Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 13
SÆM$3Í(P D~-- IJ0184. Benzínið í boln 3EAMPAUL BELMOtlDO DEAH SEBERQ BENZINIÐ /l /BOTN Öhemjuspeunandi CinemaScope kvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Biinnuð börnum. ÁSGEIR LONG sýnir eftirtald ar kvikmyndir. 1. Sjómannalíf, 15 mín. lit. Sýnir veiðiferð með togaranum Júlí frá Hafnarfirði. 2. Discover Iceland. 30 mín. lit. Lýsir íslenzkri náttúrufegurð, húsagerð, hótelmenningu o. s. frv. 3. Reykjalundiir — Plast-vatns rör. 15. mín. Iit. 4. Esja klifin á jeppum. 5. Labbað um Lónsöraefi 3G mín. lit. Sýnd kl. 7 og 9. Myndimar verða ekki sýndar í Reykjavík. SÍÐASTA SINN. BR. GOLDFOOT BIKINIVÉLIN. Sprenghlægileg ný amerísk gam anmynd í litum og Panavision með Vincent Price og Frankie Avaion. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. S I ö n g u r Sýning á eitur og risa- S 1 ö n g u m ■ Templarahöllinni. Eiríksgötu. Daglega klukkan 2—7 og 8—10. Eyjtilfur X. Sigurjóesson, Löggiltur endurskoðandl. Flókagötu 65. - Sími 17903. bolla. . . . Hún hvíslaði. — Mig langar til að losa mig við allt fólkið eins fljótt og unnt er og þá getum við hvílt okkur ögn. Ei'gum við ekki að fá okkur snarl eg fara snemma í háttinn? Jenny kinkaði þakkiátlega kolli. Lafði Bourne áleit að þetta væru eftirstöðvarnar eftir -brúðkaupið og tómleikinn sem alltaf verður eftir þegar brúð- hjónin eru farin. Ef hún vissi sannleikann! Að hún elskaði son hennar, sem var rétt nýgiftur! Hvað skyldi hún segja þá? Um leið og hún setti ketilinn í samband og batt svuntú yfir Ijósan kiólinn velti hún því fyrir sér hvort Lafði Bourne myndi ekki skilja hana? Hún tók teoottinn og skolaði hann og svo heyrði hún sagt: — Er mammá strax búin að set.ia þig ' vinnu Öskubuska? Hún leit við og þar stóð Step- hen Harrison með hendurnar í buxnavösunum og vingjarnlegt bros á vörunum og aft-ur fánn hún tíl hessa undarleíga ótta og óróleika oínS og alltaf þegar hún hitt’ hann. Af hverí'i? Hann hafði alltaf verið vi"eiarnlegur við hana og Ruth vsr sú, sem ihafði sagt henni að hann væri afbrýðisam- ur út í Miehael af því að stjúp- faðir hans hafði arfleitt hann að öllum peningunum. Michael hafði líka eftir allt saman verið einkasonur hans. Hún hellti te í pottinn. — Okkur langaði þáðar í te. Það er eitthvað svo tómlegt eft- ir að Ruth og Michael fóru. — Þetta er víst vísbending til mín að það toafi verið hægt að bjóða þér ekki út í kvöld? sagði hann spyrjandi og settist upp á borðbrúnina rétti úr löngum leggjunum oig rétti fram bolla. — Nei, alls ekki, flýtti Jenny sér að svara, — Mig langaði ekki Út, þakka þér fyrir. Hann skellti upp úr og hún skildi að hún hafði verið svo ókurteis að gefa í skyn að hún vildi ekki fara út með honum. — Já, já, ég tek það aftur. Þetta var jengin 'visbending. Fyrirgefðu. Ég veit sjálfur hvernig þessar brúðkaupsveizlur eru, þar reyna allir að láta eins og þeir skemmti sér konunglega þó þá langi mest til að fara að hátta. Kannski vlð getum skemmt okkur eitthvað seinna. — Því ekki það? spurði Jen- ny rólega. Nú heyrði hún rödd lafði Bourne og skildi að hún var að kveðja síðustu gestina. Stephen rótaði t vösiinum. — Ég bélt að ég hefði vertð með vasabókina mína. Þá hefðum við getað ákveðið kvöld, sem við værum bæði laus á. Jenny