Alþýðublaðið - 29.09.1966, Síða 2
Góð síldveiði í síðustu viku
Gisli Árni slær öll aflamet
SílSveiðarnar norðanlands og
austan sl. viku voru með mesta
móti í vikubyrjun var SV storm
ur á síldarmiðunum eystra, en á
ffnánudag lægði og var síðan gott
v'eður til vikuloka.
Síldin veiddist frá 25 til 70 sjó
snílur undan landi og einna mest
f Keyðarfjarðardýpi.
Aflinn sem barst á land í vik
iunni nam 31,044 lestum. Saltað
<yat í 28.609 tunnur, 168 lestir
fóru í frystingu o!g 26.699 lestir
tf bræðslu. Heildaraflinn í viku
lok var orðinn 411.918 lestir og
-ftiefur ve>-iB httgnýttut þannig.:
f salt 53.429 lestir (365.954 upps.
tunnur)
í frystingu 1.698 lestir
í bræðslu 365.791 lest.
Áuk þess) hafa fære^sk skip
landað 1.030 tunnum í salt og
4.307 lestum í bræðslu.
Á sama tíma í fyrra var heild
araflinn þessi:
í salt 287.515 upps tn. (41.977
lestú’)
í frystingu 15.000 uppm. tn.
(1.620 lestir.)
í bræðslu 1.797.491 mál (242.
661 lest.)
Samanlagt eru þetta 286.258 1.
Helztu löndunarstaðir eru:
Reykjavík ....... 32.008
Siglufjörður ...... 17.488
Eskifjörður ........ 36,628
Páskrúðsfjörður .... 25,076
Krossanes............. 14,034
Raufarhöfn ......... 50.327
Vopnafjörður........ 14.953
Seyðisfjörður ....... 101.539
Neskaupstaður .... 57.054
Reyðarfjörður .... 20.259
Samkvæmt þeim upplýsingum
sem Fiskifélaginu hafa borizt eru
179 skip búin að fá einhvern afla
á síldveiðunum norðanlands og
Bezti ökumaðurinn
Sigurvegari í góðaksturskeppni
Bindindisfélags ökumanna varð
tiannes Árni Wöhler, sölumaður,
cg hafði hann að sjálfsögðu fjöl-
skylduna sér til fulltingis. Hann
ck Volkswagenbifreið.
Hannes Árni hlaut að launum
Bilfurbikar með inngreyptum gull
ekildi, en á skildinum var nafn
hans og fjölskyldunnar. Númer
tvö varð Skúli Ólafsson, hjá SAAB
®g eins og nærri má geta mætti
kann til leiks á SAAB bifreið.
Þriðji varð Bjarni Hannesson,
bifvélavirki á NSU Prinz. Fjórði
var svo Ómar Ragnarsson á
Bronco jeppanum sínum. Fimmti
varð Úlfar Sveinbjörnsson, tækni-
maður hjá Sjónvarpinu, ók Volks-
wagen og sjötti Kristinn Snæland
frá Borgarnesi, á Renault bifreið.
■Um næstu helgi verður svo góð-
aksturskeppni í Ólafsvík og verð
ur það fjórða keppnin í sumar.
Hinar hafa verið á Húsavík, Akur
eyri og nú síðast í Reykjavík.
austan, þar af eru 170 með 100
1 lestir eða meira og fylgir hér skrá
yfir þau, skip, sem hafa fengið
2000 lestir oig þar yfir:
Akraborg AK 2.387
Akurey RE 3763
Arnar RE 4110
| Amfirðingur RE 2055
Árni Magnússon GK 3963
Ásbjöm RE -5053
Ásþór RE 3534
Auðunn GK 3065
Barði NK 5139
Bára Fáskr. f. 3795
Bjarmi Dalv. 4432
Bjartur NK 4718
Björg NK 2213
Björgúlfur Dalvífe 2159
Björgvin Dalvík 2315
Buðaklettur GK 3055
Dagfari Húsavík 5020
Eldborg GK 3701
Elliði GK 3375
Faxi GK. 3297
Fákur GK 2019
Framnes Þingeyri 2419
' Fróðaklettur GK 2854
Garðar Garðahr. 2191
Gísli Árni RE 7056
Gjafar VE 3233
Grótta RE 3247
Guðbjartur Kristján ÍS 4172
Guðbjörg GK 3264
Guðbjörg ÍS 2929
Guðmundur Péturs Bol.v. 4002
Guðrún GK 3473
Guðrún Guðleifsd. Hnífsd. 3469
Guðrún Jónsdóttir Eskif. 3024
Guðrún Þorkelsd. Eskif. 3024
Gullberg Seyðisf. 3372
Gullver Seyðisf. 4215
Gunnar Reyð'arf, 2680
Hafrún Bo'Iu'iigarvlk 4388
Framhald á bls. 15
^Miiiiiiiiiiiiimiimiimmmiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiim*
■ ■ ■ • ■ ■ ■ ■
■ ■■■■•■ ■ ■'■
■■■■■■■■■■■•
Kostaði ein helgi ársiaun
allra presta á
■■<< í septemberblaði tímaritsins
Heima er bezt birtist ahyglis-
verð grein eftir ritstjórann,
Steindór Steindórsson frá Hlöð
uur. Fjallar húp um mestu
gleði- ferðahelgi ársins. verzl-
ilnai’mannahelgina, en út frá
nýjum sjónarhóli. Er grein hins
feunna skólamanns hin mark-
verðasta og leyfum við okkur
að birta smáglefsur úr henni.
