Alþýðublaðið - 11.08.1966, Page 12
Beethoven og bítlarnir
Ef mönnum finnst þessi mynd af Bítlunum eitthvað einkennileg-, þá stafar þaff af því aff þetta er
vaxmynd af þeim og er til sýnis I hinu fræga vaxmyndasafni Madam Tussauds. Þar er víst engin
mynd af Jesú, segir danska blaffið Aktuelt, sembirti þessa mynd í gær.
ÞAÐ er sitthvað að frétta úr
jjíílandinu, sumt gajgnmerkt og
annað ómerkilegt eins og gengur.
Sérstaklega merkileg finnst okk
ur iherferðin gegn bítlunum. Það
fer um mann notaleg tilfinning,
fþegar fréttíist, að verið sé að
mölbrjóta heila stafla af bítla
plötum og mann klæjar í lófana
að mega gera slíkt hið
sama 'hér á landi. Sú var fíðin, að
Rikisútvarpið lét brjóta plötu um
eitthvert hænulianagrey, og mælt
ist það vel fyrir. Nú er kominn
'heill hópur af hænuhönum í út
varpið, sem gagga og garga þar
lön og don, öllum tónelskandi
mönnum til sálartjóns og hrelling
ar. Hér er auðvitað átt við bítlalýð
irúi!, því að eins og kunnugt er,
telst 'hann hvorki karlkyns né
kvenkj-ns.
Það er sagt að ástæðan til
þess, að bítlaplöturnar eru brotnar
sé sú að sjálfir höfuðbítlarnir,
sem öllum þessum ósköpum komu
'a£ stað 'hér um árið„ hafi sagzt
vera vinsælli en frelsarinn. Eftir
ffessu tækifæri hefur náttúnilega
alitir (heimurinn beðið lengi, og
þess vegna finnst okkur, að yið
íslendingar ættum ekki að Iáta
betta tækifæri ónotað meðan það
hýðst, heldur slást með f hóp
áan og mölbrjóta allar bítlaplöt
ur imdir yfirskyni guðsótta og
góðra slða.
á 9. sinfóníu Beethovens.
Þessi líffræðingur sagði enn-
fremur að sú ást til mannanna
sem lofsungin sé í lokakór sinfón
íunnar, hefði vakið með honum
tálvonir, sem ekki væru í sam
ræmi við veruleikann. En vegna
þeirrar menntunar, sem hann
hafði notið í sósíaliskri menningu
varð honum þegar ljóst, að áhugi
á vestrænni sígildri tónlist, getur
einungis orðið til þess að lama
byltingarviljann.
Viffl þekkjum marga íslenzka
Kínakomma, sem hlustuðu á flutn-
ing Sinfóníunnar á bíundu hljóm
kviðu Beethovens síðastliðinn vet
ur, og voru svo óframsýnir að
lofa verkjð og prísa það mjög,
sumir jafnvel á prenti. Það verð
ur gaman að hitta þá næst.
Síðast en ekki sízt vildum við
birta erlenda frétt, sem birtist
í Vísi í gær. Fréttin er svo skemmti
leg, að við ætlum að birta hana
orðrctta og án nokkurs leyfis:
í NTB fréttum frá New York í
morgun segir, að samkvæmt
skýrslum fæðingardeilda sjúkra-
húsanna hafi fæðingar aldrei ver
ið neitt líkt því eins margar og
þessa viku — helmingi fleiri en
vanalega. „Ég hefi aldrei vitað
anbað eins“ er haft eftir einni
yfirhjúkrunarkonunni. Þess er get
ið um leið, að nú eru nákvæmlega
9 mánuðir frá rafmagnsbiluninni
miklu í New York er borgin myrkv
aðist.
*
Það á margur bágt með kropp
ínn & sér, eins og kerlingin sagði,
sérstaklega þegar rafmagnið fer
og slökknar á sjónvarpinu.
ÖIIu ómerkilegri tíðindi berast
feá Kína, en þar stendur nú yf
lr ein allsherjar hreinsun. Mao
IcaLIinn gekk á undan með góðu
foydæmi og hreinsaði sig í Yna
gste-fljóti á methraða. Síðan koma
náítúrlega allir hinir á eftir og
lofa baði og betrun. Hreinsunin
nær jafnt til dauðra manna sem
Qifandi, og þess vegna hafa Kín
verjar séð ástæðu til að hreinsa
af" sér ýmis menningaróhrein-
nndi, eins og til dæmis verk Dante
og Goethé, sem þeir nefndu illgresi
Rhakespeare, sem þeir telja hafa
tilheyrt hugmyndafræði arðráns
stéttanna og Balzac, sem ku hafa
ÍIoÆsungið aftináialdssamar kenn
ingar. Það eina sem við hér á
baksíðunni höfum lesið eftir Bal
*ac fjallar um kvennafar og þess
fleiðis, svo að kannski slíkt verði
eiðá í liávegum haft í hinu nýja
st&íalistíska ríki. Þá segir frá
líffræðuigi við Vísindaakademí-
una í Peking, sem kveður hug
myndafræðilega sannfæringu sína
liáfa beðið hnekki við að hlusta
SpðUQ
m
— Ef þú bara vissir mamma, hvaff þú ert falleg, þegar þú
reiðist ...
— Síffan þetta gerðist hef ég ekki séff konuna mína
IIIIMmMIIIIIIIIIIMIIIIIIHIIIMimilllflMllllIllllMlllMlllllllMlllllMMMMIIIIMMIIIMIMMIIIMIIMllllMIIIMIIM;
\
Þá sögffu þær að hið nauð-
synlegasta fyrir miðaldra konu
væri að hafa gott mjaðmabelti.
Margt fleira sögðu þær skemmti
legt....
Útvarpsgagnrýni í
Morgunblaðinu.
Ég hitti um daginn mann sem
kom á opinbera skrifstofu og
spurði, hvort hér væru allir
sofandi. Og auðvitað fékk hann
ekkert svar ....
Svaka eru menn fattlausir a©
skilja ekki hvers vegna Kan-
arnir brjóta Bítlaplöturnar.
Auðvitað er það af því að þeir
eru svo sjalu, Bítlarnir eru
nefnilega brezkir og eru fyrir
Iöngu búnir að stela senunni
af Könunum í pop-músikinni....
Auðvitað er hinn fullkomni eig
inniaður til — bara ekki í hjóna
bandinu ....