Alþýðublaðið - 29.09.1966, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1966, Síða 1
Fimmtudapr 29. september -■ 47. árg. 219. tbl- - VERÐ 7 KR. _ Saigon 28. 9. (NTB -Reuter). Bandarískar þotur liafa enn ráð- izt á vinveitt þorp og felH 28 Su3 ur-Vietnammenn og sært 17, að sögn bandarísku yfirherstjórnar- innar í Saigon, Fyrir aðeins einum mánuði skipaði yfirmaður banda ríska herliðsins í Suðiir-Vietnam William C. Westmoreland hers- 'höfðingi sérstaka nefnd, sem semja átti sérstakar reglur til að koma í veg fyrir slíkar árásir. Tvær þotur af igerðinni A-4 Sky hawk vörpuðu sprengjum á þorp í fjöllum Quang Ngai-héraðs. Hin ir særðu voru fluttir í þyrlum til nálægra þorpa. Bandarískur tals maður sagði, að varpa hefði átt sprengjum á orrustusvæði í grenndinni, en þær hefðu fallið á þorpið í misgripum. í þorpinu búa nokkrir Suður-Vietnamiskir hermenn og fjölskyldur, þeirra. Bandarískar þotur sökktu í dag tveimur varðbátum á Tonkin flóa og löskuðu tvo aðra. IÞeir, sem leið hafa átt um | miðbæinn að undanförnu | i hafa veitt því eftirtekt,” ! [ hversu geypimikið af ung- ;! lingum er í bókabúðunum. !> Gagnfræðaskólarnir eru að hefjast og unglingarnir eru !í í óða önn að kaupa sér <J námsbækur, sem þeir þurfa ;! að pæ!a í gegnum í vetur. !; Bóksalarnir kalla þcnnan j [ tíma ársins „skólabókaver- !! tíðina“ og mun hún gefa ;; þeim mest í aðra hönd, að j! jólamarkaðnum úntlanskild- !| um. Myndiíí hér að ofan ;! !>er tekin í gær x Bökaverzlun!; ; [ Sigfúsar Eymundssonar í ] j !> Austurstræti. (Mynd: Bl. BI.) !> WWMMWMMMWMWIWIWW Kirkjuþing ræÖir prestðkðllaskipun Kirkjuþing hinnar íslenzku þjóðkirkju hefur verið kvatt sam- an í Reykjavík sunnudaginn 2. október. Hefst þingið með guðs- þjónustu í Dómkirkjunni klukkan 5 e.h. þann dag. Séra Þorsteinn B. Gíslason prédikar. Þingið verður háð í safnaðar- sal Neskirkju eins og undanfarin ár, og hefjast þingstörf þar á mánudagsmorgun kl. 10 f.h. Kirkjuþingið mun standa í hálf- an mánuð, og verður megin verk efni þess endurskojjun á • presta- kallaskipun. Buenos Aires 28. 9. (NTB-Reut er. — Fimm öfgasinnaðir, argen tískir þjóðernissinnar tóku í dag völdin í flugvél með 44 mönnum um borð ag neyddu áhöfnina til að lenda á Falklandseyjum á Atl antshafi. Mennirnir, *sem kalla sig „Kondórana", kváðu aðgerðir sín ar lið í „táknrænni innrás“ í eyj arnar, sem eru brezk nýlenda. Arg entínumenn hafa lengi gert kröfu til eyjanna, og eru þær nefdnar — Reykjavík, 28 .9. — í dag heyrði Alþýðublaðið á- væning af því að verið væri að semja um sölu saltsíldar í Pól- landi, og náði blaðið því tali af Erlendi Þorsteinssyni formanni Síldarútvegsnefndar og innti hann fregna af máli þessu. Malvinseyjar á argentískum kort um. Samkvæmt fréttum sem horizt hafa til Buenos Aires, lenti flug vélin heilu og höldnu. Kondóram ir gáfu út yfirlýsingu þar sem segir, að innrásin hafi gengið að óskum og að yfirráð Argentínu manna yfir eyjunum hafi hlotið staðfestingu. ,„Innrásin“ í Fanlklandsejrjár var að öllum líkindum gerð vegna Erlendur svaraði því til að Gunnar Flóventsson fi-amkvæmda stjóri Síldarútvegsnefndar Suður- lands, hefði verið að undanförnu í Varsjá sem meðlimur samninga nefndar ríkisstjórnarinnar 1 samn ingaviðræðum milli landanna, og Framhald á 15. síðu. heimsóknar hertogans af Edin- borg í Argentinu. Þar er, hann fulltrúi Elísabetar drottningar við i Framhald á 15. síðu : Moskvu 28. 9. (NTB-Reuter). Sex menn úr „Hetjusveit bor ; unarmanna" á olíuhorunarsvæð ■ inu í Kína biðu bana í spreng [ ingu, sem varð eftir að nokkrar ; öryggisráðstafanir höfðu verið ; lýstar „endurskoðunarlegar og | borgaraleigar", hermdi Moskvu ; blaðið „Komsomolskaja Pravda ; í dag. • Blaðið hefur það eftir ,,A1 ’ þýðudagblaðinu” í Peking, að : aðrir menn úr vinnuflokknum ■ hafi barizt gegn eldlogunum : með hugsjónir Mao Tse-tungs ; formanns að vopni. í þessari » baráttu meiddist 21 verkamað Varö fyrir bíl Rvík, — ÓTJ. LÍTILL drengur á reiðhjóli meiddist á höfði er hann varg fyr ir bifreið í Hafnarfirði í gærmorg un. Hann var á ferð um Reykjanee veginn á móts við Stakk og hjól aði í veg- fyrir bifreið sem kom eftir igötunni. Ðrengurinn var flutt ur á Slysavarðstofuna í Iteyk'a- ; vík. Meiðsii munu ekki hafa ver I ið alvarleg. ur alvarlega. Einn þeirra hróp ; aði hálfruglaður „Lengi lifi ’ Mao formaður“. Hann taldi að : matur og lyf, sem honum voru ; rétt, bæru vott um persónu ’ lega umhyggju Maos formanns : Annar slasaður verkamaður ; krafðist þess, að honum yrðu • færð nokkur eintök af verk- : um Maos. Hann vildi lesa bók ; ina áður en hann fengi læknis ; aðstoð. Sárþjakaður hrópaði : hann. „Lengi iifi Mao formað : ur“ oig söng lagið „Siglingii ; á hafinu er komin unúi:- maun ‘ inum við stýrið,“ liermir blaö : ið að fokum. Veröhækkun á salt- síld til Póllands Með hugsjónir Maos að vopni

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.