brosti. — Ég verð hér í hálfan mánuð svo ekkert liggur á. Lafði Bourne kallaði hátt: — Stephen, Marriott-hjónin eru að fara. Hann gretti sig en reis samt á fætur. — Ég kem eftir augnablik. — Þessi Marriottshjón. Hann gekk út og lagði dyrnar að stöfum að baki sér og Jenny fór fram til að loka alveg. Um leið kom fótur hennar við eitt- hvað og þegar hún leit niður sá hún samanvöðlaðan pappírsmiða. Hann hlaut að hafa dottiá úr vasa Stephens meðan hann leit- aði að vasabók sinni. Á eftir vissi hún ekki hvers vegna hún beygði sig niður og tók blaðið upp, en eitthvað und- arlegt afl rak hana áfram. Hún sléttaði varlega úr blað- inu og kipptist svo við. Þetta var skeyti, ekki heillaóskaskeyti, — heldur venjulegt skeyti og merkt ungfrú Ruth Morton. Hún las, það sem í því stóð. „Ef þú vilt ekki að maðurinn þinn viti að þú átt barn á barna- heimilinu í Bradley er vissara fyrir þig að hitta mig við inngang- inn að Gransham Empire klukk- an átta í kvöld. j Ruth, Ruth átti barnl Qg í dag hafði hún gengið. að eiga Mic- bael Bourne þannig að faann vissi ekkert um þetta barn. Hún settist því nú skildist faenni einnig annað. Stephen hafði séð skeytið og þó faann hefði ekki lesið þaS upphátt vissi hann hvað í því stóð. Hvað myndi hann gera? Myndi hann þegja — eða nota sér sina vitneskju? Hver hafði sent þetta skeyti? Jennj' Morton var stjörf af skelf- ingu. Hver var þessi leyndardóms fphi „J”, sein viidi tala við ayst- ur hennar? Hver sagði, að Ruth ætti barn á barnaheimilinu í Bradley? Hver laug svona upp á systur hennar? Því auðvitað var þetta einn ij'gavefur! Ruth var nýbúin að giftast Michael Bourne og hún hafði lofað að elska hann allt sitt líf. Hún myndi ekki svíkja hann — hún hlapt að elska hann annars hefði hún aldrei gifzt honum. Jenny titraði og skalf. Ef Stephen hafði lesið skeytið var það hættulegt, því þótt þetta væri lygi vissi hún hve afbrýðis samur hann var í garð bróður síns. En hvað gat hún gert? Hún heyrði fótatak á ganginum og tók teborðið. Ef hún gæti aðeins komizt á þennan stað kl. 8. Áður en Stephen færi þangað. Hún gekk til dyranna og opn- aði fyrir lafði Bourne og reyndi að vera róleg meðan hún sagði: — Það er leitt að þetta skyldi standa svona lengi! — Ég var einmitt farin að velta því fyrir mér hvað hefði orðið af þér. Lafðin fór inn í dagstof- una og settist. — Guði sé lof að gestirnir eru loksins farnir. Þeir voru indælir en stóðu allt of lengi við. Jenny brosti meðan hún rétti henni teið í þunnum postulíns- bollanum án þess að horfa á fal- legt munstrið. Hvar var Stephen og hvað var hann að gera? Það var engu líkara en lafði Bourne hefði lesið hugsanir hennar, því nú sagði hún: — Ég sendi Stephen að skipta um föt, annars eyðileggur hann brotin í buxunum eða hellir nið- ur á vestið. Ég hef aldrei þekkt neinn sem gæti óhreinkað sig meira en hann. Þá var þetta í lagi í bili! — Jenny reyndi og reyndi að fá á- stæðu til að fara. En hvað það var undarlegt. Fyrir fáeinum mín útum hafði hún ekkert þráð heit- ara en að fá að hvíla sig í róleg- heitum og slappa af. Klukkan var ekki orðin átta, en ekki gat hún hætt á að Stephen yrði á undan henni og því sagði hún kæruleys- islega: — Það er dálítið, sem ég þarf að gera á prestsetrinu Lafði Bourne. Má ég — fá bílinn lán aðan meðan ég