Alþýðublaðið - 28.09.1966, Page 3

Alþýðublaðið - 28.09.1966, Page 3
‘FÖSTUDAGUR 30. september. 20.00 Ávarpt — Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri. 20.05 Blaðamannafundur. — Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra svarar spurningum blaðamanna. Fundarstjóri Eiður Guðnason. Spyrjendur auk hans ritstjórarnir Andrés Kristjánsson og Ólaf- ur Hannibalsson. 20.40 Úr Eystribyggð á Grænlandi. — Kvikmynd, sem Ósvaldur Knud sen hefur gert um byggðir íslendinga á Grænlandi fyrr á öld- um. — Þulur í myndinni er Þórhallur Vilmundarson. 21.00 Skáldatími. — Halldór Kiljan Laxncss Ies úr Paradísarheimt. 21.25 Það er svo margt, ef að er gáð. — Skemmtiþáttur Savanna tríós ins. 21.55 Dýrðlingurinn. (The Saint). — Eftir sögu Leslie Cliarteris. 1. þáttur: Fyrirmyndareiginmaður. Roger Moore í hlutverki Sim- on Tcmplar. Aðrir leikendur. Patricia Rock sem leikur Madge Clarron, Derek Farr sem leikur John Clarron, Shirley Eaton sem leikur Adrienne Halberd. Sjónvarpshandrit: Jack Sand- Dýrlingurinn (The Saint) nefnist fyrsti framhaldsþáttur ísienzka sjónvarpsins. Aðalleikarar eru Roger Moore og Justine Lord. 'jssmr<■iiivi.... ■i-OWKVlfitSo II ers. Leikstjóri: Micliacl Truman. Stjórnendur: Róbert S. Baker og Monty Bcrman. — Þýðandi Steinunn S. Briem. 22.45 Frá liðinni viku. — Fréttaþáttur, sem samsettur er af erlend- um fréttakvikmyndum frá síðustu viku. 23.00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 5. október 20.00 Frá liðinni viku. — Fréttamyndir utan úr heimi, teknar í síð- ustu viku. 20.20 Steinaldarmennirnir. — Flinstone-þyrlan. Þýðandi Guðni Guð- mundsson. Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. 20.50 Við erum ung. — Skemmtiþáttur fyrir ungt fólk. 21.45 French Cancan. — Frönsk kvikmynd gerð árið 1954. Handrit og leikstjórn — Jean Renoir. í Aðalhlutverkum: Jean Gabin, Franc- oise Arnoul, Maria. Felix og Phillippe Clay. 23.25 Dagskrárlok. Þá hefur verið á- kveðið að íslen^kt sjónvarp hefjist á föstudagskvöld. Á fundi með frétta- mönnum í gær var skýrt frá dag- skránni tvo fyrstu dagana og kennir þar margra grasa. SKÓLARITVÉLARNAR BROTHER OG ERIKA eru ódýrustu og beztu ritvélarnar í sínum verð- flokki. — Gætið þess við kaup á skólaritvél að hún hafi 44 lykla og tvískipt litarband. BROTHER er nú langódýrasta vélin á nrarkaðinum. Nýja sendingin kostar aðeins kr. 2750,- gegn staðgreiðslu. — BROTHER er úr málmi og er í fallegri tösku. — Tveggja ára ábyrgð. — Greiðslufrestur ef óskað er. Komið og skoðið ódýrustu, beztu og eftirsótt- ustu skólaritvélina. Borgarfell, Laugavegi 18 j (gengið inn frá Vegamótastíg). — sími 11372. J iij; ERIKA hefur 60 ára reynslu á íslandi. — Þekktasta ritvélarmerki í heiminum. Verð kr. 3.600,oo og 4.500.oo. ;, t m 28‘. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.