Alþýðublaðið - 11.08.1966, Page 5
Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri:
Verðlaun úr styrktarsjóði
S.l. laugardag voru gefin saman í staerstu kaþólsku kirkju
Bandaríkjanna I.ouci Balnes Johnsons, dóttir Johnsons Bandaríkja
forseta, og Patrick Nugent. Var það mikið og stórfenglegt brúðkaulJ.
Hér s'ást ungu hjónin ganga úr ltirkju eftir athöfnina.
Iðnsýningin
\ lok ágúst
Benedikt Bjöiííisson fyrrum
bóndi á Barkarstöðum í Miðfirði,
hefur nýlega hlotið verðlaun fyr
ir skógrækt úr ' Styrktarsjóði
Friðriks konungs áttunda fyrir
framúrskarandi dugnað og áhuga í
skógrækt.
Benedikt Björnsson er nú orð
inn aldraður maður, um áttrætt,
en hefur undanfarin 40 ár sinnt
meir um plöntun trjáa en aðrir í
hans héraði. Méð iðni og þraut
seigju og aðstoð góðra manna hef
ur hann komið upp stórum trjá
lundi neðarlega við Austurárgil
ið suður af Barkarstöðum.
Greinar mínar um dagblöðin,
en hin fimmta og síðasta birtist
í blaðinu í fyrradag, fóru ekki var
hluta |af prentvillum og línu-
brengli livað sem öðrum ambög
um líður. Flestar voru villurnar
að vísu auðlesnar í málið. Þó
seint sé skulu nú nokkrar þeirra
helztu leiðréttar í einu lagi ef ein
hverjar þeirra hafa valdið mis-
skilningi.
í fyrstu greininni sem birtist
31. 7. féll lína brott þar sem tal
ið var ,fast efni‘” dagblaðanna.
En fast efni blaðanna er daglegir
fastadálkar þeirra, dagbók, bréfa
dálkar lesenda, framhaldssaga,
skrýtlumyndir, myndasögur, dag-
legir spaugdálkar o.s.frv. Þá féll
lína niður úr ómissandi fyrirvara
fyrir öllum greinaflokknum. Þar
átti að segja að þessari efnis
tajningu blaðanna væri ekki mið
að að smásmugulegri nákvæmni;
henni nægði ef tækist, með fyr
irvara fyrir slysavillum, að leiða
nokkurnveginn í ljós efnishlut-
föll blaðanna.
í annarri greininni, 3. 8. brengl
aðist setning um efnishlutföll blað
anna. Rétt er hún svona.: Ekki
veit ég hvað Vná telja „eðlilegt”
eða ,hæfilegt” hlutfall innlendra
frétta og erlendra, þýðinga og
frumsamins efnis, í blöðum á borð
við þau íslenzku.
í þriðju greininni 4. 8. var
ranghermd dálkatala „þýddra
greina til skemmtunar og fróð-
leiks“ í Tímanum í töflu um
greinaefni blaða. Þar stóð 16, en
rétt er dálkatalan 26 eins og kem
ur í ljós í textanum. Þar sem
taldar voru dcilugreinar í Ieiður
um blaðanna var leiðaratala Vís
is röng. En í Vísi voru þessa viku
3 deilugreinar af 11 leiðaragrein-
um. Nokkrum línum síðar átti að
standa að líklega kárnaði gaman
ið þegar stórmál væru uppi með
þjóðinni fyrst helmingurinn af
Þegar Benedikt hófst handa um
trjáplöntun, var ekki um auðug
an garð að gresja að því er plöntu
val snertir. Varð hann að láta sér
nægja fáar og smáar birkiplöntur
hin fyrstu ár, en smám saman hef
ur fjölbreytnin aukist, og nú eru
að vaxa upp ýmsar trjútegundir
undir liandarjaðri Benedikts og
fjölskyldu hans. Áður en langt
um líður, mun vöxtur hinna ýmsu
trjátegunda gefa góðar bendingar
um, hvað rækta megi á þessum
slóðum í Miðfirði, þegar fleiri
bændur vilja fara að fordæmi
hans.
leiðurum blaðanna reyndust deilu
greinar þessa tíðindalausu sum
arviku.
I fjórðu greininni, 6.8. var
ranghermd málvillutalan í Tím
anum í töflu um prentvillur, mál
villur og málleysur í blöðunum,
stóð 10 í staðinn fyrir 19. Und
ir lok greinarinnar, þar sem rætt
var um Þjóðviljann, átti að standa:
Og broslegt er varnarleysi blaðs
ins sé Magnús ekki nær.
