Alþýðublaðið - 17.09.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 17.09.1966, Blaðsíða 15
Vínlaust í SvíþjdS Framhald af bls. 1 „þurru” tímatoili í annað að skipti á þremur árum, ef ekki' tekst að leysa verkfall ið á síðustu stundu. Starfs menn áfengiseinkasölunnar gerðu sjö vikna verkfall 1963. IVSenntaskóIinn Framhald af 3. síffu. Hin kennaraembættin skipa: Ingyar Ásmundsson, sem kenna mun stærðfræði. Jón Hannes- son, sem kenna mun ensku, Jón Böðvarsson, sem kennir íslenzku Einar Laxness, sem kennir dönsku og sögu, og Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur sem mun kenna að hálfu leyti við skólann. Afrekaskrá Framhald 11. síffu. Kjartan Guðjónsson, KR 6933 Valbjörn Þorláksson, KR 6712 Ólaíur Guðmundsson, KR 6495 4x100 m. boðhlaup: Meðaital 10 beztu 46,36 sek. Landssveit (Einar, Ragnar, Ólaf- ur, Vaibjörn) 43,2 KR (Einar, Úlfar, Ólafur, Val- björn) 43,4 Ármann (Einar, Hjörleifur, Krist- ján, Ragnar) 45,4 4x400 m. boðhlaup: KR (Ólafur, Þórarinn, Valbjörn, Þorsteinn) 3:23,9 Ármann (Jón Örn, Einar, Sigurð- ur, Ragnar 3:37,0 ÍR (Kjartan, Helgi, Einar, Þórar- inn) 3,37,4 4x800 m. boðhlaup: KR (Þorsteinn, Ágnar, Þórarinn, Halldór) 7:53,8 Stigahæstu einstaklingar meðal karlmanna: Valbjörn Þorláksson, KR 256,5 Kjartan Guðjónsson, ÍR 231 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 202,5 KONUR: 100 m. hlaup: Meðaltal 5 beztu 14,22 sek Haildóra Helgadóttir, KR 13,5 Guðný Eiríksdóttir, KR 13,6 María Hauksdóttir, ÍR 14,3 200 m. hlaup: Meðaltal 5 beztu 30,54 sek. Halldóra Ifelgadóttir, KR 28,1 Guðný Eiríksdóttir, KR 29,8 Aðalbjörg Jakobsdóttir, KR 30,7 80 m. grindahlaup: Halldóra Hclgadóttir, KR 13,2 Hlín Daníelsdóttir, ÍR 16,6 María Hauksdóttir, ÍR 16,7 Hástök'k: Me;ðaltal 5 beztu 1,322 m. Sói.vejg Þorsteinsdóttir, KR 1,38 María Hauksdóttir, ÍR 1,35 Sólvejig Hannam, ÍR 1,33 Éahgstökk: Meðaltal 5 beztu 4,346 m. María Hauksdóttir, ÍR 4,62 Halldóra Helgadóttir, KR 4,59 Regína Höskuldsdóttir, KR 4,49 Kúluvarp: Meðaltal 5 beztu: 8,508 Fríður Guðmundsdóttir, ÍR 9,33 Hlín Daníelsdóttir, ÍR 8,38 Ása Jörgensdóttir, Á 8,37 Kringlukast: Meðaltal 5 beztu: 24,488 Fríður Guðmundsdóttir, ÍR 31,77 Sigrún Einarsdóttir, ÍR 26,07 Sigríður Eiríksdóttir, ÍR 21,91 Spjótkast: Meðaltal 5 beztu: 24,476 Sigríður Sigurðardóttir, ÍR 28,56 Elísa Brand, ÍR 25,25 Guðrun Hauksdóttir, ÍR 23,58 4x100 m. boðhUiup: KR (Sólveig, Halldóra, Guðný, Að albjörg) 55,7 ÍR (Hlín, Guðrún, Sólveig, Mar- ía) 60,7 Á (Guðný R., Svana J., Kristín H., Ósk Ó.) 61,8 Stigahæstu einstaklingar meðal stúlknanna: María Hauksdóttir, ÍR 108 Guðný Eiríksdóttir, KR 82,5 Aðalbjörg Jakobsdóttir, KR 77,5 SundrMg í Kína af í>ls 1. stofurnar. Margir meiddust í átök um við varðliðana. í Tientsin var varaborgarstjórinn laminn í rot og verkamjaður skammaður því að rammi utan um mynd sem hann átti af Mao Tse-tung, hafði brotn að. Hinn 26. ágúst varð að flytja á sjúkrahús 40 manns, sem Rauðu varðliðarnir höfðu ráðizt á og meitt alvarlega. í Tientsin biðu tveir menn bana Rauðu varðliðarnir börðu annan þeirra með stöfum, byssusköftum, stólfótum og leiðslubútum. Maður nokkur var pyntaður að nætur lagi. Þegar hann féll í yfirlið var köldu vatni ausið yfir hann og pyntingunum haldið áfram unz hann beið bana. ,,Pravda“ lætur