Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 11
-sigraBi Akureyri 3:1 Valur skoraði tvívegis á tveim mínúndum Keflavík skoraði, en Fram lék betur Hinir harðsnúnu baráttumenn ÍBK, sem hvað harðasta hildi hafa háð um íslandsbikarinn í sumar, þar sem aðeins hársbreidd skildi imilli sigurs og ósigurs, mlálttu þakka sínum sæla að sleppa með hinn naumasta sigur, gegn hin um spræku og spretthörðu Fröm urum í Bikarkeppninni á sunnu- daginn. Sigur sem vannst frekar fyrir tilviljanakennt strit, en rök ræna hugsun skipulegs leiks. Af hálfu ÍBK var þessi leikur svipur hjá sjón, borinn saman við ýmsa fyrri leiki liðsins í sum ár, sem margir hverjir hafa ver ið þeir beztu sem ísl. lið hefir sýnt á keppnistímabilinu. En í þetta skipti náði liðið, sem heild illa saman, þó sumir einstakling ar stæðu sig vel, svo sem eins og Karl Hermannsson sem var toezti maður liðsins og Sigurður Albertsson, sem alltaf skilar. ör uggum afköstum. Hinsvegar léku KÖRFUKNATTLEIKSDEILD KR ÆfingaHmar veturinn 1966—67 skiptast sem hér segir: Sunnudagar. kl. 18.00 — 18.45 4. flokkur karla 18.45 — 19.30 kvennaflokkar- 19.30 - 20 15 2. fl. olg 3. fl. karla 20.15 - 22.15 1, fl. og M.fl. karla Mánudagar: Kl. 22.15 - 23,15 M. fl. 1. fl. og 2. fl. karla. Miðvikndíagar: Kl. 19 A5 _ 9n-?0: 4. fl. og 3. fl. karla K1 20 30 — 21.15 kvenna flokkar, Ki. 21.15 — 22, 15 1. fl. .2. fl. og M. fl.. — Stjórnin. þeir Magnús Torfason og Jón Jó hannsson langt undir getu. , Lið Pram, sem mun leivia aftur í X. deildinni, eftir glæsi legan sóknarferil á keppnistímá- bili í II. deild og, sigur þar, sýndi oft ágæt tilþrif, fjör og hraða, sem virtist koma ÍBK næsta á óvart, og það svo að með örlít illi meiri heppni í fyrri hálfleikn um, hefði eftir tækifærum staðan átt að vera að minnsta kosti 3-1 í stað þess að útkoman varð í leik hléi 0:0. Bæði Helgi Númason, Elmar Geirsson, Hreinn Elliðason og Baldur Scheving, sem sagt ung inn úr sóknarliðinu áttu sín gullnu tækifæri eftir vel skipulagðar sóknarlotur, en sem því miður, fyrir Fram, fóru forgörðmn, vegna smámistaka á síðustu stundu um. Þar sem viðkomendur voru uðeins sekúndubroti of seinir eða lyftu knettinum rétt yfir marltið. En þriátt fyrir það lék ekki á tveim tungum, að í hinum fyrri hálfleik var Fram betri aðilinn, bæði að því er tók til hraða og am]e:ks, en það dugði ekki til. Markinu verður að ná ef sigur skal vinnast. Jafnt í knattspyrnu sem öðru. Gott er að leika létt og hratt úti á vellinum, með réttum o'g hnitmiðuðuin sóndingum, eins og FramliOið gerði oft, en slíkt entist ekki til sigurs, þar sem aldr ei tókst að reka á hinn nauðsyn lega endhnút — markið. Því fóf sem fór og betra liðið í þessum leik mátti sjá af verðskulduðum sigri, á síðustu mínútu leiksins er Högni Gunnlaugssom fékk skyndisendingu fyrir miðju marki í um 20 stikna fjarlægð og skaut viðstöðulaust en knötturinn hafn aði í markhorninu neðst vinstra megin. Sérlega