Alþýðublaðið - 17.09.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.09.1966, Blaðsíða 10
ATVINNA Karlmenn og stúlkur óskast til starfa í verk- smiðju vorri nú þegar. Yfirvinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra. Stakkholti 4, sími 11600. H.f. Hampiðjan Stúka 324 FRAMLEIÐUM M. A. ★ Flúrlampa ★ Kvikasilfurslampa ★ Glóperulampa. STÁLUMBÚÐIR H.F. V/KLEPPSVEG . SÍMAR 36145 - 32070 50,000. gesturinn fékk sófasett Reykjavík — í gærkveldi kom 50 þúsundasti gesturinn á Iðnsýninguna. Reynd ist það vera Sigurður Einarsson, bílaviðgerðarmaður Þinghólsbraut 54, Kópavogi og kona hans Fanny Benjamínsdóttir. Fengu þau hjón in að gjöf glæsilegt sófasett frá verksmiðjunni Dúnu hf. Kópavogi. Hafði sýningarnefnd ákveðið að sæma 50 þúsundasta gestinn þess ari gjöf. Þetta sófasett hefur vak ið mikla athygli á sýningunni. Það er metið á 35 þús krónur. Þá hef ur Dúna hf. látið af hendi rakna til sýningarinnar tvær springdýn ur, sem sýningarnefnd hyggst gefa 60 þús. gestinum. Dýnur þessar eru framleiddar samkvæmt nýrri aðferð og verða þær hafðar til sýnis á áberandi stað í sýningar höllinni. í gær var mjög góð aðsókn að sýningunni, hátt á fimmta þúsund sýningargestir skoðuðu sýninguna. Á morgun laugardag og sunnudag, tvo síðustu daga sýningarinnar, verður hún opin almenningi frá kl. 9—23. TIU MYNDIR SELDAR Málverkasýning Hafsteins Aust manns í Unuhúsi stendur enn yf- ir. Búið er að selja 10 myndir af 26 sem á sýningunni eru. Sýning in mun enn standa yfir nokkra daga. Málverkin fást keypt með afborgunum, eins og áður er þekkt hjá Helgafelli. VILL RÁÐA blaðamann og Ijósmyndara tmMISÝMiWOIN UM NOTAGILDIÐ VITA ÞEIR BEZT SEM REYNT HAFA í KILI SKAL KJÖRVIÐUR IÐMlStNIMOIMl w IÐNSYNINGIN 1966 NÆSTSÍÐASTI DAGUR SÝNINGARINNAR ER í DAG. ---★ Ðagur raftækjaiðnaðarins. Gjafahappdrætti á staðnum. -----★ Vinningar að verðmæti ca. 15.000.oo kr. -----★ Aðgangseyrir 40 kr. fyrir fullorðna. 20 kr, fyrir börn. Veitingar á staðnum. —----★ Sýningin verður opin fyrir almenning frá kl. 9-23. — -----★ Komið fyrir hádegi, forðist þrengsli þegar líður á daginn. -----★ Sérstakur strætisvagn fer frá Kalkofnsvegi á heilum og hálfum tíma allan sýningartímann. -----★ Sýningunni verður EKKI framlengt. SILFURMERKI fylgir hverjum aðgöngumiða. KOMIÐ — SKOÐIÐ — KAUPIÐ 10 17. september 1966 - ALÞÝDUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.