ekki í ljós álit sitt á atburðunum í Kína, en varp ar fram nokkrum spurningum Blað ið spyr, hvers vecna unglingar og nemendur. sem ekki séu í flokkn um séu hvattir til að gagnrvna kommúnista og starfsemi flokks- ins. Snurt er hvers vegna þessi „öreigahrevfjne“ haldi áfram starf semi s'nni án báttföku verkamanna „Pravda“ kallar nú k-nversku stúd entana ekki lengur Rauðu varð- liðana svo að beim sé ekki ruiglaff saman við rauðu varðliða bylt ingarinnar 1917. Haukur Guðjónsson. Eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. — Ó.J. Nýr dRi!^arstióri Framhald af 3. síffu. Höskuldur Jónsson er fæddur 9. ágúst 1937. Hann lauk kandi datsprófi í viðskiptafræði frá Há skóla íslands 1963 og stundaði framhaldsnám í þjóðfélagsfræð- um við Institute of Social Studies í Haag að kandidatsprófi loknu. Ilöskuldur hefur verið fulltrúi í fjármálaráðuneytinu frá 1. júní 1965. 100 daera fastan Framhald af 1* síffu. gönguliðar settir á land skammt frá. í dag var farin 121 árásarferð yfir Norður Vietnam og voru m. a, þrjár eldflaugastöðvar laskað ar, þar af ein 8 km. frá Hanoi. Fjórum milljónum flugmiða um kosningárnar í Suður-Vietnam verður dreift yfip landið. Leiðrétting Séra Jón Auðuns hefur bent mér á að mishermt hafi verið í grein minni um Morgun, tímarit Sálar rannsóknarfélags íslands, sem birtist hér í blaðinu sl. sunnudag, að hann væri forseti félagsins, en þá trú hafði ég af grein séra Benja míns Kristjánssonar I umgetnu hefti Morguns. Séra Jón lét af þessu starfi fyrir þremur árum síðan. En núverandi forseti Sálar- rannsóknarfélags íslands er séra C'hou ávítar Framhald af 2. síffu. liðarnir segja að tilheyri „borg- aralegum öflum“. Chou sagði að „menningarbyltingin" mætti ekki trufla framleiðslustörfin, þar sem Kjínverja skorti erlendþm gjald eyri, sem fengizt með útflutningi. Hinn nýi áróðursstjóri flokks ins, Tao hu, hefur skorað á Rauðu varðliðana að vera bæði djarfir ag hófsamir. Alla m'á gagn rýna nema Mao og við verðum einnig að styðja félaga Lin Piao sem lyftir fána Maos hátt á loft sagði hann í ræðu, sem birt var á áróðursspjöldum í dag. Málverkasýning — Eggert E. Laxdal opnar mál- verkasýningu í Félagsheimili Kópa vogs kl. 14 í dag. Þar verða til sýnis 20 olíumálverk, sem öll eru máluð á þessu ári, og eru fyrir myndir allar úr Kópavogi eða í tengslum við Kópavog. Þetta verður sjöunda sjálfstæða sýning Eggerts hér á landi, en hann liefur tekið þátt í mörgum samsýningu'm erlendis. Um þessar mundir á hann t. d. myndir á sýn ingu í Gallerie Christine í Gauta bong, þar sem einnig sýna átta danskir listmálarar. Sýningin í Félagsheimili Kópa vogs stendur í 10 daga, eða til 25. september og verður opin dag lega frá kl. 14—22. Aðgangur er ókeypb Lækkar IATA Tokío 16. 9. (NTB-Reuter.) Alþjóðasamband flugfélaga IA TA, ræðir möguleika á fargjalda lækkunum á næstunni, sagði fram kvæmdastjóri sambandsins. Knut Hammarskjöld í Tokíó í dag. Hammarskjöld sagði þetta á blaðamannafundi skömmu eftir að hann kom til Tokíó frá Honululu þar sem hann var viðstaddur setningarfund IATA-ráðstefnunn- ar. Hann sagði, að verkfallið, sem lamaði starfsemi fimm bandarískra flugfélaga fyrir skömmu, væri ein Vesífirðir KJÖRDÆMISRÁ0 Alþýðuflokksins f VestfjarSakördæmi heldur fund f samkomusal Kaupfélags