í fimmtu greininni, 9. 8. varð
bagaleg prentvilla í yfirliti um
verðleika blaðanna í upphafi máls;
þar átti að segja: Persónuleg rætni
og illindi eru þrátt fyrir allt víkj
andi í blaðaskrifum, ekki ríkj-
andi . . Skömmu síðar átti að
segja að virðing liins prentaða
máls færi vísast þverrandi með
auknu magni þess og fyrirferð.
I yfirliti um ávirðingar blaðanna
brenglaðist fyrsti liðurinn; réttur
er hann á þessa leið: Fréttamat
blaðanna er ónákvæmt, jafnvel
brenglað og fréttum sem á nokk
urn minnsta hátt eru megnaðar
pólitík hvergi treystandi; meðferð
fréttanna, einkum erlendra, er
einatt harla frumstæð. Þar sem
rætt var um efnisval blaðanna í
sambandi við stærð þeirra brengl
aðist setning sem réít er á þessa
leið: Pólitísk éinræktun blaðanna
veldur þvi hins vegar að þeim
virðist enn í dag ekki ljós skylda
sín að hagnýta þetta rúm öðru
vísi en fvlla það einhverjum mein
leysismálum Nokkru siðar átti að
standa að ávirðingar blaðanna
yrðu ekki kenndar blaðamönnum
nema að takmörkuðu leyti: þar
væri fyrst og fremst við sjálft skipu
lag blaðanna að sakast, útgáfu-
hætti þeirra.
Þetta var sem sagt hið helzta
Og er nú vonandi að þessi bragar-
bót komist affallalítið til skila.
—Ó.J.
Þetta framtak Benedikts er þeim
mun lofsverðara sem Miðfjörður
inn hefur ekki verið talin álitleg
sveit til skógræktar Er hann því
vel að þessum verðlaunum kom
inn.
Skógræktarsjóður Friðriks Kon
ungs áttunda var stofnaður árið
1908 til minningar um för konungs
til fslands árið 1907. Sjóðurinn
var upphaflega kr. 10.000, sem
var mikið fé á þeim tímum en
hann hefur gengið saman líkt og
aðrir sjóðir með verðfalli pening
anna. En með því að veita ekki
verðlaun nema með nokkurra ára
millibili, hefur þó tekist að sýna
mönnum nokkra viðurkenningu
fyrir dugnað í skógrækt. Sjóður
inn er í umsjá Stjórnarráðsins og
veitir ráðuneytisstjóri Atvinnu-
málaráðuneytisins lionum for-
stöðu
f öllum stærðum fyrir start,
hvítt og Ut.
Agfa Icopan Iss
Góð filma fyrir svart/hritar
myndlr teknar f slæmu veðri
effa vlff léleg Ijósaskilyrffl.
Agfacolor CN 17
Unlversal filma fyrir llt-
og svart/hvítar myndlr.
Agfacolor CT 18
Skuggamyndafilman sem far
iff liefur sigurför um alian
heim.
Fiimur f ferffalaglð
FRAMLEITT AF
T rúlof unarhrlngar
Fljót afgrelffsla
Sendum gega póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson
rullsmiffur
Bankastrætl U.
Undirbúningur fyrir Iðnsýning- I
una 1966 er nú vel á veg kominn,
en ráðgert er að sýningin, sem
jafnframt verSur lcaupstefna,
verði opnuð þami 30 ágúst næst
komandi í Sýningar- og íþróttahöll
inni í Laugardal
Vinna er hafin við lagningu
hlífðargólfs á hið viðkvæma
.parkett" gólf sýningarhallarinn-
ar og næstu daga verður byrjað
að reisa milliveggi og skilrúm
sýningarstúkna Málun þilfleka
hófst fyrir nokkru,, en sýnendum
var gefinn kostur á að velja um
þrjá mismunandi liti.
Strax og sýningarstúkur hafa
verið reistar og gengið frá raf
og símalögnum munu sýnendur
hefjast handa um að koma sýn
ingarmunum fyrir og skreyta
stúkur sínar Vcrður það vænt
anlega upp úr miðjum ágústrpáir
uði. Upphaflega var ákveðið ac)
sýrfingarsvæði vrði einnig utan
húss en nú hefur verið frá þvi
horfið vegna dræmrar þátttöky;
Iðnsýningarnefnd gefur út
myndarlega og.nýtízkulega sýning
arskrá , sem verður um 160 b’Iaff
síður.
^ifrelðaeigendur
sprautum ag réttum
Fljót afgTeiffsla.
Bifreiðaverkstæðið
Vesturás h.f.
Síffumúla 15B, Simi 3574«.
TIRMALI
UM BLAÐAMÁL
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. ágúst. 1966 $