Alþýðublaðið - 11.08.1966, Side 7
7f
Bílar og umferð \
Skrifstofa iðnfræðsluráðs
Það getur verið ágætt að fara um göngin undir Sr. Gotthard, en ferð yfir fjallið og í gegnum skarð-
íð sem er í rúmlega 2100 metra hæð yfir sjávarmál — er stórbrotnari og eftirminnilegri. Þúsundir
bíla fara þarna um daglega, og jafn straumur bíla okur upp frá Andermatt, sem er norðanmegin, og
niður í þann hluta Sviss, þar sem ítalska er töluð. Brugðið getur til beggja vona með veður þarna
uppi, og jafnvel um hásumar geta menn átt von á þvi að verða tepptir vegna snjóbyls.
Myndin sýnir brekkurnar sunnan megin og gefur vel til kynna umferðina — og beygjurnar, sem
minria suma e.t.v. á beygjurnar á Vaðlaheiði. Beygjurnar eru svo krappar, að fólksflutninga og
vörubílar verða að taka þær í tveimur eða þrem ir áföngum.
er flutt að Laug’avegi 103, 4. hæð.
Símar 19841 — 21685.
Iðnfræðsluráð.
FRÁ HAPPDRÆTTI
STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA
Forkaupsréttur biðreiðaeige'nda rennur út
15. ágúst n.k.
Reykjavíkurmiðar eru seldir á skrifstofu
félagsins, Laugavegi 11.
Skrifstofan verður opin til kl. 7 á kvöldin
á tímabilinu 8. — 15. ágúst, nema laugar-
daga. Tekið á móti pöntunum í síma 15941.
MÓTIÐ ÁÐ JAÐRI um næstu heígi
Laugardagur:
K1 20.00 Mótið sett. Tjaldbúðir.
Kl. 21.00 skemmtikvöld með dansi.
Þessi teikning sýnir okknr þá vegalengd, sem bifreið fer áð-
ur en hún stöðvast,eftir að ökumaðurinn verður var viS hættu
fram undan, og er þá miðað við það hvort bíllinv ekur á 50
eða 80 km. hraða á klukkustund. Efri myndin sýnir að bíll
sem ekið er með 50 km. hraða, fer 14 metra áður en öku-
maður nær að hemla, og síðan 18 metra í viðbót, eða sam-
tals 32 metra. Sé bílnum hins vegar ekið með 80 km. hraða
fer hann 22 metra frá því aö ökumaður verður hæ> tunnar var
og þar til hann hefur hemlað, en síðan 50 metra að auki eða
samtals 72 metra. Þessar staðreyndir ber ökumönnum að hafa
í huga, þegar greitt er ekið.
FRÁ
VARÚÐ
Á
VEGUM
Gangandi vegfarcndur: Gætið vel að akandi
umferð áður en þið farið út á eða yfir ak-
braut.
Gangandi vegfarendur: Takið tillit til ak
andi umferðar. Það er ekki víst að ökumaö-
urinn hafi séð ykkur. Gangið á hægri veg-
arbrún, svo þið fylgist með akandi umferð á
móti ykkur. -- Ökumenn: Þegar þið nálgist
aðra vegfarendur á vegi, dragið þ-í úr hraða
ökutækisins og verið viö öllu viðbúnir.
Sunnudagur:
Kl, 11.00 Guðsþjónusta
K1 14.30 Dagskrá með skemmtiatriðum.
Omar R'agnarsson skemmtir
Þjóðdansasýning á vegum Þjóð-
dansafélagsins
Glímusýning, flokkur frá KR.
Síðar um daginn verður íþróttakeppni.
Um kvöldið lýkur Jaðarsmótinu með
KVÖLDVÖKU og DANSI.
TEMPÓ, hljómsveit unga fólksins, leikur
bæði kvöldin.
FERÐIR AÐ JAÐRI frá Góðtemplarahúsinu
Laugardag kl. 2, 4 og 8,30
Sunnudag kl. 2 og 8.
íslenzkir ungtemplarar.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja tvær hæðir ofan
á norðurálmu Fæðingardeildar Landspítal-
ans. Uppdrátta má vitja á teiknistofu húsa-
meistara ríkisins, Borgartúni 7, gegn 1.000,
— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð
30. ágúst kl. 2 e.h.
Reykjavík, 9. ágúst ’66,
Húsameistari ríkisins
Borgartúni 7,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. ágúst 1966 J