Alþýðublaðið - 28.09.1966, Blaðsíða 2
Bandamenn haSda
fund um Vietnam
Washington 27. 9. (NTB-Reuter).
Stjórnir Bandanríkjanna og sex
landa sem berjast við iilið Banda
Víötæk innbrot
í V-Þýzkalandi
Dortmund 27. 9. (NTB-Reuter).
Fjórar konur og menn, sem á
,kærð eru fyrir að hafa stjórnað
umfangsmestu innbrotum sem
framin hafa verið í Vestur-Þýzka
,flandi eftir heimsstyrjöldina, k:omu
fyrir rétt í Dortmund í dag, og
.ptóðu vopnaðir lögreglumenn vörð
,1 réttarsalnum. Foringi innbrots
^lþjófanna, 38 ára gamall ríkisfangs
jlaus maður frá Litháen, Petras
jDominas, er ákærður fyrir tvö
#norð, morðtilraun, vopnað rán go
jjþjófnað.
Samkvæmt ákærunni högnuðust
innbrotsþjófarnir um rúmlega 1,2
.imilljónir marka af nokkrum inn
ibrotum í gullsmíðaverzlanir í vest
■ ur-þýzka fylkinu Nordrhein-West
,falen og Hollandi frá marz til
fieptember 1964. Ránin voru skipu
ílögð með hernaðarlegri nákvæmni
<og voru flest framin um hábjartan
,<iag.
ríkjanna í Vietnam, ákváðu í dag
að hittast við samningaborðið í
næsta mánuði til að ræða hernað
arástandið í Vietnam og horfur á
friði.
Ráðstefnan verður haldin í Man
lilfll, höfuðborg Fillippseyja, og
hefst 18. október. Á fundinum
verður sennijega send enn ein á-
skorun til Norður-Vietnamstjórnar
um, að hún fallizt á friðsamlega
lausn deilunnar.
Bandaríkjamenn hafa nú 308,
090 hremenn í Suður-Vietnam,
Suður-Vietnammenn hafa um 600
.000 hermenn undir vopnum og
auk þess eru í landinu 23.000 he.r
menn frá Suður Kóreu, 4500 frá
Ástralíu, 800 frá Filippseyjum og
150 frá Nýja Sjálandi. . Auk þess
veitir Tliailand aðstoð með því að
leyfa bandaríska flughernum afnot
af flugvöllum.
Forseti Filippseyinga, Ferdinand
Marcos, sagði frá hinni fyrirhug
uðu ráðstefnu er hann hafði við
komu á Hawaii í dag á leið sinni
til Manila frá New York, þar sem
han sat fundi Allsherjarþingsins
Johnson forseti mun sitja fundinn
og verður bæði rætt um hernaðar
legar hliðar Vietnamdeilunnar og
Framhald á 10. síðu.
ar í Hafnarfirði
Hafnarfirði KBÓ.
Á fundi bæjarstjórnar Hafnar-
fjarpar síðdegis í gær var Krist■
inn Ó Guðmundsson hrl. kjörinn
ibæjurstjóri til loka kjörtímabilsins
með sex atkvæðum Sjálfstæöis-
vianna og fulltrúa félags óháðra
tbargara.
Jafnframt var tilkynnt að þess-
iir tveir flokkar hefðu gert með
sér samkomulega um myndun
,raeirihluta í bæjarstjórninni.
Áður er bæjarstjórakjör fóru
•fram urðu all miklar umræður og
itóku allir bæjarfulltrúar til máls
anema einn, sumir þeirra tvisvar.
•Stefán Jónsson (S) hafði orð fyr-
ílrvhinum nýja meirihluta og taldi
upp nokkur mál, sem samið hefði
verjð upi að vinna að. Var þar
vfyrs't afgreiðsla fjáhagsáætlunar,
vJ)á éndurbætur á gatnakerfi, end-
Thant heiðraður
Nýju Delhi: U Thant, framkv.
tsljóra Sameinuðu þjóðanna, hef
.Ur verið úthlutað Nehruverðlaun
'unuin. Verðlaunin eru veitt mönn
Áim sem stuðla að friðsamlegum
isamskiptum þjóða.
—«
£ 28. september 1966 ALÞÝÐUBLAÐI0
urbætur á vatpsveitu, auknar skóla
byggingar, áframhaldandi hafnar-
framkvæmdir og fleira í svipuð-
um dúr. Þá kvað hann samstarfs-
flokkana hafa samþykkt, „að end-
urskoða gatnagerðargjöld til sam
ræmis við það, sem tíðkast í ná-
grannabæjunum", en gatnagerð-
argjöld í Hafnarfirði, hafa til
þessa verið mun lægri en til dæm-
is í Reykjavík.
Kristinn Gunnarsson bæjarfull-
trúi Alþýðuflokksins gerði hið
nýja meirihlutasamstarf að um-:
talsefni á fundinum. Hann kvað
fulltrúa félags óháðra borgara
hafa haft í frammi mjög ósvífinn
leikaraskap undanfarna mánuði,:
og hefðu þeir svikið meira á
skemmri tíma af kosningaloforð-
um sínum, en hann vissi dæmi
til um annan flokk fyrr eða síð-
ar. Hann sagði, að samstarf þelrra
og Sjálfstæðismanna leysti engan
vanda, heldur slægi aðeins á frest
því skipbroti óháðra, sem hlyti að'
verða innan tíðar. Viðhorf hefðu
nú gjörsamlega þreytzt frá kosn-
inguflum og væri því eina rétta
lausnin að ganga til nýrra kosn-
inga, það væri krafa Alþýðuflokks
ins, og undir hana tæki mikill
mpirihluti bæjarbúa.
sovézku
Moskvu 27. 9. (NTB-Reuter).
Rússneskir lesendur slógust um;
handaríska tímaritið „Amerika“,
er -það var selt í Moskvu í dag, en
þar segir Johnson forseti að eðli
legra sé að Rússar og Bandaríkja
menn séu vinir en að þeir séu ó-
vinir. Johnson bætti því við, að
Rússar mundu ekki gera Banda
ríkjamenn að kommúnistum.
Mjög sjaldgæft er, að bandarísk
ur forseti beini máli sínu beint
til rússnesku þjóðarinnar eins og
Johnson hefur gert. Dreifing grein |
arinnar er í samræmi við samning
sem bandaríska stjórnin hefur gert
við sovétstjórnina og sovézka
sendiráðið í Washington hefur gef
ið út svipað rit. Leyft var að gefa
tímaritið út í 60.000 eintökum og
jþau eintök, sem send voru í blað
BÖluturna, seldust upp á einum
klukkutíma.
í greininni segir Johnson að góð
ar horfur ættu að vera á eflingu’
’saknskipta þjóðdþnfc, etoda e!igi
þær meira sameiginlegt en þær
geri sér ef til vill grein fyrir. Hann
hvetur til þess að þjóðirnar skipt
ist á hugmyndum og vísindalegum
upplýsingum og segir, að þótt
slkuldbindingar laiyi <nna rekist
ugglaust á, sé ein skuldbinding
þeim sa^neiginleg en hún sé sú,
að koma í veg fyrir styrjöld.
Hann minntist á Vietnams'yrj
öldina, er hann sagði, að eí all
ir virtu sjálfsákvörðunarréttinn og
Framhald á 10. síðu.