Alþýðublaðið - 17.09.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.09.1966, Blaðsíða 5
Víkur allt að einum punkt, eldist brátt hið nýja, hið gamla ver'ður aftur ungt, allt er á fari skýja. Gr. Th. Útvarp 7.00 Morgunútvarp 12,00 Hádegisútvarp 13,00 Óskalög sjúklinga 15,00 Fréttir Lög fyrir ferðafólk. 16.30 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra 18,00 Söngvar í léttum tón. 18,45 Tilkynningar 19,20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20,00 í ‘kvöld. 20.30 Góðir gestir. 21,40 Leikrit: ,,Nornin“ eftir Val entin Chorell. 22,00 Fréttir og veðurfregnir 22,15Danslög. 24,00 ^Dagskrárlok. Skip RÍKISSKIP: Hekla fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag austur um land í hringferð. Esja er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj um kl. 12,30 í dag til Þorlákshafn ar, þaðan aftur kl. 16,45 til Vest mannaeyja og frá Vestmannaeyj um kl. 21.00 til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austurlandshöfn um á norðurleið. SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell fór frá Cork í gær til Avonmouth ög Dubli-n. Jökulfell er á Sauðárkrók. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Great Yar mouth tjl Stettin. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga fell er í Keflavík. Hamrafell er væntanlegt til Baton Rouge 19 þ.m. Stanafel] -losar á Austfjarða höfnum. Mælifell er í Rotterdam. JÖ'KLAR: Drangaiökull fór 14. þ.m. frá Prince Edwardevium til Grimsbv London, Botterdam og Le Havre. HofsjökuB fór 8 b m. frá Walvis bay S-Afi íku til Mossamedes, Las Palmas og Viso Lan°i'ö(kull fór 9 þ.m. frá Dublin til New York og Wilmtngton Vatnaiökul] fór 15 þ. m, frá Norðfmði t;il :HuU og Lond on, væntanlegur til Hnll í 'kvöld Merc Grethe fór 13. b.m. frá Ham borg tjl Reykjavíkur. HAFSKIP: Lanigá fór frá Breiðdalsvík 15. þ. m. til Dublin, Hull og Gdynia. Lax á fór frá Eskifirði í gær tíl Wat erford, Cork, Pool og London. Rangá fór frá Hull 14. þ.m. til Is lands. Selá er í Antvverpen. Dux fór frá Stettin 11. þ.m. til Reykja víkur. Brittann er í Kaupmanna höfn. Bettann fór frá Kotka 13. þ.m. til Akraness. ' Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS: MILLILANDAFLUG: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 23: 00 í kvöld. Flugvélin fer til Glas gow eg Kaupmannahafnar kl. 08: 00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Kaupmannahafn ar kl. 10:00 í dag. Vélin er væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:10 - kvöld. Flugvélin fer til London kl. 09:00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir,) Vestmannaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísa- fjarðar, EgilsstaCa (E ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópa skers oig Þórshafnar. Ymislegt Ror Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kþ 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17-19 ★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lagsins. Garðastræti 8 er opið mið vikudaga kl. 17.30—19. ■* Listasafn tslands er opið dag lega frá klukkan 1,30—4. ★ Þjóðminiasafn íslands er op- ið daglega frá kl. 1,30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—4. •*■ Ásgrímssafn Bergstaðast.ræti 74 er onið alla daga nema taugar daga frá kl. 1.30 - 4. -*■ Bókasafn Seltjarnarness er op ið mánudaga klukkan 17.15—19 og 20—22: miðvikudaga kl. 17.15 -19 KVENFÉLAG BÚSTAÐASÓKN- AR. Áríðandi fundur í Réttarholts skóla mánudagskvöld kl. 8. Stjóm in. AFMÆLI: Hjörtur Þorkelsson, netagerðar maður, Heiðarvegi 6 í Keflavík, er 70 ára í dag. Hann er að heiman. ÁTTRÆÐUR er í dag Jón Árna- son. Nesvegi 50. Sögur af fraegu fólki HirSfífl Filipusar 11. Spánar konungs hélt minnisbók, sem liann færði i nöfn allra þeirra, sem að hans áliti höfðu framið heimskulegan verknað. Dag einn gerðist það við hirð ina, að Mári einn, sem var í lif verði konungs, fékk í hendur stóra peningaupphæð, en fyrir peningana átti hann að kaupa hesta í Arabíu. Hirðfíflið skráði þegar í stað nafn konungs í minnisbók sína. Nii vildi svo tíl, að Filíppus konungur komst af tUviljun i bókina, og lét hann þegar í stað kalla hirðfíflið á sinn fund og krafði hann skýr inga. — Herra, svaraði hirðfíflið, það voru mistök hjá yðar há tign að láta svo háa peninga- upphæð af hendi við Mára. Þeir peningar eru yður glat aðir að fullu og öllu. — En ef hann kemur nú aft ur? — Þá mun ég þegar í stað þurrka út nafn yðar hátignar og setja nafn hans í staðinn. KREDDAN Ef manni er heitt á öðr- nm fæti, en kalt á hinum, öfundar mann einhver. (J.Á.). . 'aá. igúst voru geíin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af éra Þorteini Björnssyni ungfrú Guðríður Þorbjörg Valgeirsdóttir og hr. Gunnar Birgir Gunnarsson. Heimili þeirra er að Sigtúni 6. Brúðmey Unnur R. Benediktsdóttir. — Studio Guðmundar. Íjúnímánuði voru gefin saman a£ séra Garðari Þorsteinssyni 1 ungfrú Ingigerður María Jóhanns dóttir, Suðurgötu 15 Hafnarfirði og Reynir Guðnason, Hofteigi 28 Reykjavík. Heimili þeirra er að Laugarásvegi 7 Reykjavik. (Ljós- mynd: Herdís Guðmundsdóttir). Þann 31. ágúst voru gefin sam an í hjónaband í Laugarneskjrkju af séra Garðari Svavarssyni ung frú Alis Larsen frá Kaupmanna höfn og John Harmond Grant; frá Californiu. Studio Guðmundar Garðastræti 8 17. september 1966 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.