Alþýðublaðið - 29.09.1966, Side 6

Alþýðublaðið - 29.09.1966, Side 6
Brasilía sýnir lausn á kyn- : Er Brasilía land, sem hefur léyst kynþáttavandamálin? Þelrrar skoðunar er að minnsta kosti BrazihumaðurLnn Gilberto Freyre, félags- og mannfræðing- ur, sem hefur .um langt skeið rann sakað kynþáttamál í heimalandi sínu og annars staðar. Nú síðast héfur hann samið skýrslu fyrir Sameinuðu þjóðirnar um ástandið í helmalandi sínu. Hún var lögð til grundvallar á ráðstefnu um að- skilnaðarstefnu í kynþáttamálum, sem haldin var í Brazilíu um síð- ustu mánaða'nót. Freyre vill sýna fram á, að fleiri lausnir sé hægt að finna á kynþáttavandamálun- um en aðskilnaðarstefnu eða „apartheid.“ í Brazilíu ríkir kynþátta-lýð- ræði segir hann. Evrópumenn, ind- íánar, svertingjar, Japanir og blendingsfólk af þessum þjóðern- um og kynþáttum býr hlið við hiið sem Brasilíumenn og telur síg fyrst og fremst vera Brazilíumenn. Sambræðsla hinna ýmsu kyn- þátta hefur sett sérkenni sín á list, tónlist, mataræði og íþrótt- itj. Evrópuáhrifin eru minni en áð uir. í þess stað er lögð áherzla á upprunalega í hverjum kyn- þpetti. Gamlar erfðavenjur koma aítur I Ijós og menn eru farnir að vera stoltir af og sér meðvit- andi um sérkenni kynþáttanna. — Stoltir af Afríkuuppruna sínum eða indíúnaættum sínum. En um léið stoltari af þvi að vera Brazi- líumaður. 1 I* Svört Guðsmóðir. . „Næstum sérhverjum Brazilíu- níanni finnst — hvort sem hann er af blönduðu, norrænu, semít- isku eða japönsku ætterni, — þegar hann skrifar á portúgölsku, þegar hann dansar evrópiska dansa, þegar hann leikur hina brezku knattspyrnu, þegar hann sýngur, þegar hann málar, — og eínnig þegar hann biðst fyrir á látínu, að það sé eitthvað afrík- anskt og indíánskt í sér,“ segir Freyre. Því er' eðlilegt, að listamenn Brazilíu skaei mvndir af dýrðling- um, Guðsmæðrum og englum, sem eru svört, brún, gul og ekki bara hvít. Eins og á öðrum sviðum hjefur hér gerzt nýtúlkun í sam- ræmi við staðhætti í Brazilíu. ;] Fyrir 30 árum var talið óhugs- aþdi að bjóða útlendingi að snæða Afríkuættuðu þióðarréttina feijo- aöa, vatapé og kauru. Nú er í tfaku að gera það. I Nú á dögum notar Brazilíumað- uþinn oft hengirúm í stað venju- l|gs rúms. Foreldrar hans og for- etdrar þeirra eerðu það ekki — þótt það sé heilsusamlegra í lofts- légi í Brazilíu. hví siðurinn er kominn frá Indíánum. „Hinn sæli bastarður.” Freyre vísar til brezka blaða- mannsins, sem mótaði hugtakið „hinn sæli bastarður“ um íbúa Gíbraltar, þar sem enginri kyn- þáttur er öðrum æðri. Brazilíumaðurinn er einnig „hinn sæli hastarður“.segir Freyre re. Jafnvel þegar hann er van- nærður, sjúkur og fátækur, er hann yfirleitt laus við vanmeta- kennd út af. kynþætti sínum. Hvers vegna hefur Brazilia náð svona langt? Freyre álítur, að ein af ástæð- unum sé sú mynd, sem þrælahald- ið tók á sig í heimalandi hans. Þótt ótrúlegt megi virðast, skap- aði þetta ólýðræðislega fyrir- brigði góð skilyrði fyrir lýðræði. Þrælahaldið var nefnilega föður- legt. Þrælarnir voru hluti fjöl- skyldunnar og fengu þannig sífellt betri félagsleg, efnahagsleg og menningarleg skilyrði. Blendings- hjónabönd voru algeng, og stétta- skiptingin var mikilvægari en kynþáttaskiptingin. Rómversk-kaþ- ólska kirkjan hafði mikil áhrif og studdi samrunann. Vissulega eru til kynþáttafor- dómar í Brazilíu. En Freyre legg- ur áherzlu á, að þeir séu oftast byggðir á því, að mönnum finnst þeir vera göfugri stéttar frekar on göfugra kyns. Hinn heimsírægi knattspyrnu- maður, Pelé, er dæmi um Brazi- líumann nútímans. Hann leikur allt aðra knattspyrnu en leikin er í Evrópu, segir Freyre. Hann dansar kringum boltann á allt annan hátt en gert er í hinni unnrunalegu og skipulegu Evrópu knattsnyrnu. Það er ekki um að villast, að hann leikur Brazilíu- knattspyrnu. Á svipaðan hátt er þróunin hröð á öðrum sviðum. — í hinu blandaða mannfélagi Brazilíu eru stöðugt að skapast nýjar líkams- gerðir, ný menningarform, ný fé- lagstengsl manna, ný markmið og nýtt hátterni. Það er sem sagt til annað en „apartheid” í sambýli kynþátta, segir Freyre og vitnar í greina- höfund í enska dagblaðinu „Gu- ardian," sem segir, að kynþátta- Ivðræðið