Steindór segir m.a.:
Blöðin hafa skýrt frá því, að
um 15 þúsundir manns, lang-
'iáest æskufólk, hafj sótt úti-
skemmtanár víðs vegar um land
um verzlunarmannahelgina.
Samkomur þessar voru í öllum
■»* »»■«»«»*
landsfjórðungum, flestar all-
fjarri þéttbýlinu, enda skapast
í sambandi við þær óvenjuleg
umferð á vegum landsins.
Þegar vér heyrum þessa tölu
samkomugesta, vekur hún ef til
vill enga undrun fyrst í stað.
En við nánari athugun gefur
hún tilefni til ýmíssa hugleið-
inga. Meira en áttundi hlutí
allrar þjóðarinnar hefur sött
samkomur þessar og flestir
ferðast um alllangan veg og
eytt til þess tveimur virkum
dögum auk sunnudagsins. Þá
mun ekki hátt reiknað að telja
að hver maður hafi Iagt út í
beinan kostnað um 1000 krón-
ur. Það er að vísu ekki stór
upphæð, en safnast þegar sam
an kemur, því að alls hefur þá
beínn kostnaður samkomugesta
numið 25 milljónum. Hvað
helgin hefur svo kostað í auk-
inni löggæzlu, bifreiðahjálp og
skemmdum vegna árekstra skal
með öllu ósagt látið, að ó-
gleymdu vinnutapi þjóðarinnar.
Þótt króna vor só ekki stór, '
eru 25 milljónir samt sem áður
álitiegur skildingur, sem ýniis-
legt mætti gera við, t.d. reisa
25—30 ágætar íbúðir, og, enn
fleiri ef minna væri í borið.
Ef vér berum uppliæðirnar
Framhald á 15. sföu
■ ■ ■ • • ■ ■ ■ ■ ■■■■•■■.■■■■•■»■■■■■•■••■*'■■■■-■-■-»•■•■■
Þórhildur Þorleifsdóttir og Þórarinn Baldvinsson. Myndin er tek-
in á ballettsýningu í Lindarbæ.
Nýr bðlletskóli
Nú um mánaðamótin tekur
til starfa nýr balletskóli í Reykja-
vík undir stjórn Þórhildar Þor-
leifsdóttur. Þórhildur stujndaði
fyrst nám við Þjóðleikhússkólann,
og var kennari hennar þar danski
balletmeistarinn Erik Bidsted.
Dansaði hún þar á mörgum
sýningum, bæði óperettum, barna
leikritum og ba|lletsýnin:gum.
Þórhildur hélt síðast til Englands
til framhaldnáms, og stundaði
nám við Konunglega enska ball-
etskólann (The Royal Ballet
School). Þar er kennt auk ball-
ets, svonefndir karakterdansar,
þjóðdansar, látbragðsleikur, förð-
un, músik og Benesk Notation,
sem er tiltölulega nýtt kerfi til
þess að skrifa niður balleta, og
|nota nú allir helztu dansflokkar
heims þetta kerfi. Nemendur
gátu sótt einkat’'ma hjá ’kennur-
um frá The Royal Academy of
Dancing, og þeir nemendur, sem
miðuðu að því að gerast ikenn-
arar, notfærðu sér þessa kenn-
slu. Þórhildur tók tvö próf sam-
kvæmt þessu kerfi og hyggst
kenna samkvæmt því að nokkru
leyti í balletskóla sínum.
Eftir að Þórhildur kom utan
kenndi hún við Listdansskóla
Þjóðleikhússins í tvö ár með
enska balletkennaranum Eliza-
beth Hodgsohn og dansaði í
nokkrum sýningum. í fyrra kenn-
di Þórhildur við Leikskóla Leik-
’féiags Reykjawlkur. Auk kenn-
slunnar samdi hún dansa og að-
stoðaði við sýningar ihjá LR og
leHcfélaginu Gríma. í vetur mun
Þðrhrldur reka einkaskóla bæði
í Reytkjavík og Keflavík, auk
þess sem hún kennir ballet og
plastik fyrir leikara hjá nýstofn-
uðum skóla Leikfélagsins Grímu.
Ballebskólinn verður til húsa
í Góðtemplarahúsinu við Von-
arstræti og fer kennsla fram á
eftirmiðdögum. Flokkar verða
bæði fyrir byrjendur og fram-
haldsnemendur. Börn innan 6
ára verða ekki tekin í skólann.
Undirleikari í skólanum verð-
ur Edward Frederiksen. Hann er
nýkominn frá tónlistamámi i
Svíþjóð, og mun hann einnig
kenna tónfræði, sem er sérstak-
lega sniðin fyrir börn.
Fulbright-
styrkir
Menntastofnun Bandaríkjanna
hér á landi, Fulbright-stofnunin
tilkynnir, að hún muni veita náms-
og ferðastyrki íslendingum, sem
þegar hafa lokið háskólaprófi og
| hyggja á frekara nám við banda
ríska háskóla á skólaárinu 1967
-68.
; Umsækjendur um styrki þessa
j verða að vera íslenzkir ríkisborg
; arar og hafa lokið háskólaprófi,
; annaðhvort hér á landi eða ann
ars staðar utan Bandaríkjanna Þeir
! sem eru ekki eldri en.35 ára að
‘ aldri, verða að öðru jöfnu látnir
ganga fyrír um styrkveitingar
Nauðsynlegt er, að umsækjendur
hafi gott vald á enskri tungu.
j Þeir, isem sjálfir kunna að hafa
Framliald á 15. síðu
J2J 29. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