Alþýðublaðið - 05.10.1966, Page 16

Alþýðublaðið - 05.10.1966, Page 16
Nýir bílar og gamlir Bifreiðainnflytjendur eru nú sem óðast að auglýsa nýjustu ár- gerðir söluvöru sinnar og lofa að árgerð 1967 verði komin til lands ins löngu fyrir árslok 1966, Er þetta ekki ósvipað og með aldur kvenna, rétta fæðingarárið er gjarna lært ofurlítið til aftur í tímann. Það lítur svona einhvern veginn betur út. Ef marka má umsagnir ctg aug lýsingar um nýju bílana hafa þeir isem ösnuðust til að kaupa bíl í fyrra setið heldur betur fram arlega á merinni, því endurbæturn ar sem átt hafa sér stað síðan •eru hreint ótrúlegar og mesta furða að nokkru sinni hafi verið hægt að aka þeim bílum sem fram leiddir hafa verið fyrir árið 1967. Það er ekki aðeins útlitið sem nú er glæsilegra en nokkru sinni fyrr heldur er ausið yfir væntan lega bílakaupendur lýsingum á tæknilegum endurbótum, sem ef til vill væri vegur að skilja, ef þær væru settar fram á venju legu tæknimáli, en ómögulegt að skilja þegar búið er að þýða á íslenzku nýyrðanefndar, sællár minningar. Væri tilvalið fyrir mál nefndina sem nú starfar að þýða Iþýðinigar tæknim'áls fyrri nefndar innar á skiijanlega íslenzku, ef lliægt er. Bílar eru orðnir ein helzta nauð synjavara íslenzku þjóðarinnar og jafnframt einhver helzta plága hennar. Allir virðast sammála um að ómöglegt sé að eiga ekki bíl og allir eru á einu máli um það að illmögulegt sé að eiga bíl, Ber þar margt til, fyrst og fremst óheyrilegt verð á farártækjunum sem einkum orsakast af innflutn ingstollum, sem sennilega eiga Þann níunda Enn hefur Leifur heppni heppnina með sér og hún er íslandi líka sómi nokkur. Þann níunda blaktir Bandaríkjafáninn bara til heiðurs kempunni — og okkur. Og hér munu verða haldnar ágætar ræður og höfðingjar margir saman nefjum stinga. Við leyfum okkur, að minna klerkana á kappann og karlinn föður hans, svo og Haukdælinga. Að vísu er rétt, að þeir .fóru ekki alltaf með friði og fjandakornið þeir sinntu kristnum lögum. En slíkt hefur víðar hent en með Haukdælingum og hendir jafnvel enn á síðustu dögum. Um hitt verður varla efazt og ekki með réttu, þeir unnu sér frægð, sem var töluverð til samans, þess vegna skulum við glaðir fyrirgefa gömlum skuldunautum, en minnast framans. sér ekki hliðstæðu í veröldinni oig þótt víðar væri leitað. Annað sem gerir bílaeigendum erfitt fyrir eru vegirnir, sem flestir virðast gerð ir með eitthvað annað fyrir augum en að aka eftir þeim á bílum, og þarf ekki að eyða orðum um á- sigkomulag þeirra. Og enn er versta plágan í sambandi við bíla eign ótalin, en það eru bílaverk- stæðin, og má ekki á milli sjá hvort er hlálegra, þjónustan sem þau l'áta í té eða upphæðirnar sem teknar eru fyrir svokallaðar bíla viðgerðir. Þegar öll kurl koma tjl grafar er þó sennilegt að fyrrgreind atriði haldist í hendur til að igera bílaeig endum lífið leitt og erfitt. Af ó- skiljanlegum ástæðumshrdlu luu skiljanlega háum innflutningstoll- um leiðir að fæstir hafa efni á að kaupa nema ódýrustu bílateg undir, og um leið þær lélegustu sem til eru á markaði. Þessir bíl ar þola verr en aðrir að skrölta eftir svokölluðum akvegum hér á landi og er bílaverkstæðum þar með séð fyrir óeðlilega mikilli vinnu, og verða bíleigendur að um gangast bifvélavirkja eins og tignarfólk eigi þeir að verða þjón usta þeirra aðnjótandi. Og enn er ótalið að ein afleiðing innflutn ingstollsins og stofnkostnaðar við að eignast bíl, sem er sú að reynt er að halda druslunum gangfær um margfalt lengri tima en þær voru upphaflega smíðaðar fyrir, og liggur við að endursöluverð bíla haldist í hendur við verðbólg una, þannig að hver árgerð sé á- vallt á sama verði. Ekki er óal- gengt að bílum sé Ihaldið svo lengi gangandi að þurft hafi að skipta um nær alla slitfleti í þeim og ekkert sé eftir af upprunalega bílnum nema grindin og húsið. Þrátt fyrir allt sýnist flest til vinnandi að eignast bíl og leggja menn á sig að svamla í víxlasúp unni árum saman og leggja á sig mikla aukavinnu til að komast yfir farartækin, sem sjaldnast eru not uð til annars en að flýta fyrir sér og drýgja túnann til að geta tek ið að sér enn meiri aukavinnu. Fyrst allt þetta er til vinnandi til að verða bíleiigandi hvers fará þeir ekki á mis sem engann bíl eiga? Annars eru bílaeigendur einhverjir mestu velgjörðarmenn þióðarinnar, Það eru engir sem greiða jafn háar upphæðir í rík issjóð fyrst og fremst með því að kaupa bíl og síðan að aka í honum og eyða benzíni. Allt, sem skapaffi þessa villtu og náttúrulegu stemingu, tál og göfgi sumarsins fellir hausliff að fótum þér og þú treffur á þvi hröffum skrefum klæddur eins og óafffinnanlegur kennars í kuldaúlpu meff þykksóluffum ekóm. ._ j i Ég er aff velta því fyrir mér hvort á aff nota þennan kristni sjóff handa þeim kristnu effa ó kristnu. Eg spældi kennarablókina svakalega þegar skólinn byr.j affi um daginn. Þegar hann sá mig aftur í sama bekk fékk hann æffiskast hótaffi aff segja upp og kenna aldrei framar. Ekki trúi ég öffru en stelpu skammirnar neyffist til aff síkka pilsin meff haustkomunni og ætti þá siffferffiff ao skána þótt eltki væri nema til vorsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.