í Brazilíu sé langt frá því að vera fulikomið, en það sé samt „eins dæmi í veröld, sem á í sífellt bitrara kynþátta- stríði.” Mekong tamin. Samstarfsnefnd Mekong-áætlun- arinnar fékk nýlega Magsaysay- verðlaunin fyrir markvissar fram- farir í nýtingu eins af stærstu fl.iótum Asíu án hagsmunastreitu viðkomandi ríkja. Einmitt á þessu Framhald á 10. síðu. Q. 29. september 1966 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ Um þessar mundir stendur yfir norræn skátaráðstef .ia í Kolding í Danmörku, ogr taka þátt i henni skátar frá öllum Norðurlöndunum sex. Þessi mynd var tekinn í fundarhléi á fyrsta degi ráðstefnunnár og er af Jónasi B. Jónssyni, skátahöfðingja, í samræðum við norræna skátaleiðtoga. KASTLJÓS Jafnaðarmenn á Ítalíu sameinast Hinn 30. október verða jafn- aðarmannaflokkarnir á Ítalíu, Sásíalistyaflojkkurinn undir for- ystu Nennis og Sósjaldemókrata- flokkurinn, sem Saragat stjórn- aði árum saman unz hann varð forseti, sameinaðir í einn stjórn- málaflokk. Aukaflokksþing sós- íalista hefst 27. október og auka- þtng sógíaldemókrata 29. oktH óber. Hinn 30. október verða þingin sameinuð, og haldið verð ur fyrsta þing hins nýja stjórn- málaflokks. Þingið stendur að öllum lík- indum aðeins einn dag. Öll meiri háttar vandamál virðast Ihafa ver- ið leyst, og það eina, sem rætt verður um á þinginu, verða hinir ýmsu áfangar sameiningarinnar, en gert er ráð fyrir að samein- ingunni verði komið á sem hér hér segir: nota sömu tákn og einnig nafn hins nýja flokks, „Partido Soc- ialista Unifieato" í öllum bæjar- og sveitarstjórnarkosningum, sem fram fara áður en þingkosningar verða haldnar. (Ekki er óhugs- andi að nýi flokkurinn verði kall- aður „PSI — PSDI — Unificati“ fyrst í stað). Fram að fyrsta reglulega þingi nýja flokksinns verður sameining arflokkurinn undir forystu Pietro Nennis, en honum til aðstoðar verða De Martino, ritari Sósíal- 'lisbafldkksins , Tanasisi, riitari Sósíaldemókrataflokksins, og stað genglar þeirra, Brodolini og Cari- glia. Þingflokkar hinna tveggja fldkke^na verða einriig samein- aðir, en gömlu formennimir sitja áfram í embættum sámeiningar- floltksins, og verða stjórnmála- ritstjórar þess tveir. Hinn 1. nóvember hefst skrán- ing flokksmeðlima. Þetta tákn- ar raunverulega stofnun nýs stjórnmálaflokks. Þessi skráning meðlima á að standa í hálft ár. 'Því næst verður starfsemi flokk- sins í bæjar- og sveitarstjórnar- málum skipulögð. Þetta á að taka tvo mánuði, og um leið vorða kjörnar flok'ksstjórnir í öllum fylkjum landsins. Endan- legu kjöri landsstjórnar verður frestað þar til fyrsta, reglulega þing flokksins hefur verið hald- ið, en það verður ekki fyrr en eftir þingkosningarnar ,sem fram eiga að fara í apríl - maí 1968. Flokkur sósíaldemókrata (PSDI) og flokkur sósíalista (RSI) munu bjóða fram sameiginlega lista, FÁIR ÓÁNÆGÐIR Sameining flokkana var sam- þykkt með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða á síðasta fundi miðstjórnar Sósíalistaflokksins. 81 greiddi sameiningunni atkvæði en 16 voru á móti. Sextánmenn- ingarnir voru úr vinstri armi þeirra' Lombaris og Giolittis. Þeir lögðu fram „hugkerfilegt skjal“, en tóku skýrt fram að þeir iþeir væru ekki andvígir Isþm- einingunni í sjálfu sér heldur for sendum hennar. Einni vlku áður hafði vinstri armurinn haldið „klíkulands- fxmd“, og þar var samþykkt með miklum meirihluta, iað menp skyldu ganga í nýja flolokinn. Aðeins þrír af leiðtogum vinstri armsins neituðu að ganga í nýja flokkinn, en þeir eru allir ein- dregnir stuðningsmenn Lomb- ardi - Anderlini, Simone Gatto og Tullia Carettoni. Ekki er ó- hugsandi að þrír menn aðrir fari að dæmi þeirra. Sagt er, að þessir menn muni ekki ganga í vinstri—sósíalistaflokk Veccfciett- is, PSIUP, en aftur á móti er gefið í skyn að þeir muni. stofna nýjan kommúnistaflokk. Leiðtogi vinstri armsins, Ricc- ardo Lombardi, hefur barizt ein- dregið gegn klofningi að þessu sinni, á sama hátt og á landsþing inu 1963, þegar Vecchietti og Bassi klufu sig úr flokknum. „Mestu máli skiptir, að koma í veg fyrir stofnun nýrra flokka, sem dæmdir eru til að mistakast, Framhald 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.