Alþýðublaðið - 29.09.1966, Blaðsíða 16
Þeir kolsvörtu Afríkanar
Sérfræðingar Baksíðunnar í ut
lanrí'kismálum hefur orðið í dag:
í>að er óróasamt suður í Kongó
«ins og fyrri daginn. Nú er fast
lega búizt við að uppreisn brjót
'ist þar út, og er Tsjombe Ikailinn
sakaður um að eiga þar 'lilut að
•máli, að þessu sinni með stuðn
ingi Portúgala. Hefur þetta vald
ið slíkri andúð á Portúgölum, að
■nýlega var sendiráðsmaður úr því
landi rifinn glóðvolgur upp úr
rúrninu árla morguns, barinn og
fluttur brott með valdi. Og þeg
ar Portúgalar báru sig upp und
an þessari meðferð, svaraði Kongó
stjórn með því að slíta stjórnmála
sambandi við Portúgal.
. Tsjombe hefur áður komið við
sögu í Kongó og mun óþarfi að 1
kynna hann. Örlög hans hafa orð
ið eins og ýmissa annarra góðra
<manna, að sitja stundum að völd
um og baða sig í frægðarsólinni, j
<cn vera þess á milli úthrópaður
evi’kari og landráðamaður. Og þaff
er síður en svo, að hann sé hinn
■C'ini forystumaður í Afr’'ku, sem
iþessum örlögum hefur sætt hin
síðari ár. Er þess skemmst að
ipiinnast að Krumma, sem hafði
stjórnað Gönuríki um árabil, var
pkyndilega steypt af stóli og varð
Diann að hrökklast úr landi.
Allar þessar umbreytingar eru
mikil tíðindi, en eru samt ein-
livern vegin kunnuglegar í eyrum
n orrænna manna. Atburðir sem
nú eru að gerast í Afríku eru
nefn ilega um margt svipaðir
þeim, sem urðu í Evrópu, þar
á meðal Norðurlöndum á miðöld
um. Þess vegna má á vissan hátt
lesa mikið af afríkusögu nútím
ans í Heimskringlu og öðrum
reyfurum, þótt sumt minni jafn
framt á nútíma glæpasögur og
má teljast, þegar þess er gætt að
Sjónvarp á morgun.
Við óhemju fum og flaustur
er fyrirtækið að rætast:
að sjá okkur sjónvarpað.
Nú horfa allir í austur
os' allra liugir mætast
um síðir á sama stað,
— nema Vignir hann horfir í vestur
os virðist seint muni kætast.
En þungt fellur okkur það.
afríkuævintýrin eru að gerast á
tuttugustu öld, en hin áttu sér
stað endur fyrir löngu.
En þessi samsvörun afrískrar
samtímasögu og fornra atburða á
Norðurlöndum gerir okkur kleift
að segja nokkuð fyrir hvemig lík
legt sé að mál þróist suður þar,
og getur verið gott að nota Nor
egskonunga sögur þar fyrir mæli
stiku. Krummi mun til dæmis alls
ekki hættur í útlegðinni að láta
sig dreyma um að snúa aftur til
heimalands síns, og alveg eins
var Ólafi Haraldssyni Noregskon
ungi farið, er hann sat í útlegð
austur í Garðaríki. Og Tsjombe
er alls ekki af baki dottinn frek
ar en þeir Gunnhildarsynir, er i
trekað gerðu tilraunir til að brjóta
Noreg undir sig með útlenda höfð
ingja að bakhjalli, Afríkubúarn
ir hafa hinsvegar það fram yfir
hina fornu konunga ,að þeir eru
samtímamenn en heil öld var á
milli þeirra Ólafs og Haralds Grá
feldar. Þessa yfirburði ættu þeir
í Afríku að nota sér. Eiríkssonum
tókst aldrei að ná verulegri fót
festu í Noregi og Ólafur Haralds
sön féll og varð heilagur fyrir
vikið, er 'hann reyndi að fara til
Norégs öðru sinni. Hins vegar
er ekki að vita, hvernig farið
hefði, ef þeir frændur hefðu get
að staðið saman í tilraunum sín
um. Slíkt igeta þeir ihins vegar
Tsjombe og Krummi og liggur
því beint við að halda að þeir
muni reyna það innan skamms.
Það er því ekki örgrannt um að
mikilla tíðinda megi vænta sunn
an úr heimi áður en lýkur.
Begnhlífin er þar sem þér-
fenguð sængina.
Vísir.
Víst er til hugrakkt . fólk á
vorum döffum. Ég fór á frum •
sýninffu um daginn, og fólk
klappaði ákaft, þótt það hefði
ekki hugmynd um hvað gagn-
rýnendurnir ætluðu að segja. .
Kellingin var orðinn dálítið
svekkt á kallinum á gær. „Þú
ert aldreí sammála neinu sem
ég segi“, sagði hún. „Ég skil
ekki hvers vegna ég var að gift
ast þér. Ég hlýt að vera fá-
bjáni að hafa gert það.“ —
„Svona, svona, elskan mín,“
sagði kallinn. „Þetta er nú vit-
leysa hjá þér.“ — „Þarna
sérðu, þú ert ekki sammála
neinu," hreytti kellingin í
hann á móti. ■&.
Ef fólk fær eklti þann, sem
það elskar, þá gefur það bara
rifizt við einhvern annan.