ísfirSinga, ísafirSi, næstkomandi sunnudag kl. 2 e. h. Eggert G- Þorsteinsson, sjáv arútvegsmálaráSherra, flytur ræSu um stjórnmálaviShorfiS. Einnig verSur rætt um málefni ffokksins í Vesturland KJÖRDÆMISRÁÐ AlþýSuftokksins í Vesturlandskjördæmi heldur fund í Rorgarnesi næstkomandi laugardag kl. 3 síSdegis. Benedikt Gröndal al- jjingismaSur mun ræSa um ástand og horfur í stjórnmáiunum. Einnig verSur rætt um flokksmál. Viðskiptaskráin er komin Rvk. — GbG. Viðskiptaskráin fyrir árið 1966 er nýkomin út. Bókin er í sama broti og áður, 760 bls. að stærð. Efnisniðurröðun er sú sama og áður, en nú er í fyrsta sinn prent að brunabótamat húseigna í Reykjavík og bókinni fylgir stórt litprentað kort af Stór-Reykjavík auk margra annarra uppdrátta af kaupstöðum landsins og loftmynda af 4 kaupstöðum. Efni bókarinnar er skipt í 8 aðalflokka. Fyrsti flokkur gerir röksemdin gegn fargjaldalækkun. Verkfallið sncrti önnur flugfélöig þar sem það hratt af stað nýjum kröfum af hálfu verkalýðsfélaga sagði hann. Hann bætti því við, að IATA væri alvarlega að hugsa um að leggja til að fargjöld yrðu lækk nð og reynt yrði að fá því fi'am gengt að fargjöld yrðu lækkuð ekki síðar en á næsta ári. ítarlega grein fyrir æðstu stjórn landsins, þá kemur kafli um Reykjavík, skrá yfir götur og hús eignir í Reykjavík, Kópavogi, Ak- ureyri og Hafnarfirði, þar sem til greindir eru eigendur, lóðastærð, brunabótamat húseigna með meiru síðan er fjallað um kaupstaði og kauptún landsins á sama hátt. Á eftir þessu öllu kemur kafli um varnings- og starfsskrá, lengsti kafli bókarinnar, 6. flokkur er skrá um íslenzk skip, 12 rúmlestir og stærri, en á eftir honum kemur ritgerð á ensku eftir dr. Björn Björnsson: Iceland: A Geographi cal, Political, and Eeonomical Sur vey“. Síðasti kafli bókarínnar fjallar um nokkur útlend fyrir- tæki, sem óska eftir viðskiptum við ísland. Dreifing viðskiptaskrárnnar hef ur farið vaxandi erlendis á undan förnum árum. Útgefandi er Stein dórsprent h.f. en ritstjórn hefur Gísli Ólafsson annast. 10. STARFSÁR PÓLÝFÓNKÓRSINS Rvík, - ÓTJ. Pólýfónkórinn er (nú í þann! veginn aff hefja sitt tíunda starfs ár og hyggst minnast þeirra tíma móta meff veglegu tónleikahaldi i vetur. Er í ráffi aff flytja tvö önd vegisverk meff undirleik Sinfón íwhijómsveitarinnar, Stabat Mater eftjr Szymonowski og Jóhannesarj passíu Bachs. Fyrra verklff verffuri flutt í janúarmánuffi undir stjórn! Bolidans Wodizckos en hiff síffara um páska, undir stjórn Ingólfs Guffbrandssonar. Ýmsar aðrar ráðagerðir eru á prjónunum, m.a, þátttaka í söng móti sem fram fer í Þýzkalandi á næsta ári. Það er Kórasamband Evrópu sem heldur það mót, en Pólýfónkórnum var boðið að iger ast aðili að sambandimu eftir söng förina til Bretlands árið 1961. Á mótinu koma fram kórar frá flest um þjóðum álfunnar, og halda ým ist sjálfstæða tónleika eða syngja saman helztu kórv. tónbókmennt anna. Pólýfónkórinn er nú skip aður 40 söngvurum, en ætlunin er að bæta við 10—20 röddum í haust, í tilefni af afmælistónleik unum. Þeir sem hafa áhuga á að ganga í kórinn geta haft samband við formann hans, Rúnar Einars son í síma 13119, eða Krjstínu Að alsteinsdótitur lijá Ferðaskrifstof unni Útsýn, í slma 20100. 17. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.