Alþýðublaðið - 13.08.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.08.1966, Blaðsíða 10
kvörðunarstað. Er vægt áætlað, að þessar tafir, svo og skemmdir á húsinu hafi kostað eigandann rúmar 60 þúsund krónur, enda hyggst hann fara í mál við þá aðila, sem hann telur ábyrga Áróðursmennirnir hafa sagt, að tilkoma hússins rýri stórlega sölu verð annarra húsa í þessu nýja hverfi. Sannleikurinn er hinsveg ar sá, að töluverður hluti húsanna þarna í nágrenninu er aðfluttur, t.d. heil röð við Bröttukinn. Eig- andi hússins segir að það sé ekki eins og hann ætlaði sér að flytja inn án nokkurra lagfæringa. Hann eigi eftir að múrhúða húsið að utan, mála og snyrta 4 annan hátt. Ætti það þá ekki að gefa liinum húsunum mikið eftir Væri andófsmönnum hans og málgögn um þeirra sæmast að hætta ó- merkilegum rógburði sínum og árásum, og leyfa honum að vinna verkið í friði. Verðmunur á suðu súkkulaði 31 króna Hátíð Framhald af 1. síðu — Með því að minnast fimm ára afmælis múrsins eins og þeir væru að halda upp á sigur reyna austur- þýzkir leiðtogar að dreifa at- hyglinni frá pólitískum og p siðferðilegum ósigri þeirra, sagði kanzlarinn. í Vestur-IBerlín verð'ur fimm ára afmælisins minnzt með því, að blómsveigar | veirða lagðir að tréikrossum | þeim, sem reistir hafa verið : til að minnast flóttamanna, . sém láfizt hafa á flótta yfir } svæðamörkin. Vitað er um 58 S Áustur-Þjóðverja sem beðið ' | hafa bana er þeir reyndu að ,flýja til Vestur-Berlínar síð- an múrinn var reistur Deilur } Framhald af 1. síðu sj|, þar sem óvildarmenn hafa brplið í því hverja einustu rúðu, þrptið upp hurðir og unnið fleiri SWÖH, stolið ofnum og þesshátt- aSf;. Það var í október 1964 sem fl^tja átti húsið, enda lá þá fyrir samþykkt bæjarstjórnar með 7 at kvæðum gegn 2 (komma og fram spknar). Skömmu síðar var áróð- ursmaskínan sett í gang, og varð það til þess, að húsið var stoppað áe mfðri leið, þegar verið v?r að flytjá það á grunn, er maðurinn hafði byggt undir það. Varð að sétja- það út fyrir veginn. og þar Íefúr það staðið, þar til fyrir skömmu, að það var flutt á á- Rvík, ÓTJ. VÖRUVERÐ er mjög mismun- andi í Reykjavík, eins og oft hef ur lcomið fram. Blaðinu hefur borist frétt frá verðlagsstjóra þar sem segir að til þess að almenn- ingur eigi auðveldara með að fylgjast með vöruverði hafi ver- ið tekin saman skrá yfir úísölu- verð nokkurra vörutegunda eins og það reyndist vera hinn fyrsta þessa mánaðar. Verðmunurinn sem kemur fram á nokkrum tegundanna mun stafa af mismunandi innkaups- verði og/eða mismunandi tegund- um. Nánari upplýsingar eru gefn ar á skrifstofu verðlagsstjóra eft- ir því sem föng eru á, og er fólk kvatt til að snúa sér þang- að, ef því þykir ástæða tii. Sími skrifstofunnar er 18336. Og hér eru nokkur dæmi: Kremkex pr. kg. lægsta verð 58 kr., hæsta 67, mismunur 9 kr. Rúsínur kg-. lægsta 41 kr.. hæsta 50 kr., mism. 9 kr. Epli kg. iægsta verð 36 kr., hæsta 45 kr., mism. 9 kr. Sveskjur kg. lægsta 39 kr., hæsta 57 kr., mism. 18 kr. Perur 1 dós lægsta kr. 49, hæsta kr. 68,85, mism. 19.85. Egg kg. lægsta kr. 80, hæsta kr. 100 mis. -kr. 20. Suðuskúkkulaðið kr. lægst kr. 169, hæst kr. 200, mism. kr. 31. STÁLOFNAR c$\&náíivá 44 Þýzkir og enskir panelofnar úr stáli vandaðir, áferðarfallegir. Hagstætt verð. lDEAi.-c$tat?dard Miðstöðvarofnar frá hafa áratuga, mjög góða reynslu hér á landi. Allt til hita- og vatnslagna á einum stað hjá oss . J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. Bílskijrshyirðajárn með læsingu og handföngum fyrirliggjandi. Laugavcgi 15. Sími 1-33-33. Lausar Kennarasíöður Kennarastöður við barnaskóla Akureyrar og gagnfræða- skóla Akureyrar eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. september n.k. Umsóknir send- ist formanni Fræðsluráðs Akureyrar, Brynjólfi Sveins- syni Skólastíg 13, Akureyri. FRA HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLA6S VÁNGEFINNA Forkaupsréttur biðreiðaeigenda rennur út 15. ágúst n.k. Reykjavíkurmiðar eru seldir á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Skrifstofan verður opin til kl. 7 á kvöldin á tímabilinu 8. — 15. ágúst, nema laugar- daga. Tekið á móti pöntunum í síma 15941. SKRIFSTOFA Alþýðuflokksins í Hafnarfirði verður op- in alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 1 — 3 og 4 — 7 e.h. Sími 5-04-99. Alþýðuflokksfólk er hvatt til að hafa sam- band við skrifstofuna. CSTANLEYj GJAFABRÉF FRÁ SUNOLAUGARSJÓDl SKÁLATÚNSHEIMILI5INS ►ETTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKtU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUDN* ING VID GOTT MÁIEFNI. BITKiA V/g, K 1f. t. K smdlouvortjóói SkólslihiilMlmlBtUa K». ________ ._ - Dökkgrátf : Máiningarverksmiöjan Harpa hefur þá ánægju aö tilkynna viðsklptavinum sínum, aö komnir eru á markaöinn alveg framúrskarandi fallegir litir til innanhússmáfnignar Hrímhvítt - Ljómagult - Hörgult - Hunangsgult - Sefgrænt - Dökkgrænt - Gultokkur £0 13, ágúst 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.