Alþýðublaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 9
Sautján
Svtteiu
Dðnsk lltkvikmynd eítir hinni tun
töluBu skáldsögu hiná djarf* höf
undar Soya.
ABalhlutverki
Ghlte Nörby
Ole Söltoft.
BönnuB innan 13 itf*.
Sýnd kl. T og 9
Húsvörðurinn og
fegurðardísirnar
íí: SAQA STUDIO'S LATTER-FARCE
Pass«s
Ný bráöskemmtileg dönsk gaman
xnynd í litum.
Sýnd kl, 7 og 9.
Sveinn H. Valdimarsson
hæstaréttarlögmadur
Sölvhólsgata 4.
(Sambandshúsinu 3. hæB)
Símar 23338 — 12343
Sigurgeír Sigurjénsson
Málaflutningsskrífstofa
ÓSinsgötu 4 — Simf 11043.
SMUHSTðÐIN
Sætúni 4 — Símí 16*2-27
Bniinn er smuröur fljóiit og vel.
Stíjum allar teguafltr af smurolíu
Augu hennar ljómuðu. Nú ætl-
aði hún að gera það, sem hana
hafði svo lengi langað til, en
ekki haft tíma til fyrir gestunum'
hún ætlaði að þvo á sér hárið
undir fossinum við rauðu klett
ana. Hann rann niður í lítinn hyl
sem var mátulega stór og djúp
ur til þess að baða sig þar, já
jafnvel til að synda smáspöl.
Hún flýtti sér úr náttkjólnum fór
í sundbolinn, fann tvö hand-
klæði og hárþvottaefni og þaut
yfir að fossinum.
Þannig hlaut allt að hafa lit
ið út, þegar heimurinn var ung-
ur — sól vatn, tré, frjór jarð-
vegur —engin stríð, engin stríðs
ótti, bara stjörnurnar í alheim-
inum ,ekkert geislavirkt úrfelli,
engar auðnir — aðeins frjósemi,
söngur, fegurð, heilbrigði. . ..
Hún lagði handklæðin frá sér
á stein og óð út í hylinn beint
undir vatnið sem streymdi nið
ur. Það var dásamleg tilfinning
að finna vatnið streyma niður
líkama sinn og hún stóð og naut
þess um stund. Vatnsmagnið var
svo mikið að hún varð að loka
augunum um stund. Svo fór hún
að hera sápu í liársvörðin. Hún
ætlaði einmitt a'ð fara að skola
hárið þegar skyndlilega var te.k
ið utan um hana og tvær hend
ur byrjuðu að þvo henni um hár
ið.
Prudence veinaði.
Hugo dró hana út úr fossinum
og þrýsti henni að sér.
— Vertu ekki hrædd Prudence.
Það var bara ég. Ég hélt að þú
hefðir heyrt mig koma. Ég kall
aði til þín. Ég vissi ekki að þú
heyrðir það ekki. Satt að segja
sýndis mér þú kinka kolli.
Hún þrýsti sér að honum
rennandi vot með andlitið upp
að bringu hans
Hugo svínið þitt Ég hvorki sá
þig né heyrði fyrir fossinum
—Mér finnst leitt að ég
skyldi hræða þig Hélztu kannski
að þetta væri maóríhermaður frá
enau ættbálkinum?
— Ég veit það ekki Ég er
bara fegin að það varst þú
— Þetta er dálítið annað en
Grétu Garbó mínurnar í gær:
Mig langar til að vera ein
Skyndilega skyldi Prudence að
þau stóðu þarna í faðmlögum
og sleit sig lausa.
— Og okkur sem Ieið svo vel,
sagði Hugo leiður,
— Ég þarf að þurrka mér,
sagði hún andstutt.
— Ætlarðu ekki í bað? spurði
hann enn leiðari en fyrr. Vatnið
var alltof freistandi þar sem sól-
skinsgeislarnir glitruðu á það,
svo hún lét undan og henti sér
til sunds. Vatnið var fyrst í stað
ískalt en eftir smástund var það
25
yndislegt. Þau köfuðu, skvettu
hvort á annað og syntu um. Um
stund var allur ófriður og rifr-
ildi gleymt. Þau syntu upp að
hylbakkanum og héldu sér fast.
Þau botnuðu ekki og létu fæturn
a hreyfast með straumnum.
Hugo strauk burt votan hárlokk-
inn sem féll niður enni hennar.
— Eg verð víst að biðjast afsök-
unar. Þessi háralitur er ekki.úr
flösku.
