Alþýðublaðið - 13.08.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.08.1966, Blaðsíða 5
MINNINGARORÐ: Loftsson „Kynslóðir koma, kynslóðir fara, allar sömu ævigöng.” Dagar koma. Dagar fara. Hægt og hægt en þrotlaust máir móða tímans hvert spor. Einn í dag annar á morgun. Ein um flutt er árdagskveðja öðrum sungið dánarlag.” Þau eru orðin mörg andlitin sem brostu við manni á „Bakkan um“ fyrir 20 árum, sem nú eru Ihorfin og fagna ekki framar dags- ins ljósi og igleðjast yfir geislum morguns éða vinarorði. Vart er nokkurt hús meðfram „götunni" að ekki blandizt þar tregablandnar minningar um horfna vini ljúflegum fögnuði, þegar heilsað er í stuttri heim sókn nú. Hversu hugljúfir voru þeir ekki eða þær, þetta góða fólk í önn sinni fögnúði sínum eða harmi, vináttu sinni og gestrisni. Meðal þeirra ógleymanlegustu verður að ýmsu levti vinur okkar Bjarni Loftsson í Kirkjubæ. Ekki er það vegna auðs' né frægðar cg því síður valds og veg semdar. Bjarni sótt’st aldrei eft- ir neinu slíku. Hans æðsta þrá var á vegum góðlejkans, Gleði hans var að gleðja aðra ef hann hélt sig hafa einhver tök á bví. og helzt bá. sem voru veikir eða einmana. Þar eat hann verið eins og fulltrúi Guðs. Og oft nærri alitaf bevnr fundum okk ar bar saman var hann að koma frá eða fara til einhverrar siúkrar konu eðá gleðia einhvern einsfæð ing. Umhyggjia Bjarna Loiftssonar fyrir gömlu fólki var slík, að hann hefði verið tilvalinn formaður líkn arstarfs nefndar í söfnuði þar sem slíkt starf er skipulagt eins og nú er byrjað á sumsstaðar. Það var eins og hann skynjaði á sérstakan hátt umkomuleysi og örorku annarra. Bjarni var einhver tryggasti vinur, sem hægt var að eignast. Eftir að við komum sufSur, heim sótti hann okkur áriega og var þá svo barnslega glaður, ekki sízt ef hann færði einhveria ejöf, til safnaðarstarfs eða kirkjubygging ar. í skangerð hans og brosum sönnuðust orð Drottins: „Sælla er að gefa en biggia.” Væri liæet að h'.jgsa sér meiri barnavin en hann var? Það tel ég ólíkleet. Og mörg eru bau orðin börnin. sem um leneri eða skemmri tíma dvöldu á heimili þeirra híónanna Biarna og Guð rúnar. Þar nutu bau svo innilegr ar umhvgeíu. að ég veit að mörg um þeirra finnst litlj hærinn bak við kirkiuna oe iðiuveríð hafa ver ið sem konnnpshöU Hiörtun eiga sínar halUr sem enginn arkitekt getur teíknað Aldrei kom Biarni cvo að hann ekki ..tæki laeið“ með oreelinu í einhverinm fallei'nim sálrni. Sæl ustu s+liririir ;hanc voru i söng Og tónlistin var hans +öifr,aheimur Þar Wr líkt OP allt lmgi onið fyrir honiim 0» hor vat hann skák að möreum. sem t.öldnzt miklu snjallari í ýmsum andjegum íþrótt um. Honum virtist lejkur að syngja undirrödd, ef hann þekkti lag- ið á annað borð. Og hann hafði all taf fallega rödd, sem aldurinn virt ist ekki geta rænt hann. Og vel man ég hann í kirkjunni þegar helgiblær auðmýktar og til beiðslu hafði breitt einhvern ljóma um enni hans og ásjónu með sérstökum friði og himin- kyrrð. Bjarni Loftsson. Æviatriði hans eru mér ekki kunn, áður en við sáumst fyrst fyrir 23 árum. En eftir það átti hann litið og friðsælt heimili með konunni sinni. Guðrúnu Jónsdótt ur. Hann og þau bæði áttu oft við sjúkleika og örmegni að stríða. En marga sigra gaf Guð þeim í bæn og trú barnslegra og leitandi hjartna. Fyrirbæn var honum líkt og svalandi uppspretta krafts og líknar, og hann var sannfærður uih, að Drottinn algæzkunnar mundi leysa anda hans úr fjötrum efnis án angistar og þrauta. Ég vona að svo hafi orðið. Drott inn vakir. Drottinn elskar. „Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.