Alþýðublaðið - 28.09.1966, Side 16

Alþýðublaðið - 28.09.1966, Side 16
Gerzka ævintýrið UM leið og sauðfjárhald var f>annað í Reyikjavík, lagði Karla Ikór Reykjavíkur ásamt völdu fylgd larliði upp í 1; Jlífer^ til !hins svarta ihafs. Áður hafði flokkur rússneskra alþýðulistamanna skemmt reykvískum kapitalistum núð góðan orðstír að því er Þjóð viijinn hermir. Morgunblaðið sem dáir Rússa tallra þjóða mest, eins og þeir Þjóð viljamenn hafa ef til vill orðið varir við, lýsir kórskipinu Balt áca allrækliega. Reyndar segir ekkert í frásögn blaðsins, hvort Ciér séu kapitalistar á ferðinni, en Jlesa má á milli línanna, að skip atjórinn hefur haldið fjallræðu mikla um borð og fagnað þar út völdum flokki týndra sauða; meira <að segja fá tveir úr hópnum lúxus káetur, og öðrum þeirra lilotnast .sá heiður a@ fá að sofa í rúmi því, eem foringinn Krústjeff svaf í. Hins vegar finnst okkur þetta vafa samur heiður, og sýnir það eitt að stjarna Krústeffs er ekki risin á ný. Spurning er bara þessi: Sef í TEMPLARAHÖLLINNI. í templarahöllinni er að hefjast skröltormaþing. Og heiður sé mönnum og guðum. Oss finnst þetta góð og tímabær tilbreyting að templurum ólöstuðum. Og þar munu ákjaftast eðlur og höggormafans með eiturspúandi tönnum. Og sýndur verður hinn vinsæli slöngudans að viðstöddum fyrirmönnum. Og það verður sem sagt drjúgt um dýrið hér og dans á gólfum og pöllum. Og templurum boðið til skröltsins sem skyldugt og skellinöðrunum öllum. ur Oddur í Glæsi við sömu sæng urföt og Krústjoff forðum? Ef marka m'á heimildir þær, sem skýra frá útbúnaði öllum um borð þá eru þar tveir stórir veitinga salir, en aðeins tveir barir:; mun áreiðanlega ekki hafa verið skýrt frá því áður en lagt var af stað. Þá hefði þátttakan að öllum lík- indum verið minni. En skipstjór inn mun væntanlega hafa ætlað sér að bæta úr því. Kvikmynda sýn>ngar verðaj að jafnaði um borð. Maður getur vel igert sér í hugarlund hvernig þær verða og segja sumir, að þær séu á við besta vín. Svo sé áróðurinn áfeng ur og. góður á bragðið. Þá mun borgarbókasafn hafa sent með hópnum 150 bækur. Er ekki að efa að Kristinn E. Andrésson hef ur valið þær, og eru kórbræður þá ekki biblíulausir í ferðinni. Eft ir því sem Morgunblaðið skýrir frá er á skipinu 179 manna áhöfn, með hljómsveiit, isem leákur á hverju kvöldi Við vitum vel, að þó að músikalitet þeirra hafi ekki þó að músikalitet hafi þeir ekki ^li* Ef við verðum nógu fljótar að setja haft þau áhrif hér á landi, sem vænta mátti Þó syngja rétttrúaðir menn „Volga, Volga, mikla móða“ en Æskulýðsfylkingin, sem skil ur aUa jarðneska hluti betur en aðrar fylkingar, breytir vanalega þessum texta í með förum og syngur, Volga, Volga, mikla móð ir“ Þeir halda nefnilega fylkingar menn, að Volga sé móðir Brésn evs Karlakór Reykjavíkur mun halda marga konserta í þessari ferð eins og vænta mátti Meðal annars munu þeir syngja í Alsír En því landi voru ræningjar þeir og illmenni, sem landsmenn kalla Tyrki Komu þeir hingað til lands 1627 og rændu. Okkur þykir það líklegt, þó við vitum það ekki með vissu, að Kórinn sé að endur gjalda heimsókn þeirra Þá mun Karlakórinn koma víðar og get um við ekki talið það allt upp íslendingar igera aðeins það sem þeir vilja, en eins og rússneski brytinn á Baltika sagði, þá má guð vita, hvað íslendingum hent ar „Varð ekki Pétri á sama skyssan og umræddu blaði? Hann greindi frá nafni móður innar — af því að hún átti jafnmikið í syninum og faðir inn. Svo segir hann frá því hvelrsi dóttl'r móðilrin Sél, en gleymir móðurinni — alveg eins og sá sem hann var að gagnrýna.“ Dálkurinn „Skotið framhjá“ í Velvakanda Mogga. Nú er sjónvarpið að byrja og heitir það Ríkisútvarp — Sjónvarp. Þess vegna langar mig til þess að spyrja: Hvort er forrágamaður þessarar stofn unar útvarpsstjóri Sjónvarps- ins eða sjónvarpsstjóri Ríkisút varpisins? Djöfull spældi ég kall og kellingu þegar ég lét skrá þau með skrjóðinn í góðaksturs- keppnina. Nú eru bítlarnir að leggja upp laupana. Ja, svei. hvað tek ur þá við. Vonandi Karlakór Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.