Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 10
Fulltrúar SSÍ 1 Bifreiðin á þingi ASÍ FULLTRÚAR Sjómannasambands íslands. Listi stjórnarinnar varð sjálfkjörinn. A ð a 1 m e n n : Árni Guðmundsson, Varma- hlíð, Rv. Eyþór Sigmundsson, Álfheimum 36, Rv. Guðlaugur Þórðarson, Faxabr. 8, Keflavík. Guðmundur H. Guðmundsson, Ásvallagötu 65, Rv. Haraldur Ólafsson, Sjafnargötu 10, Rv. Hilmar Jónsson, Nesveg 37, Rv. Jón Helgason, Hörpugötu 7, Rv. Jón Júníusson, Meðalholti 8, R. Jón Sigurðsson, Kvisthaga 1, R. Karl E. Karlsson, Skipholti 6, Rv. Kristján Jóhannsson, Njálsgötu 59, Rv. Kristján Jónsson, Hellisgerði 5, Hafnarfirði. Magnús Guðmundsson, Felli, Garðahreppi. Ólafur Sigurðsson, Stigahlíð 24 R Ólafur Sigurðsson, Brúnavegi 3, Rv. Óli P. Bárðdal, Rauðalæk 59, R. Pétur Ólafsson, Ásgarði 73, Rv. Pétur Sigurðsson, Goðheimum 20, Rv. Pétur H. Thorarensen, Lauga- læk 6, Rv. Ragnar Magnússon, Grindavík. : Sigfús Bjarnason, Sjafnargötu 10, Rv. Sigríkur Sigríksson, Akranesi. Sigurður Pétursson, Hverfisgötu 34, Hafnarfirði. Sigurður Sigurðsson, Bergþóru- 'götu 33, Rv. Sigurður Sigurðsson, Gnoðar- v. 66, Rv. Varamenn: Árni Ingvarsson, Akurgerði 13 Akranesi. Ásgeir Torfason, Garðastræti 45, Rv. Baldur Guðjónsson, Tunguvegi 17, Rv. Bergþór N. Jónsson, Klepps- veg 56, Rv. Björn Andrésson, Leynimýri, R. Björn Guðmundsson, Klappar- stíg 9, Rv. Björn Pálsson, Eskihlíð 14, Rv. Borgþór Sigfússon, Skúlaskeiði 14, Hafnarfirði. Bragi Kristjánsson, Suðurlands- braut; Rv. Garðar Jónsson, Skipholti 6, Rv. Guðbergur Guðjónsson, Laugav. 114, Rv. Guðgeir Guðmundsson, Laugar- nessvegi 76, Rv. Guðmundur Guðmundsson, Langholtsvegi 181, Rv. Guðmundur Magnússon, Vatns- nessvegi 28, Kv. Haraldur Hjálmarsson, Hafnar- búðum, Rv. Jón Ármannsson, Bakkastíg 26, R Magnús Magnússon, Seljavegi 7, Rv. Ólafur Brandsson, Móabarði 5, Hafnarfirði. Ólafur Ólafsson, Hólabraut 11, Hafnarfirði. Sigurður Ingimundarson, Hring braut 80, Rv. Sigurður Krjstjánsson, Álfh. 28, R. Sverrir Sigurðsson, Holtsgötu 21, Rv. Vilmundur Ingimarsson, Grinda- vík. Þórarinn Sigurðsson, Efstastundi 80, Rv. Þorgils Bjarnason, Laugavegi 11, Rv. RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum, kveikju straumloku o. fL Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vindum allar gerðir og etærðlr rafmótora. Skúlatúni 4. Sáml 23621. B I LA- L Ö K K Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON, heildv. Vonarstræti 12. Sími 11073. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Hjólbarðastöðin Grensásvegi 18 Simi 33804 Ávallt reiðubúnir til að veita 1. flokks þjónustu. — Höfum einnig nýja hjólbarða til sölu. Smurstöðin Reykjavíkurvegi 64, Hafnar- firði. Opið alla virka daga frá kl. 7,30 — 19 s.d., laugardaga til hádegis. Vanir menn. Sími: 52121. ÖKUMENN Látið athuga rafkerfið í bílnum. Ný mælitæki. R AFSTILLIN G. Suffurlandsbraut 64, sími 32385 (bak við Verzlumna Álfabrekku). Bifreiðaeigendur Önnumst allar viðgerðir á raf- kerfi bifreiða. Varahlutir ávallt fyrírliggj- andi Bílaraf Höfðavík v/Sætún Sími 24700. Hjólbarðaverk- stæði Vesturbæjar Við Nestveg. Sjmi 2312«. Annast allar viðgerðir á hjól- börðum og slðngum. Opið aUa virka daga frá kl. 8—22 nema laugardaga frá 8—16. Fljót og góð afgreiðsla. Höggmynd Sigurjóns Ólafssonar, Klyfjahesturinn, hefur nú verið steypt í bronz og verið er að setja haua upp á mótum Miklubrautar og Suðurlandsbrau tar, en áður stóð til að setja myndina upn á Hlemm torgi, en horfið var frá því ráði. VEL þVEGtNN BILL II j ólbarðaviðgerðin Reykjavíknrvegi 56 Hafnarfirðl. Simi 51968. METZEIER hjSlbQiíarnir «rv bokktir fyrir gcaSi eg enjingu. Aðains þcið bezia er nógu gott BARÐINN# .Árniuli 7 simi 30501 ' a imnm METZELER umbctiS VERZLU^ÁRFÉLAGÍDf SKIPHOLT 75 SlÐUMÚLI 19 SlMI 10Í99 SlMÍ 35553 Morð BCeunedys. Framhald úr opnu. dys dreif síðustu vikuna, sem hann lifði. Þetta kann að vera pólitískt sprengiefni, þar sem höfundur mun m.a. leggja á það mikla á- herzlu, að það hafi verið Johnson þáverandj varaforseti, sem lagði mjög fast að Kennedy að fara til Dallas og miðla málum í deilum demókrataleiðtöga i Texasfylki. Kennedy var tregur til fararinnar en innanfiokksdeilurnar ógnuðu völdum Johnsons forseta og að lokum lét hann til leiðast. Hér er óbeinlínis verið að kenna Johnson forseta að nokkru leyti um það, að forsetinn lagði upp í hina örlagaríku ferð sína til Tex as. Þetta er ef til vill ósanngjarnt’ en það er mannlegt, að margir nánustu vinir Kennedyfjölskyld- unnar skuli hugsa á þennan hátt í Washington er almennt vitað, að ástæða til þess að Jaqueline Kenn edy er treg til að sækja veizlur Johnsons forseta þrátt fyrir end urteknar áskoranir frá Hvíta hús inu á rót sina að rekja til slíkra tilfinninga. ★ EKKI SÍDASTA ORÐIÐ. Bók, sem magnar þessar tilfinn ingar og út kemur rétt eftir nóv emberkosningarnar en nokkuð lönigu fyrir forsetakosningarnar. 1968, getur valdið Johnson nokkr uð miklum erfiðleikum og orðið vatn á myllu Rohert Kennedys, sem nýtur sívaxandi vinsælda og kann síðar meir að ógna forsetan. um. Síðasta orðið hefur ékki verið sagt um Kennedymorðið og síð asta bókin um Warrennefndina er etoki, komin ut. Og kröfumar um rannsókn á rannsóknarnefnd- inni verða æ háværari. 10 11. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐK)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.