Alþýðublaðið - 01.09.1966, Page 9

Alþýðublaðið - 01.09.1966, Page 9
iðnIsýningin W stúku. Þar eru sýndar m. a.-tvær nýjar gerðir af stálstólum, einnig eru þar sýndar fleiri tegundir stál húsgagna, en fyrirtækið fram- leiðir stálhúsgögn fyrir eldhús, félagsheimili, skrifstofur, kirkjur og fleiri. Og svo er það 13. stúkan. — Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs hf. og þar sjáum við m. a. þrýstiloftsdrifna pressu fyrir rammasamsetningar og kantlím- ingar. Hjá Ofnasmiðjunni, sem við komum til næst má sjá stálvaska og fylgir með þar verðlisti um vaska þá, sem á bo'ðstólum eru. Einnig má þar m. a. sjá hellu- ofna og Eiralofna, hillubúnað, skj alageymsluskápa. Landssmiðjan er næst í röðinni og þar eru margar myndir, sem sýna framleiðslu fyrirtækisins. Einnig má sjá þar þessi orð: Allt frá því smæsta til hins stærsta — og gefur það hugmynd um smíðavörur fyrirtækisins. Hjá J. B. Pétursson s.f. eru sýndar m. a. blikksmíðavörur til húsbygginga, einnig ýmiss konar járnvörur. Þar má líka sjá gervi- mann einn mikilúðlegan, sem IÐNlSfWNOlN w Framíeiðum alEar stærðir af dés- ism og brúsum. Dósaverksmiöjan h.f. Borgartúni 1. Símar 12085 og 14828. vafalaust vekur mikla athygli. í stúku Vélsmiðju Sigurðar Einarssonar má sjá miðstöðvar- lcatla ýmiss konar. Blikksmiðjan Sörli s.f. er með og beygjur, blikk og stál, bönd og smekklega stúku og gefur þessi reimar, eir og ál. vísa, sem þar er hugmynd um framleiðslu þess fyrirtækis; Rör Og nú erum við komin að síð- Framhald á 10. síðu J.B.KTlRSSn ÆGISGÖTil 7. IEYKJAVIK, SÍMAR13125 OG13120 IAFMAGNS o o o o o o o o o o o o o o o JÁRNVÖRDR INNRÉTTINGAR (g) é ' li Þakrennur og tilheyrandi, niðurfallspípur, þakgluggar, þakkjölur, þokventlar, lofhita- og ræstilagnir o. fl. Loftdósir, veggdósir,; rofadósir, tengihólkar,' ; töfluskópar o. fl.H Gluggahengsli, ] bolabítsskifur, 1 loftristar, borðvinklar, skópabrautir, skífur o. fl. ! Hilluútbúnaður ýmis- konar, skjala- og lager-'- skópar, fataskópar o. fl.1 1. september 1966 - ALÞÝÐUBLADIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.