins í neðri málstof-
unni, hefur verið gerður að sam
veldismálaráðherra í staðinn fyrir
Arthur Bottomley, sem verður
hins vegar ráðherra, sem fer
með þau mál er varða aðstoð við
þróunarlöndin. Því ráðuneyti
Reynir BA
strandaði
Rvík, OTJ.
Vélbáturinn Reynir BA-66 strand
aði við Garðskaga í fyrrinótt en
áhöfnin bjargaðist öli í land. Varð
skipið Óðinn kom fljótlega á vett
vang, náði Reyni á flot og dró
hann inn til Keflavíkur. Nokkur
leki hafi komið að Reyni við
strandið, en um aðrar skemmdir
er blaðinu ekki kunnugt. Ókunn-
ugt er um orsakir strandsins.
stýrði áður Anthony Greenwood,
en hann hefur nú verið gerður
að húsnæðismálaráðherra í stað
inn fyrir Richard Crossman.
Þessar breytingar á ríkisstjórn
inni voru tilkynntar meðan
George Brown tók þátt í umræð
um neðri málstofunnar um frum
varp stjórnarinnar varðandi bind
ingu kaupgjalds og verðlags.
Willy Brandtósa
mála Adenauer
NTB. — Willy Brand, yfirborg
arstjóri Berlínar, sagði í sjón-
varpsviðtali í gærkveldi, að hann
væri ekki sammála Adenauer í
því, að Bandaríkjamenn ættu að
láta herlið sitt hverfa frá Vietnam
Hann kvaðst ekki sjá að það
hefði neina þýðingu fyrir hinn
frjálsa heim og þessi ummæli Ad
enauers gætu skaðað hina góðu
samvinnu milli Bandaríkjanna og
V estur-Þýzkalands.
4 Sækja um
Umsóknarfrestur um starf for
stöðumanns við Tilraunastöð há-
skólans í meinafræði að Keldum
rann út 1. ágúst. Umsækjendur
um embættið eru: dr. Guðmundur
Georgsson, læknir, Guðmundur
Pétursson, læknir, dr. Halldór Þor
mar, lífeðlisfræðingur, og Margrét
Guðnadóttir, læknir.
PÖLHlSKI FRELSI UNDIR-
SIADA EFNAHAGSSAMV
- sagði Abba Eban í fyrirlestri í gær.
Rvík. - GbG.
í fyrralcvöld kom hingað til
lands í opinbera heimsókn Abba
Eban, utanríkisráðherra ísraels,
ásamt konu sinni. Á flugvellinum
mWUMMWVWHWWWWMWWWVWMW
HvaBurinn floginn
Færeyjum HJ — OÓ.
Marsvínið sem Færeyingar
náðu lifandi í Miðvogi fyrir
nokkru er nú komið í dýragarð
í Englandi og gekk flutningur
inn að óskum. Hvalurinn var
fluttur flugleiðis.
S.l. mánudag kom forstjóri
dýragarðs þess sem beðið hafði
um Miðvogshvalinn til Færeyja
og flutti hann með sér flugleið
is til Englands á þriðjudags-
morgun. Eins og sagt hefur ver
ið frá í Alþýðublaðinu var þess
um hval náð lifandi þegar hvala
vaða var rekin á land í Vogey
1. ágúst. Var þá marsvínið sett
á vörubílspall og honum ekið
í sundlaug, sem lækur rennur
gegnum. Var það eini staður
inn sem til greina kom að
geyma hvalinn en ekki var vit
að hvort hann mundi þola að
vera í fersku vatni í langan
tíma, en ekki var að sjá að það
háði skepnunni neitt.
Þess má geta að fyrir tveim ár
um barst beiðni frá forstjóra
dýragarðsins Flamingo Parks í
Yorkshire að útvega honum lif
andi marsvín og bauð hann
háa fjárupphæð fyrir. Sama ár
tókst að ná lifandi hval og var
hann tjóðraður við bryggju, en
drapst skömmu síðar. Þegar
þessi hvalur náðist var haft
samband við forstjórann og
sendi hann þegar sérfræðing
til Færeyja til að sjá um að
marsvínið fengi réttan mat og
meðferð.