fer þangað? Frúin starði á hana. — Vitanlega máttu það vina mín, þú þarft ekki að spyrja um það, en þarftu endilega að gera þgð í kvöld Þú ert all þreytuleg og ég býst við að þetta geti gengið. Jenny lagði bollann frá sér. Hönd hennar skalf líti,ð eitt. — Ég — ég vil helzt gera það í kvöid, ef þér er sama. Ég held að ég hafi, tovort eð er enga matariyst. — Þú verður veik með þessu áframhaldandi, sagði Lafði Bou- rne alvarlega. — Þú verður að borða þegar þú kemur aftur — ég skal setj.a mat á bakka fyrir þig. Viltu lofa mér því? Jenny kinkaði kolli, — Það hljómar undarlega að heyra einhvern hera umhýggju fyrir heilsu minni, sagði hún og fór hjá sér. Lafði Bourne reis brosandi á fætur og gekk til Jenny. Hún tók um axlir hennar oig hugsaði um það um leið hve alvörugefin og viðkvæm Jenny virtist vera. Það hlaut að vera vegna þess að henni fannst systratengslin hafa brostið við vígsluathöfnina. ÞaS var nú ekki svo langt síðan móð ir faennar dó. Frúin þrýsti stúlk unni að sér um leið og hún sagði.: — Það er sönn gleði fyrir ökk ur að hafa þig í fjölskyldunni Jenny. Farðu nú bara til prests setursins ef þér finnst ekki að þú faafir gert nóg í dag. — Er mamma farin að segja, þér fyrir verkum líka? Þær höfðu hvorug heyrt Steph en koma inn í herbergið og Jenny kipptist við. Hve mikið hafði hann heyrt af samræðunum? Vissi hann að hún ætlaði að fá hílinn lánaðan? En hann leit beint í augu hennar hreinskiln ingslegur á svip meðan hann sett tist og rétti fram höndina eftir kaffibollanum. — Nei alls ekki, sagði Jenny sár. — Hún er aðeins að hugsa um velferð mína. — Það Igæti ég séð betur um. safði hann brosandi, en móðir hans sagði um leið: — Hættu að stríða henni, steph en. Farðu bara Jenny en reyndu að ikoma fljótt aftur. Jenny dró sig í hlé og fór upp á herbergi sitt, þar sem hún fór í kápu og tók tösku sína. Nú var hún því fegin að hafa lagt pen inga til faliðar í nokkur ár og hafa eitthvað til að borga fjár kúgaranum. Því fjárkúgun hlaut þetta að vera. 'B Jlinn stóð í bílskúrnum, lítill grænn. Hún hafði ekið honum nokkrum sinnum dg meðan hún beygði út á veginn vélti hún því fyrir sér, hvort Stephen mynjdi heyra til hennar og koma út og bjóðast til að fara með henni. En faún heyrði hvorki 'kalj né fótatak og hún ók rólega í átt ina til prestssetursins, en þang að neyddist hún til að aka fyrst ef eínhver skyldi sjá hana. Hún nam staðar fyrir utan hlið ið og gekk hægt um stígipn að ným'áluðu útihurðinni. Hérna átti maðurinn, sem hún elskaði að búa begar hann kæmi úr brúð kaupsferðinni — Þetta yrðj heim ili hans, systur hennar og henp ar siálfrar. Hún stóð kyrr í forstofunni og hlustaði á þögnina umhverfis sig og hana verkjaði sárt í hjarta stað. Var ekki torjálæðisl-etgt af henni að ímynda sér að hún væri fær um þetta? Hvernig gat henni komið til hugar að hún gæti bú ið í sama húsi og þau, séð hvern hamingTusöm þau voru og vita að þessari sömu hamingju var henni neitað um að eilífu. Vinnuvélar TIL LEIGU. Leigjum út pússinga-steypa- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnír grjót- og njúrhamrar með boram og fleygTim. Steinborvélar — Viþratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Síini 23480. 11. október 1966 - ALÞÝOUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.