óþægilegur stað ur fyrir markvörðinn ekki hvað sízt þegar hann virðist vera var búinn eins og Hallkell í þessu til Framhald á 15. síðu ★ Jurij Dachkov varð Sovét- meistari í tugþraut, hann hlaut samtals 7836 stig. Hann sigraði einnig í fyrra. Dachkov stökk m. a. 7,60 í langstökki, 4,70 m. á stöng, hljóp 110 m. grind á 14,8 sek. og varpaði kúlu 15,22 m. — Storostsjenko varð annar með 7544 og Mikhalsjeno þriðji með 7525. —o— ★ Svíþjóð sigraði Austurríki í knattspyrnu á miðvikudag með 4 mörkum gegn 1. Leikurinn fór fram á Rasunda. — o— ★ Lynn Davies var einróma kjörinn íþróttamaður ársins í Bret- landi. Davies varð Evrópumeistari í langstökki í Búdapest, hann sigráði einnig á Samveldisleikjun- um á Jamaica og varð Olympím meistari í Tokyo 1964. —o— ★ Leppik frá Tallin varð Sovét meistari í langstökki, stökk 8,03 m. Leppisk er aðeins 20 ára. Á laugardag léku hinir nýbökuðu íslandsmeistarar Vals gegn Akur eyringum í IV umferð Bikar- keppni KSÍ. Leikurinn fór fram á Melavellinum í frekar köldu veðri en að viðstöddum fjölda áhorfenda. Var búist við góðri knattspyrnu af hálfu þeirra liða, sem lent höfðu í 1. og 3. sæti íslandsmótsins. En það fór svo sannarlega á annan veg, leikurinn í heild var afburðalélegur og framúrskarandi leiðinlegur. Leik menn flestir, ef ekki allir, langt frá sínu bezta og dómarinn í þokkabót lélegur og virtist hann engan áhuga hafa á starfi sínu. Hefði ekki Ingvar Elisson af hörku og dugnaði skorað tvö mörk á fyrstu tveim mínútum leiksins er alveg óvíst hvernig farið hefði þó að vissulega væru Valsmenn nær sigri. Mark Akureyringa skor aði Skúli Ágústsson úr vítaspyrnu í byrjun síðari hálfleiks, eftir að brotið hafði verið á Kára. Her mann Gunnarsson skoraði svo síð asta mark leiksins með gullfall egu skoti. Annars voru tækifæri nokkur í leiknum, en fallegast af þeim var hörkuskot Bersveins í slá og skot hans úr frákastinu sem Samúel markvörður ÍBA varði vel. Valur heldur því á- fram í fimmtu umferð Bikarkepp innar. —I.V. — Knattspyrnumót HafnafjarÓar Hafnarfjarðarmótinu í knatt- spyrnu lauk uú um helgina. Mót ið er í tveimur hlutum, vormót og haustmót, og keppa allir flokk ar Hafnarfjarðarliðanna tvo leikl Mótinu £ ár lauk meðsigri FH sem hlaut 12 stig gegn átta stigum Hauka. Úrslit í einstök um leikjum urðu sem hér segir: Vormót Haustm. I. fl. FH—Haukar 2-3 — 2-1 II. fl. FH—Haukar 3-1 — 2-1 II. fl. FH-Haukar 3-2 — 0-1 IV. fl. FH-Haukar 1-0 — 0-1 V. fl. FH—Haukar 0-0 - 0-0 Þetta er annað árið í röð, sgm FH.jþlýtur titilinn, „Bezta knatt spyrnufélag Hafnarfjarðar”, en Haukar unnu mótið 1964. ★ Dukla Prag sigraði Esbjerg í Evrópubikarkeppni í knattr spyrnu með 4 gegn 0. Fyrri leik- inn vann Dukla 2—0 og því samai) lagt 6—0 og fer því í 2. umferð. Hætta við mark Akureyringa, en Samuel markvörð ar bjargar. 11. október 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ \\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.