Alþýðublaðið - 28.09.1966, Qupperneq 5
VEL KVEÐIÐ
Víða til þess vott ég fann
(þó venjist oftar hinu),
að guð á margan gimstein þann,
sem glóir í mannsorpinu.
Skip
SKIPADEILD S.I.S.
Arn;|rfell ier í Grundairfirð'v
Jökulfell fór 28. þ.m. frá Reykja-
vík til Camden. Dísafell fór 24.
þ.m. frá Stettin til Austfjarða.
Litlafell er í Reykjavík. Helgafell
er á Húsavík. Hamrafell er væn-
tanleigt til Reykjavíkur 5. n.m.
Stapafell fór frá Reykjavík í gær
til Austfjar'ða. Mælifell er í
Grandemouth. Fiskö fór frá
Frakklandi til íslands.
H.F. JÖKLAR. Drangajökull fór
í gærkveldi frá Grimsby til Lon-
don og Rotterdam. Hofsjökull fór
8. þ.m. frá Walvisbay, S-Afríku
til Mossamedes, Las Palmas og
Vigo. Langjökull fór í gær frá
New York til Wilmington og
Gharleston. Vatnajökull fer í dag
ifrá Rotterdam til Hamborgar og
Reykjav kur. Kupd Slf kom í
morgun tií Reykjavíkur frá Ham-
borg.
SKIPAÚTGERÐ RIKISINS
Hekla fór frá Reykjavík kl.21.00
í gærkvöldi vestur um land í
Ihringferð. Esja er í Reykjavík.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl.
2-1.00 í kvöld til Vestmannaeyja.
Bólu-Hjálmar.
Herðubreið er á Vestfjörðum á
norðurleið. Baldur fer til Snæ-
felssr og Breiðafjarðarihaina 4
HAFSKIP. Langá fór frá Hull
27. þ.m. til Kuxhajven Gdynia
Kaupmannahafnar og Reykja-
víkur. Laxá fer væntanlega frá
Hull í dag til London. Rangá er
á Eskifirði Selá er í Reykjavik.
Britt Ann er í Reykjavík.
Flugvélar
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
MILLILANDAFLUG: Skýfaxi fer
til Kaupmannahafnar kl. 10:00 í
dag. Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22:10 í kvöld. Flug
vélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 á morgun.
INNANLANDSFLUG: í dag er á-
ætiað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir, Vestmannaeyja (3 ferðir),
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa
fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks
A morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna
eyja (2 feiVir), Patreksfjatrð^r,
Húsavíkur, ísafjarðár, Kópaskers
Þórshafnar og Egilsstaða.
7.00
12.00
13.00
15,00
16.30
18.00
18.45
19,20
19.30
20.00
20.05
20.35
20.50
21.00
22.00
22,15
22.35
1.25
KREDDAN
Ef maður hefur upp í sér
tönn úr dauðum manni
fær maður ekki tannverk
og batnar hann af því
<j. á.)
Ýmislegf
PAN AMERICAN:
Þota er væntanleg frá New YoYrk i1
kl. 06:20 í fyrramálið. Fer til Glas
gow og Kaupmanahafnar kl. 07:00
Væntanleg fr'á Kaupmannahöfn og
Glasgow kl. 18:20 annað kvöld. Fer
til New York kl. 19:00.
Utvarp
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp
Við vinnuna.
Miðdegisútvarp
Síðdegisútvarp
Lög á nikkuna.
Tilkynningar
Veðurfregnir
Fréttir
Daglégt mál.
Efst á baugi.
Svíta fyrir fiðlu.
Tannréttingar.
Lög unga fólksins.
Fréttir og Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Kynldgur
þjófur" eftir George
Walsch.
Á sumarkvöldi. Lög og tón
verk.
Dagskrárlok.
Háteigsprestakall — haustferm
ingarbörn séra Jóns Þorvarðsson
ar eru beðin að koma í Háteigs
kirkju fimmtudaginn 29. sept. kl.
6 síðdegis.
Langholtsprestakall — biðjum
haustfermingarbörn okkar að
mæta í safnaðarheimilinu fimmtu
daginn 29. sept. kl. 6. Árelíus Ní
elsson Sigurður Haukur Guðjóns
son.
Dómkirkjan haustfermingarbörn
séra Jóns Auðuns komi til við
tals í Dómkirkjuna fimmtudaginn
29. sept. kl. 6.