Sérfræðingurinn gaf hvalnum
mat tvisvar á dag og klæddist
froskmannabúningi og dvaldi í
sundlauginni hjá skepnunni til
að venja hana við mannaferð-
ir. Mataræðið samanstóð af geit
armjólk kræklingi og vítamín
um.
Á þriðjudag kom tveggja
hreyfla flugvél af Heron gerð
frá Englandi til að sækja hval
inn. Var hann fluttur í flug-
vélina á þar til gerðri grind.
Gekk heldur erfiðlega að koma
honum inn í flugvélina sökum
stærðar, en þar var hann sett
ur á strekktan striga, og var
sá útbúnaður ekki ösvipaður
risastórum sjúkrabörum. Flug
ið tók fjórar klukkustundir og
var allan timan hellt vatni í
fellu yfir hvalinn til að halda
honum votum. Var hann einnig
mataður á leiðinni. Var það
Framhald 11. síðli
MMMMVMMWWMVMMM VMVMMMMMMMMy ^MMMMMVMMMMVVVMMMMMVMMMMMVVM
tóku utanríkisráðherrahjónin á
móti ráðherranum, ásamt ræðis-
manni ísraels á íslandi, Sigurgeir
Sigurjónssyni oe ráðuneytisfull-
trúum.
í gærmorgun heimsótti ráðherr-
ann Emil Jónsson, utanríkisráð-
herra og síðar forseta, forsætis-
ráðherra og borgarstjóra Reykja
víkur, en snæddi síðan hádegis-
verð í boði forseta að Bessastöð-
um. Klukkan fimm síðdeg's flutti
herra Eban fyrirlestur í Háskól-
anum, er hann nefndi Samúð sthá
ríkja, en í gærkvöldi snæddi
hann kvöldverð í boði utanríkis-
ráðherra í Ráðherrabústaðnum.
Erindi það, sem að ofrn getur,
var flutt í I. kennslustofu Há-
skólans, en þar var viðstaddur
forseti íslands, forsætisráðherra,
menntamálaráðherra, borgarstjóri
Reykjavíkur og fjölmargir fyrir-
menn í þjóðmálum og menning-
armálum. Menntamálaráðherra,
Gylíi Þ. Gíslason, kynnti Dr. Ub-
ban nokkrum orðum og drajv á
hina fornu menningararflcifð
Gyðinga, sem nú birtist í búningi
nýtízku ríkis. Hann kvað islenzku
þjóðina flytja ísraelsbúum kveðj-
ur sem væru hlýjar eins
og suðræn sól og máttugar sem
norðanvindurinn.
Dr. Eban hóf mál sitt á þVí
að minna á, að þjóð sín hefði
byggt sinn fyrsta háskóia á hæð-
Framhald á 11. síðu
Kaup hækkar
1. septembe
Vísitala framfærslukostnaðar í
ágústbyrjun reyndist 195 stig, eða
3,2 stigum hærri en í byrjun júlí.
Af hækkuninni stafa 2,2 stig af
hækkun taxta hitaveitu, rafmagns
og strætisvagna í Reykjavík, en
eitt stig stafar af verðhækkun á
grænmeti, ávöxtum o.fl. Þá hefur
kauplagsnefnd reiknað út kaupvísi
tölu, er gilda skal á tímabilinu 1.
september til 30. nóvember n.k.
og fer hér á eftir fréttatilkynning
frá nefndinni um það airiði:
„Kauplagsnefnd hefu r relknað
kaupgreiðsluvísitölu eftir vísitölu
framfærslukostnaðar í ágústbyrjun
1966, í samræmi við ákvæði fyrri
Framhald á 11. síðu.