“ Það var á- reiðanlega e'Þlcunnarorð, sem mætti tiieinka þessum hlýlynda barnglaða vini okkar, Ég bið eigmkonu hans og ætt ingjum huggunar og styrks. Og við þökkum h.iartanlega hugþekka samfylgd, Hann var islenzkur al- þýðumaður, sem hafði tileinkað sér innsta kjarna kristins dóms, liinn barnslega kraft góðleikans. Árelíus NTíelsson. □ Ég b.ióst ekki við því að kvöldi miðvikudagsins 3ja ógúst s.l þeg- ar ég kvaddi Bjarna Loftsson Kirkjubæ — að vísu ekki hraust- »n — bað hafði hann ekki verið um árabil, en glaðan og hressan — að betta yrðu okkar síðustu samfundir. — Svo skammt er mil’i lífs og hels. —. Slíkar andlátsfregnir hitta okk- ur jafnan óvænt og hart. Og þó er þetta alltaf að gerast í kring- um okkur. Án tillits til óska okk- ar og vona, án tillits til framtíðar áætlana eða heimanbúnaðar. Bjarni Loftsson var áreiðan- lega einn þeirra manna, sem ekki var vanbúinn slíku kaíli svo framarlega sem grandvarleiki í samskiptum manna á meðal — góðvild til allra, sem höllum fæti standa í lífsbaráttunni — og fóm- fús vilji til að leggja hverjn góðu málefni lið — eru talin til mannkosta og metin til inneignar á æðra sviði tilverunnar. Kunningsskapur okkar Bjama Loftssonar hófst, eftir að hann fluttist búferlum til Éyrarbakka og hafði komið sér fyrir í Kirkju- bæ — bænum, sem jafnan síðan hefur skorið sig úr, fyrir sérstaka snyrtimennsku og natni hjónanna bar — jafnvel það eitt, hvern- ig þau hafa búið að heimili sínu vitnar um mannkosti þeirra og hreinleika — í hug sem og starfi. Bjarni Loftsson var fæddur og óist upp til fullorðins ára í ein- hverri fegurstu sveit Ámessýslu — Gnúnverjahreppi, þar unni hann hverjum bletti, þar hafði hann unnið hörðum höndum, og háð lífsbaráttu alþýðum.annsins fyrir afkomu sinni og vanda- manna sinna, enda var Steinsholts heimilið og börnin þar jafnan í huga hans, eins og það væri hans heimili og hans börn sem bar uxu úr grasi. Þar átti hann ’íka jafnan að mæta innilegasta ástríki og þakklæti. Þó að rætur Bjarna væru sterk- sr og stæðu djúpt í ótthögum hans, var hann samt heilsteypt- "r og trúr borgari Eyrarbakka. Hann mátti hvergi vamm síns '"’pgðarlags vita, var jafnan til- búinn til að vinna því það, sem hann gat og síðustu árin mest +il þrifnnðar og hreinlætis — “ins og hngur hans stóð til í hverju starfi. Kvnni okkar Biama hafa ver- ið náin og trú alla tíð, og mér “r nær að halda, að Eyrarbakki bafi fáa átt, er báru hag bvggð- arlagsins meirá fvrir brjósti eða voru áhucasamari fyrir allri vel- eengni bess. Pvrir það ber okkur öllum að bakka. Bjarni I.oftsson var ekki með- al þeirra manna, sem sækiast. eft- ir að komast til hárra metorða “sa skina valdamiklar stöður í bióðlifinu. Hann var alþýðumað- urinn, verkamaðurinn sem Ieggu\ grunninn að þióðfélagsbvgging- nnni, yinnur að framleiðslunni, MónustustÖrfunum, sköpuninni í bióðlífinu. Og betta er sannar- lega ekki þýðingarminnsta hlut- verkið — Þegar það þá l>ka er unnið af beirri samvizkusemi, natni og trúmennsku, sem Bjarni sóndi i hveriu verki. Er það ekki líka þýðingarmest af öllu að ganga svo um garða, að aðrir geti nokkuð af því lært, hvar í verki, sem staðið er? Ég held að það sé bezti árangur í Tífcstarfi hvers manns. — Ég kveð þig Bjarni Loftsson með innilegu þakklæti fyrir löng og góð kvnni um leið og ég færi vandamönnum bínum og þá sér- ctaklega eft.irlifandi konu. Guð- rúnu Jónsdót.tur, hjartanlegustu samúðarkveðiur. Vígfús Jónsson. Punt'istráið hefur orðið mörgum feimnum manninum til aðstoðar. Eins og kunnugt er má þegar alit annað prýtur, grípa punlostrá og naga það duglega. Myndina hér að ofan tók Ólafur Ragnarsson fyrir nokkru. Lax- og silungsseiði Ráðgert er að selja lax- og silungsseiði frá Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði nú á næst- unni, og ef til vill laxahrogn í haust. Þeir sem áhuga hafa á kaupum á slíkum hrogn- um og seiðum, sendi inn pantanir sínar fyr- ir 20. ágúst til VeiðimálastofnunarinncÆ, Tjarnargötu 10, Reykjavík. Laxeldisstöð ríkisins 13. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐI9 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.