Haustfermingarbörn í Laugarnes
Sögur af frægu fólki
Voltaire hafði mikla ánægju af
því að taka í nefið. Þegar svo
einu sinni frú nokkur sagði
honum, að- tóbakið væri einn
versti óvinur mannkynsins,
svaraði Voltaire brosandi:
— Þér hafið rétt fyrir yður,
frú, en hafið þér ekki gleymt
því, að okkur er kennt að elska
óvini okkar.
Fursti nokkur, sem heimsótti
Voltaire sagði þessa sögu um
hann: Einn dag sátum við til
borðs. Það var mjög heitt og
hinar fallegu þjónustustúlkur
hans gengu mjög léttklæddar
vegna hitans. Þegar þær svo
komu með krásirnar til okkar
missti Voltaire alveg stjórn á
sér, tók kverkataki á einni
þeirra og sagði: Þið eruð allt
of fallegar, farið til til helvítis.
Árið 1727, þegar Voltaire
kom til Englands, voru Frakkar
svo óvinsælir þar, að þeim var
ekki óhætt að láta sjá ‘sig utan
dyra. Dag nokkurn, er Voltaire
var á göngu úti á götu í London
hrópaði múgurinn: Drepiö
hann, drepið Frakkann.
Voltaire sneri sér þá að hin-
um æsta múg og svaraði rólega.
— Hvað er þetta. Ætlið þið
að drepa mig, af því að ég er
Frakki? Hef ég ekki fengið
nóga hegningu með því að vera
ekki Englendingur?
Sýning Águstar Petersens
Nýlega sýndi Ágúst F. Petersen
nokkur málverk og vatnslitamynd
ir í Bogasal Þjóðmnjasafnsins
Þetta vor.u yfirleitt „figurativar"
myndir, margar athyglisverðar og
unnu á við nánari athugun. Þetta
voru náttúrustemningar ,og skilst
mér að þar sé aðalstyrkur og fram
tíð þessa málara.
Ágúst F. Petersen er fæddur 20.
nóvember 1908. Hann nam mynd-
list við Myndlistarskólann í Reykja
vík, en auk þess hefur hann farið
námsferðir til Frakklands og Eng
lands. Árjð 1958 hélt hann -sjálf
stæða málverkasýningu í Sýningar
salnum í Reykjavík, en hefur tekið'
þátt í samsýningum, bæði hér og
erlendis,
Ég hygg, að nokkurs megi af
þessum málara vænta í framtíð-
inni, ef hann fer ekki út í neinn-
afkáraskap, eins og sumir lista
menn gera nú á döigum .Hann stefn
ir hátt í ljst sinni, og er vonandi,
að honum fatist ekki flugið.
Grétar Fells
sókn eru beðin að koma til við
tals i Laugarneskirkju Mánudag-
inn 3. okt. n.k. kl. 6 e.h.
séra Garðar Svavarsson.
Haustfermingarbörn Neskirkja. —
Börn sem fermast eiga nú í haust
hjá mér, komi til viðtals í kirkj-
una mánudag 3. október kl. 5.
Séra Jón Thorarensen.
Börn sem eiga að fermast hjá
séra Frank M. Halldórssyni, komi
til viðtals í kjrkjuna kl. 6. sama
dag.
Old konunganna
í vetur mun íslenzka sjónvarpið taka til flutnings fimm leik-
rit Shakespeares sem enska sjónvarpið hefur látið kvikmynda.
Fjalla þau um hið róstusama tímabil í sögu Englands frá 1399
til 1485. Myndin sýnir David William í hlutverki Ríkhars II.
★ Borgarbókasafn Reykjavíkur:
ABalsafnið Þinghoítsstræti 29A
sithi 12308. Útlánsdeild opiii frá
kl. 14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—16. Lesstofan
opin kþ 9—22 alla virka daga,
nema laugardaga. kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga, nema laugardaga,' kl.
17—19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið
★ Bókasafn Sálarrannsðknaríé-
lagsins, Garðastræti 8 er opið mi5
vikudaga kl. 17,30—19.
★ Ltstasafn íslands er opið dag
lega frá klukkan 1,30—4.
★ Þjóðminjasafn Islands er 'op-
ið daglega frá kl. 1,30—4.
★ Asgrimssafn Bergstaðastræti
74 er opið alla daga nema laugar
daga frá kl. 1,30 — 4.
★ Bókasafn Seltjarnarness er op
ið mánudaga klukkan 17,15—19
og 20—22: miðvikudaga kl. 17,15
I
28. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIO §