Alþýðublaðið - 29.09.1966, Page 14

Alþýðublaðið - 29.09.1966, Page 14
SENDISVEINN viljum ráða ungan og reglusaman pilt til sendi- og innheimtustarfa. — Hann þyrfti helzt 'að hafa próf á mótor reiðhjól, en þó er það ekki skilyrði. S AMVIN N UTRYGGINGAR Frá Berklavörn í Reykjavík Iiin árlega kaffisala verður eins og undan- farið á Berklaverndardaginn> sunnudaginn, 2. okt. í Breiðfirðingabúð. Þær konur sem hafa hugsað sér að gefa kökur, eru vinsamlega beðnar að hringja í síma 20343 og 32044, einnig má koma þeim í Breiðfirðingabúð á sunnudag fyrir hádegi. , Hitaveita Reykjavíkur vill ráða 1-2 pípulagningamenn eða menn vana pípulögnum til viðgerðarstarfa. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Hitaveit unnar Drápuhlíð 14. Hitaveita Reykjavíkur vill ráða verkfræðing eða tæknifræðing til starfa hjá stofnuninni, upplýsingar á skrif- stofu Hitaveitunnar Drápuhlíð 14. Jafnaðarmenn Framhald af 6. síðu inrsaín verkalýfcshreyfingarinnai'" segir Lombardi. ENGINN BERLÍNARMÚR Annars liefur sambúðin við ikommúnista venið aðalumræðu- efnið, og á miðstjórnarfundinum voru gefnar margar eftirtektar- verðar yfirlýsingar. De Martino sagði, að ekki væri ætlunin að reisa nýjan „Berlínarmúr" gagn- vart kommúnistum þvert á móti stæðu dyrnar opnar til viðræðna En nauðsynlegt væri að afstaða tiins nýja flokks yrði nákvæm- lega skýi-greind áður en slíkar viðræður hæfust. Giolitti taldi, að yfirráðatíma- bil kommúnista og Rússa í verka- lýðshreyfingunni væri lokmns á enda. Lombardi benti á, að ít- alski kommúnistaflokkurinn kæmist ekki hjá því að gera rót- tækar breytingar í innanflokks- málum. De Martino kvaðst vera sann- færður um að stefna jafnaðai'- ■manna mundi auðvelda kommún- istum að sætta sig við lýðræði, en hinn gamli, róttæki stjórnmála maður, Santi sagði: „ í fyrsta sinn tfáum við stjórnmálaflokk, sem ekki er kaþólskur, sósíalistaflokk, alþýðuflokk, sem kaþólska kirk- jan mun ekki styðja, en heldur ekki beita sér igegn". Annars lagði De Martino á það áherzlu, að takmarkið væri lað verkamenn endurheiimtu meirihluta þann, sem þeir höfðu á ítalska þinginu eftir heimsl- styrjöldina, og að samvinna við kaþólska rniðaði að þvi að hrifsa frá þeim völdin. En Lombardi sagði, að ástæðan fyrir því að hann gengi í nýja flokkinn væri sú , að hann vildi beita sér fyrir því, að hin hófsama stefna, sem nú er fylgt, yrði rótækari, þann- ig að stefna mætti að „djarfari umbótum". Augðýsið í Alþýðublaðinu Auglýsingasíminn 14906 Verkomenn óskast í birgðaskemmur Rafmagnsveitna ríkisins, Elliðaárvogi. Upplýsingar gefur birgðavörður eða Starfs- mannadeild. Slátursalai Slátursalan heldur áfram í dag og á morg- un kl. 1 e. h. báða dagana. Hafið ílát með. Verzlanasambandið Skipholti 37 — Sími 38567. Brauðhúsið SllSf Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR V.V BRAUÐTERTUR Sími 24631. LIPUR BILLINN FYRIRÍSLAND FALLEGIIR SCGIIT 800 8C0UT 800 SCOUT U00 ÖRUGGUR á vegleysum Irmúli 3 — Stal 38900. Þér sparið fyrirhöfn Einfaldari umbúðir, auðveldari meðhöndlun, fljót afgreiðsla. Vöruflutningar í lofti eru viðskiptaháttur nútímans Flugfélagið heldur uppi áætlunarflugi milli íslands og mikilvægustu viðskiptamiðstöðva íslendinga íEvrópu FLUGFÉLAG ÍSLAMDS Þér sparið fé Sérfarmgjöld' fyrir sérstaka vöruflokka, örari umsetn ing, minni vörubirgðir. Þér sparið Það eru klukkustundir í stað daga, þegar þér flytjið vöruna með Flugfélaginu. X4 29. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.