•— Nei, ég er aðeins svo óhepp-
in að þessi litur er í tízku. Éig
ásaka fólk aldrei þó það haldi að
það sé litað.
Þau syntu hægt upp að hinum
hakkanum fóru upp úr og gengu
að handklæðunum.
Prudence leit umhverfis sig.
— Ertu ekki með handklæði?
Hann brosti. — Nei, þú sérð
mér fyrir þeim. Ég sá þig ganga
gegnum garðinn. Ég flýtti mér
bara í sundskýlu og hljóp á eftir
þér. Hafði engan tíma til að
sækja mér handklæði. Ég vil
nefnilega ekki að þú sért að
synda hér ein. Það er hættulegt.
Hann hjóst hálfpartinn við að
hún myndi mótmæla honum en
hún sagði aðeins: — Það er víst
rétt. Ég hugsaði ekki út í það.
Það er auðvelt að fá krampa þeg
ar vatnið hérna er svona kalt. En
taktu með þér handklæði næst.
Ég tók aðeins meðferðis tvö
núna af því að ég þurfti að
þurrka á mér hárið.
—- Eitt hlýtur að vera nóg fyr
ir þig Prue. Ef það verður ekki
alveg þurrt getur sólin séð um
hitt. Við skulum leggjast á stein
helluna þarna og gleyma tíman
um. *
Prue sagði hann, blíðlega og
bróðurlega. Þau voru svo fá og
þar sem þau Hugo voru einu-
ungu manneskjurnar hlaut óvin-
semdin að hverfa með tímanum.
— Gott og vel sagði hún.
Hann tók handklæðið og þerr
aði hár hennar ákaft. — Þá er
þetta húið, sagði hanii svo. —
komdu nú.
Bíddu ég verð að greiða mér
fyrst. Ég er eins og villimað
ur. — Nei þú ert . . . sagði
hann og þagnaði svo. Prudence
leit undrandi á hann, en hann
sagði ekki meira. Hún hurstaði
hár sitt og kemhdi og á eftir
strauk hún nokkrar bylg.iur f
það með fingrinum. Svo lögðust
þau á flata steinhelluna og létu
sólina haka sig. Það var naum
lega nóg pláss fvrir tvö á stein
hellunni. Handleggur Hugos
snerti hennar og læri hans lá
fast að læri hennar.
Þau lágu og ræddu um
maóríættflokkinn sem einu
sinni átti að hafa húið þarna.
Svo fóru þau að tala um fugla
og dýralífið- Það kom í ljós að
Prue vissi álíka mikið um það
og hver alfræðiorðabók. Hugo
saigðist ætla að athuga fuglalíf
ið betur með tímanum.
— Með tímanum? spurði Prue
—Svo þú ætlar að vera hér
Iengur en reynsluárið?
— Ég held að ég verði hér
alltaf. En þú?
Hann leit í augu hennar og
hún leit undah.
— Ég líka. Kyrrðin er svo dá
samleg.
Þau lágu þögul um stund og
nutu kyrrðarinnar, svo fann
Prudence að liún var orðin hungr
uð. Hún geyspaði, settist upp og
sagði: — Ég held að það sé kom
inn tími til áð fá sér "eitthvaff
í svanginh. ViS skulum snúa
við. Þá getur þú unnið eitthvað
við hókina þína Uka.
— Eigum við ekki að taka
okkur frí í allan dagi? Við get
um tekið með okkur nesti *g
farijð í rannsóknarleiðangur.
Seinna förum við með vélbátn
um til Milford fáum okkur leið
sögumann og höldum áfram
landleiðina. Ef veðrið er gott
getum við gist í einhverjum kof
anum þar,
— Það væri dásamlegt Hv|<o.
Mig hefur lengi langað tilfað
gera það.
Hún hafði lokuð augun þvi
sólin var svo björt. Nú opnaði
hún þau aftur og hrökk ýið.
Hugo laut yfir hana og það
var auðséð hver ætlun, hans var.
Þetta er Paradís og þú ert
töfrandi Eva. Hanm tók þétt
ingsfast um axjir hennar og var
ir hans nálguðust hennar. Fnid
ence var alveg hjálparlaus.
Hún fann að hjarta hennar var
þrungið tilfinningum sem hún
þorði ekki að greina. Hugo
kyssti hana fast og leit svo
hlægjandi á hana. En augu h’ans
dróust saman þegar hann' sá
hvítglóandi reiðina f svip henm
ar.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. ágúst 1966